Morgunblaðið - 15.03.1988, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 15.03.1988, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1988 KVIKMYNDIR Úr Djörfum dansi til Mars Patrick Swayze lék danskennara og hjartaknúsara í myndinni „Dirty Dancing" eða Djörf- um dansi. Hann er nú staddur í Astralíu þar sem tökur myndarinnar „Total Recall" eru nýhafnar. Myndin er mjög í anda vísindaskáldsagna og leik- ur Swayze mann sem fer til plánetunnar Mars árið 2040. Enn veit Fólk í frétt- um lítið meira um mynd- ina, sem frumsýnd verður um næstu jól. BRETLAND Enn af hátignum Ameðan erfingi bresku krún- unnar lendir í lífsháska í Sviss og hertogaynjan af York sætir ámæli fyrir að renna sér þunguð á skíðum, sinnir Anna Bretaprinsessa skyldustörfum við lítinn orðstír. Þessi eina dótt- ir Elísabetar drottningar fellur i skuggann af Karli, Díönu og Fergie sem eru í skíðafrii i Sviss. Eins og sagt hefur verið frá í blaðinu slapp Karl Bretaprins naumlega og einn maður lést í snjóflóði skammt frá bænum Klosters síðastliðinn fimmtudag. Fólk í fréttum hyggst rétta hlut Önnu og birtir í þvi skyni mynd af henni við kynningarat- höfn kandidata frá Lundúnahá- skóla. Prinsessan er heiðursrekt- or háskólans og voru þeir sem útskrifuðust síðastliðið ár við- staddir athöfnina í Royal Albert Hall í vikunni sem leið. Árlega Ijúka um 15.000 nemendur námi við skólann. Nokkrir sjöttubekkingar notuðu tækifærið til myndatöku fyrir skólablaðið. Á innfeldu myndinni sjást slökkviliðsmenn en þeim gekk erfiðlega að þagga niður í brunabjöllunni. Brunabjöllu- hrellingar í MR MÖRGUM nemenda við Menntaskólann í Reykjavík varð heldur bilt við í síðustu viku, er brunabjalla skólans fór í gang. Þusti hluti þeirra út úr skólastofunum og beið komu slökkviliðsins sem birtist skömmu síðar. Ekki reyndist um eld að ræða heldur hafði einn nemenda ýtt óvart á rofann Að sögn Jens Jenssonar gekk slökkviiiðsmönnum erfíðlega að þagga niður í bjöllunni þar sem vír í henni slitnaði þegar átti að slökkva á henni. Það hafðist þó að endingu og voru nemendur sendir aftur til kennslustofa sinna. Þetta mun vera í annað skipti á einu ári sem téð brunabjalla fer « í gang. Tæmdist skólinn á mettíma í fyrra skiptið. Morgunblaðið/ÓI.K.M. Guðni Guðmundsson rektor sagði nemendum að snúa til kennslustofanna og halda áfram námi eins og ekkert hefði í skorist. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.