Morgunblaðið - 05.02.1988, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hellissandur Blaðbera vantar á Hellissand. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-66626. JUtripiúM&foifo Vopnafjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Vopnafirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 97-31268 og 96-23905. Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi, þ.e. Álfa- berg, Furuberg, Fagraberg og Einiberg. Upplýsingar í síma 51880. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10.
Meinatæknar Sjúkrahús Akraness vantar meinatækni til vetrar- og sumarafleysinga. Nánari upplýsingar veitir yfirmeinatæknir sjúkrahússins í síma 93-12311. Sjúkrahús Akraness. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Einnig vantar blaðbera. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-61243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Jltarg'ímM&Mfc Malbikunarstöð Maður óskast í malbikunarstöð við framleiðslu á malbiki og daglegu eftirliti og viðhaldi. Upplýsingar gefur Bragi í síma 46300 milli kl. 13-16 5. og 6. febrúar.
Betri laun Krógaból á Akureyri er foreldrarekin dagvist. Okkur vantar fóstru eða vanan starfsmann til vinnu sem fyrst eftir hádegi. Einnig vantar starfsmann í afleysingar. Börnin eru 20 hvert öðru yndislegra og við borgum betur fyrir norðan. Nánari upplýsingar gefur Björg í síma 96-27060.
Hafnarfjörður 50% starf Bókhaldsvinna o.fl. tölvufært. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 10. febrúar merkt: „Starf - 606“.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Vélritunarkennsla
Innritun hafin á febrúarnám-
skeið i simum 36112 og 76728.
Vélritunarskólinn, s. 28040.
I.O.O.F. 12 = 169258’/2 = 9.1.
I.O.O.F. 1 = 16925872 = 9.I.*
Frá Gudspeki-
fólaginu
Ingólfsstrntl 22.
Áskriftarafmí
Ganglera ar
39573.
I kvöld kl. 21.00: Erla Stefáns-
dóttir, erindi. Á morgun kl.
15.30: Sigurlaugur Þorkelsson.
Almennar samkomur með Teo
van der Weele frá Hollandi verða
í Grensáskirkju i kvöld, laugar-
dagskvöld og sunnudagskvöld
kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Biblíufrœðsla og bænastund
Fræðslusamvera verður í Grens-
áskirkju á morgun laugardag kl.
10.00 árdegis. Teo van der
Weele talar um efnið markviss
fyrirbæn. Bænastund verður
síðan á sama stað kl. 11.15.
Allir velkomnir.
Ut'lVÍSt, OrófinnM.
Simar 14606
Sunnudagsferðir 7. febr.
1. Kl. 10.30 Gullfoss í klaka-
böndum, 2. ferð. Einnig farið
að Geysi, fossinum Faxa, Brúar-
hlöðum og víðar. Verð 1.200,- kr.
2. Kl. 13.00 Lækjarbotnar -
Selfjall, útilegumannaslóðir.
3. Kl. 13.00 Gönguskiðaferð:
Bláfjöll - Rauðhnúkar. Brottför
frá BSÍ, bensínsölu. Verð 600,-
kr. Sjáumst!
Útivist, feröafélag.
ÚtÍVÍSt, Grófinni ,
Þorraferð í Þórsmörk
um næstu helgi 5.-7. febr. Fagn-
ið þorra i fallegri vetrarstemmn-
ingu i Mörkinni. Fararstj.
ÞorleifurGuðmundsson. Göngu-
ferðir við allra hæfi. Góð gisting
i Útivistarskálunum Básum.
Uppl. og farm. á skrifst., Gróf-
inni 1, símar 14606 og 23732.
Muniö árshátíðina í skíðaskálan-
um þann 12. mars. Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudaginn
7. febrúar:
1) Kl. 13.00 - Þríhnúkar
Ekiö eftir Bláfjallavegi eystri að
Eldborg og gengið þaðan á
Þríhnúka. Létt gönguferð i fál-
legu umhverfi. Verð kr. 600,-
2) Kl. 13.00 - Skíðagöngu-
ferð í Bláfjöllunn
Ekið að þjónustumiðstöðinni i
Bláfjöllum og gengið þaðan á
skíðum eftir því sem tími og
aðstæður leyfa. Verð kr. 600,-
Brottförfrá Umferöarmiðstöðinni,
austanmegin. Farmiðar við bil.
Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna.
Ath.: Sunnudaginn 28. febrúar
verður dagsferð að Gullfossl,
komlð við á Geysi og svæðið
skoðað. Brottför kl. 10.30.
Helgina 13.-14. febrúar verður
skemmtiferð Ferðafélagsins að
Flúðum. Þorramatur, kvöldvaka,
dans o.fl. Gist i' sumarhúsum á
staðnum. Áríöandi að tilkynna
þátttöku fyrir 9. febrúar á skrif-
stofu F.i.
Feröafélag íslands.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
100 fm húsnæði óskast
90-100 fm skrifstofuhúsnæði óskast til leigu
fyrir auglýsingastofu í fullum rekstri.
Vinsamlega hringið í síma 623135.
ýmislegt
Innflytjendur athugið!
Höfum laust pláss í Tollvörugeymslu Suður-
nesja, Hafnargötu 90, Keflavík, sími
92-13500.
Útgerðarmenn
Óskum eftir bátum í viðskipti á vetrarvertíð.
Vinsamlegast hafið samband við Ólaf Gunn-
arsson í síma 93-61200.
Hraðfrystihús Ólafsvíkur.
Útivistarfólk
- skotveiðimenn
Hver á fljúgandi fugl,
berin eða heiðarvatnið?
Skotreyn boðar til fundar í menningarmið-
stöðinni Gerðubergi laugardaginn 6. febrúar
nk. kl. 14.00.
Yfirskrift fundarins er veiðiréttur, staða og
skyldur skotveiðimanna. Fulltrúar allra þing-
flokka verða með framsögu. Pallborðsum-
ræður. Allir velkomnir.
Skotveiðifélag Reykjavíkur og nágrennis.
Lionsfélagar - Lionessur
Munið 4. samfund starfsársins sem haldinn
verður í Lionsheimilinu, Sigtúni 9 ,í hádeginu
í dag. Fjölmennið.
Fjölumdæmisráð.
Arnfirðingar
Sólarkaffi Arnfirðinga verður haldið föstu-
daginn 5. febrúar nk. í Domus Medica og
hefst kl. 20.00. Miðasala óg borðapantanir
frá kl. 16-19 sama dag og við innganginn.
Nefndin.
Heildverslun til sölu
Til sölu er lítil heildverslun sem selur raf-
eindastýrð tæki.
Til greina kemur sala að fullu eða að hluta.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
13. febrúar merkt: „H - 2225".
Baader flökunarvél
Til sölu Baader flökunarvél 188, Baader haus-
ari 421 og Baader roðflettivél 47.
Upplýsingar í símum 92-14462 og 92-13883.
17 feta frystigámur
til sölu, sem nýr.
Upplýsingar í síma 687325 á skrifstofutíma,
bílasími 985-22570.