Morgunblaðið - 19.02.1988, Síða 57

Morgunblaðið - 19.02.1988, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988 57 4KS| ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / UNGLINGAMÓT KR OG SPEEDO í SUNDI Morgunblaðið/Bjami Þ6 að mikil herferð fari nú fram fyrir vatnsdrykkju er nauðsynlegt að líta upp úr bví öðru hvoru og fá sér smá súrefni. Aðstaðan í Njarð- vík er alttof léleg ÆVAR ÖRN Jónsson 16 ára Njarðvíkingur var meðal keppanda á sundmóti KR- Speedo og gekk honum ekk- ert alltof vel að eigin sögn. „Annars bjóst ég svo sem við þessum árangri því ég er í erfiðu prógrammi þessa dag- ana og er þess vegna þung- ur. Ég stefni að því að vera í mínu besta formi á Innan- hússmeistaramótinu," sagði Ævartil nánari skýringar. var er fyrst og fremst bakssundsmaður en keppti einnig í skrið- og flugsundi á mótinu. „Ég keppti í 100 m. bak- sundinu í gær og Vilmar vann þá grein. Pétursson Besti tíminn minn skrifar f þeirrj grein er 1:03,69 og er sá tími dálítið langt frá piltameti Eðvarðs Þórs. Eg á eitt ár eftir í piltaflokknum og reyni við metið á næsta ári. Það sem ég hugsa mest um núna er að reyna að komast á Evrópumót unglinga í sumar en til þess þarf ég að ná iámarkinu sem er 1:02,6/‘ sagði Ævar. Þegar talið barst að sundaðstöð- unni í Njarðvík þyngdist aðeins brúnin á Ævari. „Aðstaðan er alltof léleg við æfum £ 12,5 m. iaug. Við erum að betjast fyrir því að fá betri laug og vonandi fer Bæjarstjómin að samþykkja það,“ sagði hann að íokum Speedo-mót KR 4xS0 m fjórsund — Hnokkar A-hnokkasveit lA 03:21,20 A-hnokkasveitÆgis 03:26,72 A-hnokkasveit KR 04:19,73 A-hnokkasveit UMSB 04:23,16 60 m baksund — Hnokkar Davíð Már Guðmundsson, ÍA 00:46,80 Heiðar Lár Halldórsson, UMFN 00:60,20 Stefán ö. Guðmundsson, HSÞ 00:50,90 60 m skriðsund — Hnokkar Ólafur Hreggviðsson, Ægi 00:37,69 Heiðar Lár Halldóreson, UMFN 00:40,20 Hermann Hermannsson, Ægi 00:41,27 60 m flugsund — Hnokkar Halldór H. Gtslason, ÍA 00:46,28 Davfð Már Guðmundsson, ÍA 00:46,90 HeiðarlArHalldórsson, UMFN 00:47,46 60 m bringusund — Hnokkar HeiðarLárHalldórsson, UMFN 00:60,10 Davið Már Guðmundsson, ÍA 00:60,30 ólafur Hreggviðsson, Ægi 00:60,90 60 m bringusund — Hnátur Eydís Konráðsdóttir, UMFN 00:47,20 Ólöf Ólafsdóttir, UMFN 00:47,60 Dagný Hauksdóttir, ÍA 00:47,66 60 m baksund — Hnátur Eydls Konráðsdóttir, UMFN 00:43,60 Elfn R. Sveinbjömsdóttir, Ægi 00:46,30 JónaYngvadóttir.Ægi 00:49,40 4x50 m fjórsund — Hnátur A-hnátusveitÆgis 03:11,60 A-hnátusveit HSÞ 03:23,20 A-hnátusveit UMSB 03:46,50 50 m skriðsund — Hnátur Eydís Konráðsdóttir, UMFN 00:86,61 Þórunn Harðardóttir, HSÞ 00:37,23 Elin R. Sveinbjömsdóttir, Ægi 00:39,46 50 m flugsund — Hnátur Eydis Konráðsdóttir, UMFN 00:41,88 Ásta Kristinsdóttir, HSK 00:46,39 Elín R. Sveinbjömsdóttir, Ægi 00:47,20 100 m bringusund — Telpur Ama Þ. Sveinbjömsdóttir, Ægi 01:21,63 Sigurlin Garðaradóttir' HSK 01:28,39 Hólmfrlður Aðaisteinsd., HSÞ 01:26,44 100 m flugsund — Telpur Ama Þ. Sveinbjömsdóttir, Ægi 01:08,60 JóhannaB. Gisladóttir, Ármanni 01:15,61 Halldóra Sveinbjömsd., Bolv. 01:18,44 100 m skriðsund — Telpur Ama Þ. Sveinbjömsdóttir, Ægi 01:02,89 Halldóra Sveinbjömsd., Bolv. 01:05,64 Sigurlfn Garðarsdóttir, HSK 01:06,29 100 m baksund — Telpur Ama Þ. Sveinbjömsdóttir, Ægi 01:14,70 JóhannaB. Gisladóttir, Armanni 01:18,88 Jenný Vigdis Þoreteinsd., UMSB 01:20,95 4x50 m fjórsund — PUtar A-piltasveit ÍA 02:01,88 A-piltasveit KR 02:03,38 A-piltasveit Bolungarvfkur 02:05,16 100 m flugsund - Piltar Gunnar Ársœls8on, ÍA 01:08,99 Grétar Amason, KR 01:05,06 Karl Pálmason, Ægi 01:05,86 100 m skriðsund — Piltar Karl Pálmason, Ægi 00:56,37 Ársœll Biamason, LA 00:66,88 Gunnar Arsœlsson, ÍA 00:67,84 100 m baksund — Pittar Ævar öm Jónsson, UMFN 01:05,45 Ársæll Bjamason, IA 01:06,73 Guðm. Amgrímss., Bolungarv. 01:08,85 100 m bringuaund — Pittar Amar Birgisson, KR 01:12,88 RögnvaldurÓlafsson, Bolv. 01:13,68 óskarGuðbrandsson, ÍA 01:14,80 200 m skriðsund — Piltar Gunnar Ársælsson, ÍA 02:04,81 Karl Pálmason, Ægi 02:05,52 Áreæll Bjamason, ÍA 02:08,37 100 m flugsund — Drengir GeirBirgisson, UMFA 01:14,49 Ulugi F. Birkisson, HSÞ 01:17,69 Hörður Guðmundsson, Ægi 01:18,12 100 m skriðsund — Drengir HlynurÞór Auðunsson, UMSB 01:02,08 Geir Birgisson, UMFA 01:04,88 HörðurGuðmundsson, Ægi 01:05,30 4x50 m fjórsund — Drengir 4-drengjasveit SH 02:34,14 100 m baksund — Drengir Geir Birgisson, UMFA 01:14,77 Hlynur Þór Auðunsson, UMSB 01:15,34 Heimir JónasBon, ÍA 01:18,30 100 m bringusund — Drengir Illugi Birkisson, HSÞ 01:24,21 1 Kristján Sigurðsson, UMFA 01:24,91 Kristján ö. Sævarsson, HSÞ 01:26,25 100 m skriðsund — Meyjar Ema Jónsdóttir, Bolungarv. 01:09,94 Elisa Sigurðardóttir, ÍBV 01:13,81 Anna Þórðard. Bachman, UMSB 01:15,39 100 m bringusund — Meyjar EmaJónsdóttir, Bolungarv. 01:26,20 ingibjörgísaksen.Ægi 01:31,90 Hrund Karisdóttir, Bolungarv. 01:33,54 4x60 m fjórsund — Meyjar A-meyjasveitlBV 02:43,10 A-meyjasveit Skallagrims 02:43,60 A-meyjasveitUMFN 02:61,48 100 m baksund — Meyjar Ema Jónsdóttir, Bolungarv. 01:23,86 Elfsa Sigurðardóttir, ÍBV 01:26,02 Anna Þóiðard. Bachman, UMSB 01:27,61 200 m skriðsund — Stúlkur Hugrún Ólaísdóttir, HSK 12:18,68 IngibjörgAmardóttir.Ægi 02:14,16 Ama Þ. Sveinbjömsdóttir, Ægi 02:17,59 100 m oringusund — Stúlkur Bima Bjömsdóttir, SH 01:19,14 BjörgH. Daðadóttir, Bolungarv. 01:22,99 ingibjörg Amardóttir, Ægi 01:23,96 4x50 m fjórsund — Stúlkur A-stúlknasveit SH 02:16,55 Á-stúlknasveitÆgi 02:16,66 A-stúlknasveitÍA 02:20,19 100 m flugsund — Stúlkur IngibjðrgAmardóttir.Ægi 01:08,58 Hugrún ðlafsdóttir, HSK 01:10,36 Eygló Traustadóttir, Ármanni 01:11,46 100 m flugsund — Sveinar Kristján H. Flosason, KR 01:30,91 Ágúst ö. Grótarsson, HSK 01:31,60 100 m skriðsund — Sveinar 'Kristján H. Flosason, KR 01:12,30 Ágúst ö. Grétarsson, HSK 01:12,60 HallurÞórSigurðsson,ÍA 01:13,17 4x60 m fjórsund — Sveinar A-sveinasveitUSVH 02:40,55 A-sveina8veitÍA 02:45,22 A-sveinasveit UMFN 02:56,90 100 m baksund — Sveinar Elvar Danielsson, USVH 01:28,30 Ágúst ö. Grétarsson, HSK 01:29,80 Pétur Eyjólfsson, ÍBV 01:30,80 100 m bringusund — Sveinar Kristján H. Flosason, KR 01:32,90 óttar Karisson, USVH 01:87,60 Andrés Gunnarsson, Ármanni 01:88,76 IÞROTTIR & UTILÍF 4 IMKH Ivi . t .'I.IIO BORGARNES — í|)róilal)<cr „VELMEGUNAR- BL)MRAN“ — Jon Ólafsson skrifar ÍÞRÓTTAMENN ÁRSINS 1987 „ÉG LENTI Á \ ILLIGÖTUM “ — Siguröur Einarsson ÍÞRÓTTABLAÐIÐ - Jón Ólafsson, útvarps- og tónlistarmaður, skrifarum sjálfan sig. - Allt um Sigurð Einarsson, spjótkastara. Kemst hann á pall í Seoul?? - Hin hlið Péturs Péturssonar, knattspyrnumanns hjá KR. - Valur Ingimundarson yfir í Vall! - Sundleikfimi og fleira í Borgarnesi. - íþróttamenn ársins 1987. ÍÞRÓTTABLAÐIÐ ER TÍMARIT SEM ENGINN LES ALDREHH

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.