Morgunblaðið - 05.02.1988, Side 34

Morgunblaðið - 05.02.1988, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988 Minning: Jóhanna B. Gunnarsdótt■ irfrá Miðfjarðamesi Fædd 25. mars 1907 Dáin 29. janúar 1988 í dag, fostudaginn 5. febrúar, er til moldar borin frænka mín elsku- leg, Jóhanna Björg Gunnarsdóttir frá Miðfjarðarnesi. Jóhanna Björg, eða Jóa eins og hún var yfírleitt kölluð, var fædd og uppalin á Miðfjarðamesi við Bakkafjörð. Foreldrar hennar voru Gunnar Methusalemsson frá Mið- íjarðamesi og Margrét Sigurðar- dóttir frá Garði í Kelduhverfí. Hún var áttunda í röðinni af þrettán systkinum. Fjögur systkinanna dóu í æsku en hin níu komust til fullorð- insára. Eftirlifandi bræður hennar em Stefán Friðrik, fyrrverandi bóndi á Miðfjarðamesi, og Jón, fyrr- verandi kaupfélagsstjóri, sem báðir eru búsettir í Reykjavík. Ung fór Jóa að heiman og lá þá leiðin á Akureyrarspítala til að læra hjúkrun en það var henni mikið hugðarefni að geta líknað öðrum. Ekki var hún búin að vera þar nema í hálft ár þegar hún veiktist af berklum í baki. í heilt ár lá hún á Akureyrarspítala og á Kristneshæli í Eyjafírði og bar hún merki þessa sjúkdóms eftir það. Eftir spítala- dvölina lá leiðin heim til æskuslóð- anna sem voru henni alltaf mjög kærar. Ekki varð um frekara nám að ræða því hún tók að sér að ann- ast aldraða foreldra sína sem þar bjuggu ásamt Stefáni Friðrik. For- eldrar hennar létust árin 1947 og 1948 og bjó hún eftir það með tveimur braeðrum sínum, Stefáni Friðrik og Pjetri Methusaíem. Systkinin bjuggu þama myndar- búskap meðan heilsan leyfði. Pétur lést í janúar árið 1977 á Akur- eyrarspítala og árið 1983 flutti Jóa til Hveragerðis ásamt Friðriki bróð- ur sínum. Jóa hafði sterkan persónuleika, var greind, hreinskiptin og ákaflega iðin. Fram á síðasta dag féll henni sjaldan verk úr hendi, hún hafði í 10. FLOKKI 1987—1988 Aukavinningur: Volvo 240 GL, kr. 890.000 69256 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 600.000 51594 Vinningur til bílakaupa, kr. 200.00 2091 15977 43856 61472 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 1626 18876 33220 50275 64439 3464 19358 33472 50425 64852 3783 19762 33928 50566 65258 5072 19914 34143 50936 65885 5689 21109 34789 53323 69509 6020 •23604 35459 53908 69527 6443 23642 35966 54852 71197 6998 23854 36126 56920 71441 7216 24273 36803 57830 71570 7221 25057 37747 57917 72192 7792 26600 40899 58174 72728 8928 27157 41553 58773 73178 9736 27172 41588 59383 76354 10281 27921 42463 59466 76569 11769 29342 42957 60149 . 78128 11878 30487 45403 60909 78341 12555 30884 47509 62164 78718 13527 31289 48258 62234 78836 16116 31616 48295 63592 79340 16432 32338 48358 64264 79387 Myndbandstæki, kr. 40.000 4658 14344 26400 38768 56902 5845 16817 27980 43890 60899 8015 19545 33393 47596 65619 12769 25507 33957 50794 67059 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 1055 19163 40465 51452 65485 1947 20379 40534 53210 66377 2641 20892 40758 53545 67257 3628 22298 41024 53680 68783 4672 22398 41609 53779 68882 4803 24326 42035 55163 69936 6130 25665 42306 55518 69943 8657 26444 42845 58777 70256 9662 26622 42914 59066 70703 10474 28835 43966 59104 71890 11883 28960 44397 59736 72865 12103 29594 44542 60232 74158 12370 30499 44661 60477 74543 12526 31422 44379 60670 74953 13085 32099 45530 60824 75673 13543 32258 45957 60840 y 75993 13690 34229 46162 60897 76106 13926 37004 48063 61001 76176 14328 37296 49510 61220 76389 16611 37370 49805 61395 77062 17090 37898 50244 62410 78095 17605 38505 50257 62887 78959 18162 38728 50647 64418 79860 18669 39222 50967 65105 79923 Húsbúnaður eftir vali, kr. 5.000 135 8304 15630 20997 27999 37047 45601 54337 63433 71569 845 8375 16145 21098 28029 37610 45612 54871 63461 71728 661 8488 16214 21339 28250 37779 45659 54934 63662 71912 1016 8658 16350 21484 28680 37899 45785 54966 63682 72065 1124 8719 16731 21664 28789 37981 45863 55330 64107 72256 1386 8755 17100 21694 29015 38042 46281 55405 64674 72284 2314 9649 17390 21887 29187 38635 47695 55698 65010 72308 2331 9930 17400 21906 29616 38750 47792 55735 65038 72407 2541 10086 17426 22047 29720 38917 48041 56583 65080 72458 2658 10372 17594 22108 30437 39320 48054 56609 65086 72669 2867 10549 17997 22408 30564 39386 48216 56637 65197 72673 3041 10600 18049 22508 30677 39722 48248 56989 65314 73782 3113 10672 18322 23208 30735 39741 48514 57757 65539 73819 3345 10775 18375 23293 31206 39753 48570 58144 65635 74386 4324 11059 18447 23585 31307 39777 48585 58178 65783 74558 4750 11563 18548 23667 31367 40825 48732 58930 65786 74614 4991 11580 18624 23723 31811 40864 48957 59056 65862 74815 5032 11581 18632 23919 31972 41336 49132 59790 66029 74870 5107 11629 18696 23928 32200 41818 49210 59824 66421 75213 5137 11646 18831 24982 32223 42454 49211 60773 67183 75765 5465 12049 18872 25103 32385 42472 49284 60927 67471 77344 5502 12427 18889 25156 33046 42570 49581 61073 67565 77500 5518 12683 18970 25220 33118 42750 49821 61122 67832 78492 5528 12825 19025 25314 33248 43482 50174 61154 67982 78650 5547 13307 19199 25515 33805 43521 51399 61260 68926 7« 701 5682 13443 19216 25528 34041 43393 51588 61343 69083 78735 5717 13455 19639 23798 34188 44113 51896 61546 69183 78775 5876 13672 19652 26151 34211 44212 31962 61788 89173 78940 6465 13774 19737 26285 34541 44260 32382 62437 69253 79009 6501 13979 19874 26765 34908 44318 52486 62619 69387 79163 6554 14003 20284. 26931 35497 44340 52576 62761 - 69682 79219 6667 14803 20375 27061 36089 44594 52669 62842 69739 7762 15248 20610 27314 36284 45047 52772 62892 70195 7789 15318 20613 27512 36392 45186 52860 63089 70799 7961 15382 20824 27525 36812 45301 53472 63120 70818 8275 15612 20910 27555 36865 45466 53762 63318 71312 Afgreiösla húsbúnaöarvirtnmga hafat 15. hvera ménaðar og stendur tit.mánaöamóta. HAPPDRÆTTl DAS ávallt eitthvað að fást við eins og til dæmis prjónaskap, vefnað og fleira. Mér er það ákaflega minnis- stætt hversu viljug hún var að hjálpa til við heimilisstörfin þegar hún var í heimsókn hjá okkur hjón- unum. Eitt var það sem ég gat alltaf undrað mig á, og þá helst hin síðari ár, hversu minnug og athugul hún var. Hún gaf unga fólkinu ekkert eftir í þeim efnum. Það var virki- lega gaman að ræða við hana um hin ýmsu málefni og fá hana til að miðla af fróðleiksbrunni sínum. Hún var ljóðelsk og fór oft með kvæði og sálma sem hún kunni. Sérstakt dálæti hafði hún á ljóðum Davíðs Stefánssonar. Mannmargt var oft á Miðfjarðar- nesi og flest á sumrin því þá komu þar meðal annarra böm til dvalar í lengri eða skemmri tíma. Mun þá hafa verið erill hjá Jóu minni því hún tók jafnan þátt í bústörfum sem heimilisstörfum. Móðir mín, Guð- laug Jónsdóttir, kom í Miðfjarðar- nes 10 daga gömul og var alin þar upp til 19 ára aldurs. Ég var í sveit á Miðfjarðamesi meira og minna til fermingaraldurs. Eftir að skólagangan hófst var ein- ungis um sumardvöl að ræða. Dvölin á Miðfjarðamesi var í alla staði mjög ánægjuleg og hjá Jóu minni og bræðmm hlaut ég verð- mætt veganesti sem mun endast mér um allan aldur. Um og eftir að Jóa flutti til Hveragerðis höfum ég og konan mín, Ragnheiður Þor- steinsdóttir reynt að stytta henni stundir, á ævikvöldinu með heim- sóknum og heimboðum og var það þá fyrst sem ég sá hversu skært hennar innra ljós skein. Fráfall hennar var snöggt, hún veiktist föstudaginn 29. janúar og var látin að kvöldi sama dags. Ég veit að hún var hvfldinni fegin, líkaminn var orðinn lúinn og oft var hún búin að tala um að fá að deyja og það var henni þungbær tilhugsun að leggjast í rúmið og geta ekkert aðhafst. Það var hennar ósk að kveðja þetta líf á þennan hátt. Við hjónin vottum bræðmnum Jóni og Friðriki og öðmm aðstand- endum hennar okkar dýpstu samúð. Ég og flölskylda mín fæmm þessari elskuiegu konu hjartans þakkir fyrir allar samvemstundim- ar og megi Guðs eilífa ljós ávallt lýsa henni. Blessuð sé minning hennar. Gretar Óli Sveinbjömsson Guðrún Tryggvadóttir Hróarsholti -Minning Fædd 13. september 1900 Dáin 26. janúar 1988 í dag er hún Guðrún Tryggva- dóttir í Hróarsholti borin til grafar í Hraungerði, þar sem hún hóf bú- skap með eftirlifandi manni sínum, Gesti Jónssyni, fyrir hartnær 60 ámm. Hróarsholt varð síðan fyrir valinu þegar framtíðarheimilið var stofnað og þar uxu úr grasi böm þeirra sex: Ragnheiður, Tiyggvi Kristinn, Guðjón, Hólmfríður Salome, Har- aldur og Kristín, allt dugnaðarfólk og vel látið. Ættfræði læt ég liggja á milli hluta, bæði vegna vankunnáttu og eins vegna þess að það er Guðrún sjálf og það sem hún stóð fyrir sem ég vil minnast. í vor em 35 ár liðin síðan ég kom fyrst 7 ára að Hróarsholti til sum- ardvalar. Hróarsholt var í þá daga mjög fmmstætt sveitaheimili. Þar vom engin þægindi og hesturinn var eina farartækið. Þessi nýi heim- ur hefði allur virkað mjög villa á borgarbamið ef ekki hefðu komið til augun hennar Guðrúnar. Hið blíða og trausta augnaráð hennar sigraði og átti síðan eftir að hafa mótandi áhrif á unglingsár mín. Trúlega gera margir sér enga grein fyrir starfsbreidd og afköstum húsmæðra eins og Guðrúnar á stór- um sveitaheimilum í þá tíð né þeim aðstæðum er þá tíðkuðust til sveita. Ég held að á engan sé hallað þó að ég haldi því fram að aðeins bakstur og matargerð svona heim- ila nægðu til að lýja nútímakonu þótt hún hefði öll nútíma heimilis- tæki. Oll þau störf er vinna þurfti vann Guðrún með sama jafnaðargeðinu og hafði þó alltaf tíma til að sýna hlýju og glettni. Lundarfar hennar var létt og sá sem minnst mátti sín var ætíð fremstur í röð jafningja hjá Guðrúnu enda var hún vel greind og mátti ekkert aumt sjá. Ég fékk oft staðfestingu á því sem hér að framan greinir er ég kóm á aðra bæi og sagðist vera hjá Guð- rúnu og Gesti í Hróarsholti. Þau voru greinilega hátt skrifuð meðal sveitunga sinna enda bjuggu þau svipmiklu búi og voru óvenju sam- hent, hamingjusöm og sátt við sitt. Er ég eldist og lít um öxl verður mér æ ljósara hve dvöl mín hjá Guðrúnu og Gesti og bömum þeirra þessi sex sumur var mér ánægjuleg- Morgunblaðið tekur af- mælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins i Hafnar- stræti 85, Akureyri. ur og um leið nauðsynlegur skóli. Umgengni við dýr var nýr og heillandi heimur sem kallaði á vinnu og skyldur sem urðu að sjálfsögðum hlut enda var tilsögnin fagmannleg og einlæg. Jafnvel matvöndu borg- arbami var breytt í algjöra súrmats- ætu undir fímri stjóm Guðrúnar, sem fór mjúku leiðina og setti syk- ur út á hræringinn í fyrstu þegar enginn sá til. Öllum var sýnd nær- gætni í Hróarsholti. Meira að segja huldufólkið fór ekki á mis við tillits- semi Guðrúnar. Ég vil enda þessi fátæklegu kveðjuorð með því að þakka Guð- rúnu og Gesti allt og allt og einnig síðasta augnbrosið er hún sendi mér á sjúkrahúsinu um daginn. Það var eins og hún vildi segja: Þetta er allt í góðu lagi vinur minn, hafðu ekki áhyggjur af mér. Er þetta ekki aðalsmerki hinnar sönnu hús- móður að hugsa ætíð fyrst og fremst um að öðrum liði vel hjá sér? Guð blessi Guðrúnu og styrki Gest og bömin í söknuði þeirra. Guðmundur Lárusson + Fósturfaðir minn og tengdafaðir, EYÞÓR HALLSSON, fyrrverandi skipstjóri, Lindargötu 24, Siglufirði, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 4. febrúar. Karólína Hallgrímsdóttir, Haraldur Árnason. t Móðir okker, tengdamóðir og amma, SIGRÍÐUR ÞÓRÐARDÓTTIR frá Hofstöðum, Dvalarheimili aldraðra, Borgarnesi, lést þriðjudaginn 2. febrúar á Sjúkrahúsi Akraness. Börn, tengdabörn og barnabörn. + Minningarathöfn um föður okkar, JÓN GUÐMUNDSSON frá Molastöðum, Háuhlíð 6, Sauðárkróki, fer fram frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 6. febrúar kl. 14.00. Jarðsett verður frá Kópavogskirkju mánudaginn 8. febrúar kl. 13.30. Börn hins látna. + Móðir okkar, JÓNÍNA ALBERTSDÓTTIR frá ísafirði, verður jarðsungin frá ísafjarðarkapellu laugardaginn 6. febrúar kl. 14.00. Börn hinnar látnu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.