Morgunblaðið - 05.02.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988
HELSAR
skórnir vinsælu
komniraftur
úr leðri og vönduðu skinni.
Verndið fæturna, vandið skóvalið.
Póstsendum
KRINGWN Domus Medica,
K15IMGNM Egilsgötu 3
SÍMI689212. Sími: 18519.
Tore
—"SKÖRINN
VELTUSUNDI2,
21212
ÍSLENSKUR LANDBÚNAÐUR
BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS
RANN SÓKNASTOFNUN
LANDBÚNAÐ ARIN S
Ráðstefna um rannsóknir og
' leiðbeiningar í landbúnaðinum:
RAÐUNAUTAFUNDUR
8. -12. febrúar 1988
Ráðunautafundur Búnaðarfélags íslands og Rann-
sóknastofnunar landbúnaðarins er árlegur viðburður.
Fluttir verða að þessu sinni um 60 fyrirlestrar í 6 megin-
flokkum.
Ráðunautafundur er liður í símenntun innan land-
búnaðargeirans. Hann er vettvangur fyrir nýjar hug-
myndir, kenníngar, niðurstöður, áætlanir og stefnu-
mótun.
60 fyrirlesarar - 6 málaflokkar:
8. og 9. feb.:
10. feb.:
11. feb.:
12. feb.:
SAUÐFJÁRRÆKT
FISKELDI.
TÖLVUÞJÓNUSTA.
HEYSJÚKDÓMAR.
NAUTAKJ ÖTS FRAMLEIÐS LA.
SKJÓLBELTI OG
BÆNDASKÓGAR.
Fundir hefjastkl. 9:00 alla dagana. Ráðsteíhugjald er
kr. 2.200 og eru innifalin í því fundargögn og bók með
fyrirlestrunum. Fundarstaður: Bændahöll, 2.hæð.
Þeir aðilar utan stofhana og samtaka land-
búnaðarins sem óska að sitja Ráðunautafund þurfa
að tilkynna þátttöku í síma 91-19200.
ÍSLENSKUR LANDBÚNAÐUR
3
Samdráttur
útflutnings-
teknaekki
umflúinn
í ritstjómargrein i
fréttablaði iðnrekenda-
félagsins, sem nýlega
kom út segir ni.a.: „Það
liggur nú fyrir, að sam-
dráttur útflutningstekna
verður ekki umflúinn á
þessu ári. Þvi miður er
þjóðarbúið um margt illa
undir það búið að taka á
sig þennan samdrátt. Á
síðustu tveimur árum,
frá ársbyrjun 1986 til
ársloka 1987, hefur
launakostnaður á íslandi
hœkkað að meðaltali um
meira en 30% uinfram
hækkanir i helztu við-
skiptalöndum, þegar
reiknað er á sama gengi.
Með öðrum orðum hefur
raungengi krónunnar
miðað við launakostnað
hækkað um meira en
30%. Þetta fær ekkert
atvinnulif, sem á i sam-
keppni við erlenda
keppinauta, staðizt til
lengdar. Ástæðan fyrir
því, að genginu hefur
verið haldið föstu, þrátt
fyrir miklar kostnaðar-
hækkanir, er sú, að verð
á mikilvægustu sjávaraf-
urðum hefur hækkað
mikið á sama tima. Geng-
isskráningin ræðst þvi,
sem jafnan áður, af af-
komu sjávarútvegsins.
Þótt áhrifa aflasamdrátt-
ar sé enn ekki farið að
gæta er samt svo komið,
að fiskiðnaður er nú rek-
inn með miklum halla
vegna kostnaðarhækk-
ana að undanfömu —
afurðaverðið hækkar
ekki lengur — og við-
skiptahalli er mikill og
fer vaxandi. Óþarfi er
að minna á stöðu nllnr-
iðnaðarins. Aðrar út-
flutningsgreinar og
samkeppnisgreinar á
innnnlnndnmnrknði eiga
í vaxandi erfiðleikum."
Fyrrisam-
dráttarskeið
Siðan segir í frétta-
Samdráttur í aðsigi?
Yfirleitt eru menn sammála um, að góð-
æri síðustu tveggja ára sé að Ijúka. Um
hitt geta verið skiptar skoðanir, hvort
framundan sé stöðnun eða verulegur
samdráttur. í ritstjórnargrein fréttablaðs
iðnrekenda fyrir skömmu er því slegið
föstu, að samdráttur sé framundan og
hann hljóti að leiða til minnkunar kaup-
máttar með einum eða öðrum hætti.
Aðrir eru þeirrar skoðunar, að hægt verði
að halda óbreyttum kaupmætti en óraun-
hæft með öllu, að hann geti aukizt enn.
í Staksteinum í dag er vitnað til þessarar
greinar í fréttablaði iðnrekenda. Jafn-
framt er birtur stuttur kafli úr ræðu, sem
Árni Reynisson, framkvæmdastjóri Fé-
lags ísl. stórkaupmanna, flutti á aðalfundi
samtakanna fyrir skömmu.
blaói iðnrekenda: „Sú
staða, sem nú er uppi i
íslenzkum efnahagsmál-
um, er siður en svo
óþekkt frá fyrri árum’,
þ.e. góðæri er að breyt-
ast í samdrátt. Það nægir
að minna á árin 1982 og
1974 svo ekki sé farið
lengra aftur i tímann.
Það vita allir, sem um
þessi mál vilja hugsa,
hvað verður að gerast og
hvað mun gerast, fyrr
eða siðar. Útgjöld þjóðar-
innar verða að minnka
til þess að draga úr við-
skiptahallanum. í þessu
felst mi, að kaupmáttur
verður að minnka en það
verður að skoða i ijósi
mikillar kaupmáttar-
aukningar undanfarin
ár. Raungengið verður
að lækka til þess að laga
samkeppnisstöðu at-
vinnulífsins gagnvart
erlendum keppinautum.
Á fyrri samdráttarskeið-
um, sem áður voru
nefnd, tókst þessi aðlög-
un ekki án þess að við
misstum tök á verðbólg-
nnni. IQarasamningar
leiddu tíl algjörlega
óraunhæfra kauphækk-
ana og stjómvöld urðu
siðan að gripa inn i á
gamalkunnan hátt eða
eigum við að fara i aðlög-
unina að breyttum
aðstæðum með þvi mark-
miði að halda verðbólg-
unni á árinu 1988 i
lágmarki . . . Hvort að-
lögunin að breyttum ytri
aðstæðum tekst með hóf-
legri verðbólgu eða
óðaverðbólga ríður yfir,
er prófsteinn á það, hvort
okkur tekst að byggja
upp fjölbreytt og öflugt
atvinnulif þannig að
lífskjör getí batnað jafnt
og þétt á næstu árum.“
Ytri tollar og
Bandaríkin
í ræðu, sem Ámi
Reynisson, fram-
kvæmdastjóri Félags isl.
stórkaupmanna, fluttí á
aðalfundi félagsins fyrir
skömmu ræddi hann m.a.
um þær tollabreytingar,
sem gerðar vom fyrir
skömmu og sagði m.a.:
„Félag íslenzkra stór-
kaupmanna kynntí tíl-
lögu um ytri tolla, sem
gekk i aðra átt, og að
minu vití hefði leitt tíl
betri samningsstöðu við
EB á áhrifaríkan og skilj-
anlegan hátt. Tillaga
okkar var sú að færa
ytri tollana, sem nú em
20% á matvæli og 10% á
aðrar vömtegundir, nið-
ur í 3%, þó að undantekn-
um fatnaði, sem fengi
áfram 15% veradartoll.
Með þessu hefði tvennt
gerzt. Verðlag á vörum,
sem nú fást á góðu verði
í Bandaríkjunum, hefði
lækkað og viðskiptí við
þau aukizt, bæði til hags-
bóta fyrir innanlands-
markað og eins til að
jafna nokkuð þann gífur-
lega óhagstæða vöm-
skiptajöfnuð, sem nú er
milli fslnndft og Banda-
ríkjanna. Samtimis hefði
sú vemd, sem Efnahags-
bandalagið og EFTA
njóta nú gagnvart öðrum
löndum, minnkað vem-
lega en þetta hefði mátt
réttlæta með tilvísun til
mikilvægis viðskipta fs-
lands og Bandaríkjanna
og gengisþróunar dollar-
ans. Þessi tíllaga var
rædd í ríkisstjóm og á
Alþingi og fékk þau um-
mæli, að málið þyrftí að
skoða á næstu misserum.
Líklegt er að hún hefði
fengizt betur rædd, ef
ekki hefði komið tíl upp-
skurðurinn mikli á
vörugjaldshugmyndinni,
sem tók allan tima ráðu-
neytísins á undirbúnings-
stígi og vék öðrum
hugmyndum tíl hliðar í
bili.“
Tollalœkkun — verðlækkun
LOTUS matar- og kaffistell
frá Rosenthal.
Glös og hnífapör í sama stíl
Hönnun: Björn Wiínblad
9\'>cóen$K
studiohúsið
A HORNI LAUGAVEGS OG SNORRABRAUTAR
SIMI 18400