Morgunblaðið - 05.02.1988, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988
45
Álfabakka 8 — Breiðholti
Sími 78900
Frumsýnir grínmyndina.
★ ★ ★ AI.Mbl. ,JHcl Brooks gcrir stólpagrín
„Húmorinn óborganlegur". HK. DV.
Hér kemur hin stórkostlega grínmynd „SPACEBALLS'
var talin ein besta grínmynd ársins 1987.
ÞAÐ ERU ÞEIR GRÍNARAR MEL BROOKS, JOHN CANDY
OG RICK MORANIS SEM FARA HÉR A KOSTUM, OG GERA
STÓLPAGRÍN AÐ ÖLLUM „STAR WARS“ MYNDUNUM.
„SPACEBALLS" GRÍNMYND I SÉRFLOKKI.
„SPACEBALLS" MYND FYRIR ÞIG.
Aöalhlutverk: Mel Brooks, John Candy, Rick Moranis, Bill
Fullmar.
Leikstjóri: Mel Brooks.
Myndin er í DOLBY STEREO og sýnd í STARSCOPE.
Sýnd kl. 5,7, 9og 11.
sem
ÞAÐ ER EKKI AÐ SÖKUM
AÐ SPYRJA EF COLUMBUS
KEMUR NÁLÆGT KVIK-
MYND, ÞÁ VERÐUR
ÚTKOMAN STÓRKOSTLEG.
„Tveir þumlar upp".
Siskel/Ebert At The Movies.
Aðalhlutverk: Elisabeth
Shue, Mala Brewton, Keith
Coogan og Anthony Rapp.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
wninnM houishe wð&xpmöOiWðjh
on vxino txfvtíntigo..
cjrKthoronio ,,, -á*
tvócr . J Jfc;,
iivhi y&vEMU ýa i**-
★ ★★ SV.MBL.
Undraferðin er bráðfyndin,
spennandi og frábærlega vel
unnin tæknilega. SV.Mbl.
Tœknibrellur Spielbergs eru
löngu kunnar og hór slœr
hann ekkert af. Það er sko
óhœtt aö meela með Undra-
ferðinni. JFK. DV.
Dennis Quaid, Martin Short.
Leikstjóri: Joe Dante.
Sýnd 5,7,9,11.05.
yévn Sf*.tOPT35Hsui(Þ, «
|Hm»SMOE,
Bönnud innan 16 ára.
Sýnd kl. 9og11.
★ ★★ SV.MBL,
Sýnd kl. 5 og 7.
Mif M il
SKOTHYLKIÐ
★ ★★‘/iSV. MBL.
Sýnd 5,7,9,11.
GEISLASPILARAR
LAUGARÁSBÍÓ
Sími32075
-- ÞJÓNUSTA
SALURA
MALONE
NOTHm THIS SIDE OFJUSTICE
CANSTOPHIM.
AlíDt lliCHS PflODUCllCN AHAHíUCDKllSSftlM
EURI HIYIiOl&S *MAIDN[' KÍNMTH McMlitAN CYNIHIAtlDB
SCDIT AIISCN IÍWHlinDI| ■SD CIIU RODIBiSON
V.::m V! *IM WSWW Btt»
TIGIfN' bttffllUAM AINDAU fr
DlfllCUD h rUítll 'ltíljj
QRJOn
I IDR
Ný hörkuspennandi mynd um leyniþjónustumanninn MALONE
(BURT REYNOLDS). Malone hefur haft meö höndum verkefni
sem venjulegu fólki hris hugur viö. Hann ákveöur að stinga
af sér til hvíldar, en hvíldin verður ekki löng.
Aðalhl.: Burt Reynoids, Kenneth Hemillan og Cliff Robertson.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
----------------- SALURB ----------------------
^NO
WAYOUT
OLLSUNDLOKUÐ
„Myndin verður svo spenn-
andi cftir hlc að annað eins
hefur ckki scst lengi."
★ ★★V* AI.Mbl.
Sýnd kl. 7,9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
STORFOTUR—Sýnd kl. 5.
SALURC -----
HINIR VAMMALAUSU
i
★ ★★★ AI.Mbl.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
DRAUMALANDIÐ - Sýnd kl. 5.
◄
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
◄
◄
4
i
1
llDs1
ÍSLENSKA ÓPERAN
frumsýnir 19. febrúar
1988:
DON GIOVANNI
EFTIR: W.A. MOZART.
Frums. föstud. 19/2 kl. 20.00.
2. sýn. sunnud, 21/2 kl. 20.00.
3. sýn. föstud. 26/2 kl. 20.00.
Miðasala alla daga frá kl. 15.00-
19.00. Simi 11175.
LITLISÓTARINN
Hljómsvcitarstj,: Anthony Hose.
Lcikstj.: Þórhildur Þorlcifsdóttir.
Lcikmynd og búningar:
Una Collins.
Lýsing: Svcinn Bcnediktsson og
Björn R. Guðmundsson.
Sýningarstj.: Kristin S. Kristjánsd.
I aðalhlutvcrkum cru:
Kristinn Sigmundsson, Bcrgþór
Pálsson, Ólöf Kolbrún Harðar-
dóttir, Elin Ósk Óskarsdóttir,
Sigríður Gröndal, Gunnar Guð-
bjömsson, Viðar Gunnarsson.
Kór og hljómsveit
íslensku óperunnar.
cftir: Benjamin Britten.
Sýningar i íslensku óperunni
Laugard. 6/2 kl. 14.00.
Laugard. 6/2 kl. 17.00.
Þriðjud. 9/2 kl. 17.00.
Sunnud. 21/2 kl. 16.00.
Mánud. 22/2 kl. 17.00.
Miðvikud. 24/2 kl. 17.00.
Laugard. 27/2 kl. 16.00.
Sunnud. 28/2 kl. 16.00.
Miðasala i sima 11475 alla daga frá
U. 15.00-19.0«.
fflBBSI j
Jk
MiO
fiö PIOIMEER
KASSETTUTÆKI
Um 400 manns
heimsóttu ISAL
OPIÐ hús var já ÍSAL í tilefni
Norræns Tækniárs 1988, sunnu-
daginn 31. janúar. Um 400 manns
heimsóttu fyrirtækið, þrátt fyrir
að fólk væri varað sérstaklega við
því að fara Reykjanesbraut á þess-
nm tima vegna mikillnr ísingar.
Nærri lætur að hver gestur hafí
verið tæplega 2 klst. á verksmiðju-
svæðinu. Leiðsögumenn úr hópi
stjórnenda fyrirtækisins fóru með
10—20 manna hópa um svæðið. Þeir
útskýrðu gang framleiðslunnar auk
þess sem staldrað var við ýmislegt
er vakti forvitni gesta.
Verulegur gestagangur hefur alla
tíð verið hjá ISAL, mestur þó fyrstu
árin meðan nýjabrum var á starfsem-
inni. Alls hafa jrfir 20 þúsund manns
komið í skoðunarferðir á 18 árum,
og enn koma milli 50 og 100 manns
í skoðunarferðir í hveijum mánuði.
(Fréttatilkynning)
Um 400 manns heimsóttu ÍSAL sl. sunnudag þegar fyrirtækið var með opið hús í tílefni Norræns tækn-
iárs. Leiðsögumenn fóru með 10-20 manna hópa um svæðið og útskýrðu gang framleiðslunnar.