Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988 57 4KS| ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / UNGLINGAMÓT KR OG SPEEDO í SUNDI Morgunblaðið/Bjami Þ6 að mikil herferð fari nú fram fyrir vatnsdrykkju er nauðsynlegt að líta upp úr bví öðru hvoru og fá sér smá súrefni. Aðstaðan í Njarð- vík er alttof léleg ÆVAR ÖRN Jónsson 16 ára Njarðvíkingur var meðal keppanda á sundmóti KR- Speedo og gekk honum ekk- ert alltof vel að eigin sögn. „Annars bjóst ég svo sem við þessum árangri því ég er í erfiðu prógrammi þessa dag- ana og er þess vegna þung- ur. Ég stefni að því að vera í mínu besta formi á Innan- hússmeistaramótinu," sagði Ævartil nánari skýringar. var er fyrst og fremst bakssundsmaður en keppti einnig í skrið- og flugsundi á mótinu. „Ég keppti í 100 m. bak- sundinu í gær og Vilmar vann þá grein. Pétursson Besti tíminn minn skrifar f þeirrj grein er 1:03,69 og er sá tími dálítið langt frá piltameti Eðvarðs Þórs. Eg á eitt ár eftir í piltaflokknum og reyni við metið á næsta ári. Það sem ég hugsa mest um núna er að reyna að komast á Evrópumót unglinga í sumar en til þess þarf ég að ná iámarkinu sem er 1:02,6/‘ sagði Ævar. Þegar talið barst að sundaðstöð- unni í Njarðvík þyngdist aðeins brúnin á Ævari. „Aðstaðan er alltof léleg við æfum £ 12,5 m. iaug. Við erum að betjast fyrir því að fá betri laug og vonandi fer Bæjarstjómin að samþykkja það,“ sagði hann að íokum Speedo-mót KR 4xS0 m fjórsund — Hnokkar A-hnokkasveit lA 03:21,20 A-hnokkasveitÆgis 03:26,72 A-hnokkasveit KR 04:19,73 A-hnokkasveit UMSB 04:23,16 60 m baksund — Hnokkar Davíð Már Guðmundsson, ÍA 00:46,80 Heiðar Lár Halldórsson, UMFN 00:60,20 Stefán ö. Guðmundsson, HSÞ 00:50,90 60 m skriðsund — Hnokkar Ólafur Hreggviðsson, Ægi 00:37,69 Heiðar Lár Halldóreson, UMFN 00:40,20 Hermann Hermannsson, Ægi 00:41,27 60 m flugsund — Hnokkar Halldór H. Gtslason, ÍA 00:46,28 Davfð Már Guðmundsson, ÍA 00:46,90 HeiðarlArHalldórsson, UMFN 00:47,46 60 m bringusund — Hnokkar HeiðarLárHalldórsson, UMFN 00:60,10 Davið Már Guðmundsson, ÍA 00:60,30 ólafur Hreggviðsson, Ægi 00:60,90 60 m bringusund — Hnátur Eydís Konráðsdóttir, UMFN 00:47,20 Ólöf Ólafsdóttir, UMFN 00:47,60 Dagný Hauksdóttir, ÍA 00:47,66 60 m baksund — Hnátur Eydls Konráðsdóttir, UMFN 00:43,60 Elfn R. Sveinbjömsdóttir, Ægi 00:46,30 JónaYngvadóttir.Ægi 00:49,40 4x50 m fjórsund — Hnátur A-hnátusveitÆgis 03:11,60 A-hnátusveit HSÞ 03:23,20 A-hnátusveit UMSB 03:46,50 50 m skriðsund — Hnátur Eydís Konráðsdóttir, UMFN 00:86,61 Þórunn Harðardóttir, HSÞ 00:37,23 Elin R. Sveinbjömsdóttir, Ægi 00:39,46 50 m flugsund — Hnátur Eydis Konráðsdóttir, UMFN 00:41,88 Ásta Kristinsdóttir, HSK 00:46,39 Elín R. Sveinbjömsdóttir, Ægi 00:47,20 100 m bringusund — Telpur Ama Þ. Sveinbjömsdóttir, Ægi 01:21,63 Sigurlin Garðaradóttir' HSK 01:28,39 Hólmfrlður Aðaisteinsd., HSÞ 01:26,44 100 m flugsund — Telpur Ama Þ. Sveinbjömsdóttir, Ægi 01:08,60 JóhannaB. Gisladóttir, Ármanni 01:15,61 Halldóra Sveinbjömsd., Bolv. 01:18,44 100 m skriðsund — Telpur Ama Þ. Sveinbjömsdóttir, Ægi 01:02,89 Halldóra Sveinbjömsd., Bolv. 01:05,64 Sigurlfn Garðarsdóttir, HSK 01:06,29 100 m baksund — Telpur Ama Þ. Sveinbjömsdóttir, Ægi 01:14,70 JóhannaB. Gisladóttir, Armanni 01:18,88 Jenný Vigdis Þoreteinsd., UMSB 01:20,95 4x50 m fjórsund — PUtar A-piltasveit ÍA 02:01,88 A-piltasveit KR 02:03,38 A-piltasveit Bolungarvfkur 02:05,16 100 m flugsund - Piltar Gunnar Ársœls8on, ÍA 01:08,99 Grétar Amason, KR 01:05,06 Karl Pálmason, Ægi 01:05,86 100 m skriðsund — Piltar Karl Pálmason, Ægi 00:56,37 Ársœll Biamason, LA 00:66,88 Gunnar Arsœlsson, ÍA 00:67,84 100 m baksund — Pittar Ævar öm Jónsson, UMFN 01:05,45 Ársæll Bjamason, IA 01:06,73 Guðm. Amgrímss., Bolungarv. 01:08,85 100 m bringuaund — Pittar Amar Birgisson, KR 01:12,88 RögnvaldurÓlafsson, Bolv. 01:13,68 óskarGuðbrandsson, ÍA 01:14,80 200 m skriðsund — Piltar Gunnar Ársælsson, ÍA 02:04,81 Karl Pálmason, Ægi 02:05,52 Áreæll Bjamason, ÍA 02:08,37 100 m flugsund — Drengir GeirBirgisson, UMFA 01:14,49 Ulugi F. Birkisson, HSÞ 01:17,69 Hörður Guðmundsson, Ægi 01:18,12 100 m skriðsund — Drengir HlynurÞór Auðunsson, UMSB 01:02,08 Geir Birgisson, UMFA 01:04,88 HörðurGuðmundsson, Ægi 01:05,30 4x50 m fjórsund — Drengir 4-drengjasveit SH 02:34,14 100 m baksund — Drengir Geir Birgisson, UMFA 01:14,77 Hlynur Þór Auðunsson, UMSB 01:15,34 Heimir JónasBon, ÍA 01:18,30 100 m bringusund — Drengir Illugi Birkisson, HSÞ 01:24,21 1 Kristján Sigurðsson, UMFA 01:24,91 Kristján ö. Sævarsson, HSÞ 01:26,25 100 m skriðsund — Meyjar Ema Jónsdóttir, Bolungarv. 01:09,94 Elisa Sigurðardóttir, ÍBV 01:13,81 Anna Þórðard. Bachman, UMSB 01:15,39 100 m bringusund — Meyjar EmaJónsdóttir, Bolungarv. 01:26,20 ingibjörgísaksen.Ægi 01:31,90 Hrund Karisdóttir, Bolungarv. 01:33,54 4x60 m fjórsund — Meyjar A-meyjasveitlBV 02:43,10 A-meyjasveit Skallagrims 02:43,60 A-meyjasveitUMFN 02:61,48 100 m baksund — Meyjar Ema Jónsdóttir, Bolungarv. 01:23,86 Elfsa Sigurðardóttir, ÍBV 01:26,02 Anna Þóiðard. Bachman, UMSB 01:27,61 200 m skriðsund — Stúlkur Hugrún Ólaísdóttir, HSK 12:18,68 IngibjörgAmardóttir.Ægi 02:14,16 Ama Þ. Sveinbjömsdóttir, Ægi 02:17,59 100 m oringusund — Stúlkur Bima Bjömsdóttir, SH 01:19,14 BjörgH. Daðadóttir, Bolungarv. 01:22,99 ingibjörg Amardóttir, Ægi 01:23,96 4x50 m fjórsund — Stúlkur A-stúlknasveit SH 02:16,55 Á-stúlknasveitÆgi 02:16,66 A-stúlknasveitÍA 02:20,19 100 m flugsund — Stúlkur IngibjðrgAmardóttir.Ægi 01:08,58 Hugrún ðlafsdóttir, HSK 01:10,36 Eygló Traustadóttir, Ármanni 01:11,46 100 m flugsund — Sveinar Kristján H. Flosason, KR 01:30,91 Ágúst ö. Grótarsson, HSK 01:31,60 100 m skriðsund — Sveinar 'Kristján H. Flosason, KR 01:12,30 Ágúst ö. Grétarsson, HSK 01:12,60 HallurÞórSigurðsson,ÍA 01:13,17 4x60 m fjórsund — Sveinar A-sveinasveitUSVH 02:40,55 A-sveina8veitÍA 02:45,22 A-sveinasveit UMFN 02:56,90 100 m baksund — Sveinar Elvar Danielsson, USVH 01:28,30 Ágúst ö. Grétarsson, HSK 01:29,80 Pétur Eyjólfsson, ÍBV 01:30,80 100 m bringusund — Sveinar Kristján H. Flosason, KR 01:32,90 óttar Karisson, USVH 01:87,60 Andrés Gunnarsson, Ármanni 01:88,76 IÞROTTIR & UTILÍF 4 IMKH Ivi . t .'I.IIO BORGARNES — í|)róilal)<cr „VELMEGUNAR- BL)MRAN“ — Jon Ólafsson skrifar ÍÞRÓTTAMENN ÁRSINS 1987 „ÉG LENTI Á \ ILLIGÖTUM “ — Siguröur Einarsson ÍÞRÓTTABLAÐIÐ - Jón Ólafsson, útvarps- og tónlistarmaður, skrifarum sjálfan sig. - Allt um Sigurð Einarsson, spjótkastara. Kemst hann á pall í Seoul?? - Hin hlið Péturs Péturssonar, knattspyrnumanns hjá KR. - Valur Ingimundarson yfir í Vall! - Sundleikfimi og fleira í Borgarnesi. - íþróttamenn ársins 1987. ÍÞRÓTTABLAÐIÐ ER TÍMARIT SEM ENGINN LES ALDREHH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.