Morgunblaðið - 05.02.1988, Side 47

Morgunblaðið - 05.02.1988, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988 47 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Er takmörkun framleiðslu eina leiðin? Til Velvakanda Mig langar til að fara fáum orð- um um kvótann svokallaða. Ég, bræður mínir og foreldrar fluttum í sveit fyrir nokkrum árum síðan. Auðvitað hlökkuðum við til að kom- ast í sveitasæluna eins og von var. Allt bjart framundan og við ætluð- um að reisa nýtt íjós og stækka bústofninn. Við vorum þó ekki fyrr búin að koma okkur af stað þegar kvótinn kom á og við máttum ekki framleiða nema tiltekinn lítrafjölda Athugasemd Vegna skrifa Herdísar Hallvarðs- dóttur í Velvakanda þriðjudaginn 2. febrúar er rétt að taka eftirfar- andi fram: Morgunblaðið hefur haft þann sið mörg undanfarin ár að heiðra íþróttamenn fyrir unnin afrek. Svo var einnig nú og að þessu sinni voru kallaðir til 13 íþróttamenn og þeim afhent viðurkenning fyrir frammistöðu á árinu 1987. Oft hafa konur verið í hópi þeirra sem Morg- unblaðið heiðrar, en svo var ekki nú einfaldlega vegna þess að ís- lenskar íþróttakonur náðu ekki nægilega góðum árangri að mati íþróttafréttamanna blaðsins. Morg- unblaðið hefur ekkert á móti íþróttakonum og heiðursveiting blaðsins er ekki eingöngu ætluð körlum, eins og Herdís leiðir getum að. Þegar viðurkenningar af þessu tagi eru annars vegar er það árang- ur sem skiptir máli, ekki kyn. Vonandi ná konumar það góðum árangri á nýbyijuðu ári að fulltrúar þeirra verði meðal þeirra íþrótta- manna sem Morgunblaðið heiðrar næst. Ritstj. Borgfirðingnr - fjölbreytt og kærkomið blað Til Velvakanda Nýlega barst mér í hendur nýtt blað, Borgfirðingur, en útgefendur eru Ungmennasamband Borgar- fjarðar og Verkalýðsfélag Borgar- ness. Blaðið er fjölbreytt að efni og flytur m.a. fréttir út Borgar- firði. Útgáfa þess er því kærkomin fyrir burtflutta Borgfirðinga. Blaðið mun koma út tvisvar í mánuði. Ég vil lýsa yfir ánægju og þakklæti með framtak þessara félagasam- taka og óska blaðinu Borgfírðingi langra lífdaga. Ég vona sannarlega að burtfluttir Borgfírðingar styðji við þessa útgáfustarfsemi og gerist áskrifendur að blaðinu. Burtfluttur Borgfirðingur af mjólk, og þeir lítrar voru ekki margir. Við gátum ekki stækkað búið og allt fór á annan veg en við bjuggumst við. Nú erum við að fara að flytja úr sveitinni því þar gegnur ekkert hjá okkur. Eg er auðvitað reið út af þessu og spyr: Er ekki að finna annað ráð gegn þessari offram- leiðslu á mjólkinni? Kæri Jón Helgason, landbúnað- arráðherra. Ég held að þú ættir að hugsa meira um þetta mál. Hugs- aðu um hvað framtíðin mun bera í skauti sér með þessu áframhaldi. Þú ættir að vita hvað það er erfitt að skilja við dýrin sín og þurfa að horfa á eftir sumum í sláturhúsið. Ekki getum við farið að tralla með belju um götur borgarinnar, er það? Á fólk að þurfa að hrekjast burt frá því sem það elskar til að geta lifað? Sveitastúlka HEILRÆÐI Verkstjórar - verkamenn Notkun hjálma við hvers konar störf hefur komið í veg fyrir hina alvarlegustu höfuðáverka. Því er notkun þeirra sjálfsögð. COLOSÉ SNYRTIVORUKYNNING föstudaginn 5. febrúará karlmannalínu og baövörum. Laugardaginn 6. febrúará make-up og kremum. Snyrtivöruverslunin Tarý, Rofabæ 39, sími 673240. Glæsileg karlmannaföt dökkröndótt o.fl. litir. Klassísk snið og snið fyrir yngri menn. Verð kr. 5.500,-, 8.900,- og 9.900,- Terylenebuxur kr. 1.195,-, 1.395,-, 1.595,- og 1.795,- teryl./ull/stretch. Gallabuxur kr. 790,-, 850,- og 875,- sandþvegnar. Andrés, Skólavörðustíg 22a, sími 18250. HEIDELBERG DIGULL TILSÖLU Viljum selja Heidelberg Digul eldri árgerð í góðu lagi, verð kr. 95.000. Einnig aðra yngri á kr. 200.000. SAMSON silkiprent hfM Skipholti 35,105 Reykjavík, sími68 88 17. Til sölu Honda Civic CRX árg. 1986. Fallegur sportbíll ísérflokki. Allar upplýsingar í símum 50828 og 50593. Árshátíð Félags Þing- eyinga í Reykjavík verður haldin í félagsheimilinu á Seltjamamesi, laugardaginn 6. febrúar kl. 20.00. Aðgöngumiðar verða seldir í félagsheimilinu föstu- daginn 5. febrúar kl. 17.00-19.00 ogeftirkl. 17.00 laugardaginn 6. febrúar. Stjórnin. PSORIASISSJÚKLINGAR Akveðin er ferð fyrir psoriasissjúklinga 13. apríl nk. til eyjarinnar Lanzarote á heilsu- gæslustöðina Panorama. Þeir, sem hafa þörf fyrir slíka ferð, snúi sér til húðsjúkdómalækna og fái vottorðfrá þeim. Sendið það merkt nafni, heimilisfangi, nafn- númeri og síma til Tryggingastofnunar ríkis- ins, Laugavegi 114, 3. hæð. UMSÓKNIR VERÐA AÐ HAFA BORIST FYRIR 4. MARS. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.