Morgunblaðið - 16.03.1988, Page 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1988
KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNIN
Arnór Guðjohnsen verður í sviðs-
ljósinu í Briissel í kvöld.
Mm
FOLK
■ ARNÓR Guðjohnsen og fé-
iag'ar hjá Anderlecht mæta
Benfica frá Portúgal í dag í síðari
leik liðanna í Evrópukeppni meist-
araliða. Anderlecht hefur gengið
vel í síðstu leikjum sínum og hefur
leikið vel undir stjóm nýja þjálfar-
ans Raymond Goethals. Benfica
hefur hinsvegar ekki gengið jafn
vel og varð að sætta sig við jafn-
tefli gegn Elvas um helgina. Nokkr-
ir lykilmenn í liði Benfica eru
meiddir, þ.á.m. brasilíumaðurinn
Elzo, en læknir liðsins vonast til
^hð hægt verði að stilla upp sterk-
asta liðinu í dag. Benfica sigraði
í fyrri leiknum, 2:0.
I PSV Eindhoven frá Hollandi
mætir franska liðinu Bordeaux í
dag í síðari leik liðanna í Evrópu-
keppni meistaraliða.. Fyrri leiknum
lauk með jafntefli, 1:1, en þá var
leikið í Frakldandi. PSV hefur
Ieikið mjög vel, en tapaði sínum
fyrsta leik í deildinni, um helgina,
gegn Feyenoord 1:2. Guus Hidd-
ink, þjálfari PSV segir að tapið
gegn Feyenoord hafi ekki slæm
áhrif. „Það hefði verið verra ef að
Feyenoord hefði verið betra liðið,
en við vorum mun sterkari og höf-
um ekki glatað sjálfstraustinu." Lið
" S*SV á við mikil meiðsli að striða.
Hans Gillahus leikur líklega ekki
með, en Eric Gerets og Sören
Lerby verða líklega í byijunarliðinu
þrátt fyrir meiðsli. Bordeaux mun
líklega leika án markakóngsins
Jose Toure og Jean Tigana er
einnig meiddur, en mun þó líklega
verða með í dag.
■ MILUÓNALIÐIÐ Glasgow
Rangers á erfiðan leik fyrir hönd-
um í dag gegn Steua Bukarest í
síðari leik liðanna í Evrópukeppni
meistaraliða. Steua sigraði í fyrri
leiknum 2:0 og hefði sá sigur getað
verið mun stærri. Rangers leikur
án Terry Butcher sem er meiddur
_ og nýliðamir Mark Walters, Jan
■feartram, Ian Ferguson og John
Brown eru ólöglegir fyrir Evrópu-
keppnina. Það verður því ekki auð-
velt fyrir skosku meistarana að
sigra Steua sem hefur ekki tapað
leik í ungversku deildinni í 18 mán-
uði og leikið 53 leiki í röð án taps.
Gheorgi Hagi, sem er tvímæla-
laust besti leikmaður Steua, hefur
m.a. fengið tilboð frá ítalska liðinu
Fiorentina, sem hljóðaði upp á 5
milljónir dollara. Hann segir að
Rangers fái að sjá sterkara lið hjá
Steua en í fyrri leiknum. „Rangers
ieikur mjög gróft og við vorum
hræddir við að halda boltanum of
lengi. En nú þarf Rangers að sækja
og þá munum við fá meira pláss
til að athafna okkur og getum beitt
skyndisóknum." Graeme Souness
segir þó að Rangers eigi mögu-
leika: „Tveggja marka munur er
ekki ýkja mikið og lið hafa oft unn-
íð upp meiri mun en það í Evrópu-
keppninni." ,
Ellert B. á sögulegum fundi
á flugvellinum í Ziirich
Þarsem leikmaðurVeróna vardæmduríeins árs og félagið í sekt
„ÞAÐ var rætt um að vísa
Veróna út úr UEFA-keppn-
inni. Fallið var frá því, þar
sem forráðamenn fólagsins
lögðu fram skýrslu um að Sil-
vano Fontolan hafi ekki tekið
inn lyfið viljandi - ekki sem
örvandi iyf fyrir leikinn gegn
Werdér Bremen. Einnig hefði
það skaðað Werder Bremen.
Uppselt er á leik liðsins gegn
Veróna og þá hefur félagið
selt sjónvarpsrétt á leiknum,"
sagði Ellert B. Schram, form-
aður Knattspyrnusambands
íslands, sem á sæti í aga-
nefnd Knattspyrnusambands
Evrópu, UEFA.
Ellert tók þátt í mjög söguleg-
um fyndi aganefndar UEFA,
sem kom saman mjög snöggt í
Ziirich um sl. helgi. Fundurinn
var haldinn á flugvellinum í
Zurich. „Okkur fannst þetta það
alvarlegt mál að ekki væri hægt
að afgreiða það í gegnum síma.
Þess vegna var ákveðið að koma
saman snöggt í Ziirich. Við feng-
um aðstöðu í flugstöðinni og stóð
fundurinn yfir í einn og hálfa
klukkustund. Eftir það héldu
riefndarmenn heim til sín,“ sagði
Ellert.
Eins og hefur komið fram í Morg-
unblaðinu, þá dæmdj aganefndu
UEFA, Silvano Fontolan, leik-
mann Veróna, í eins árs barin,
eftir að hann hafði fallið á lyíja-
prófí eftir leik Veróna og Werder
Bremen. „Lyf sem á bannlista hjá
UEFA, er ekki á bannlista á It-
alíu. Forráðamenn Veróna segja
að Fontolan hafí tekið lyfíð sam-
kvæmt læknisráði, en lyfíð er
gefíð t.d. vegna lungnabólgu.
Okkur fannst það hart að félag
sem hefur lækna á sínum snær-
um, skuli leyfa leikmönnum sínum
að taka lyf sem er á bannlista hjá
UEFA. Því töldum við að félagið
bæri ábyrgðina. Við sektuðum
Veróna um 1.5 millj. ísl. kr.
Sem betur fer er það nær óþekkt
í alþjóðlegri knattspymu að leik-
menn taki inn lyf sem er á bann-
lista hjá UEFA og FIFA. Þetta er
í fyrsta skipti sem knattspymu-
maður fellur á lyfjaprófi í Evrópu-
keppninni," sagði Ellert B.
Schram.
Ellert B. Sehram
Reuter.
Fagna leikmenn Bayem Miinchen aftur sigri yfir Real Madrid í Evrópukeppninni í kvöld? Hér sjást þeir Klaus Aug-
enthaler, Michael Rummenigge og Hans Dofner fagna.
Öflugur lögregluvörður
verður á Santiago
Real Madrid fær Bayern Múnchen í heimsókn
ÖFLUG gæsla verður á hinum
fræga Santiago Bernabeu-
leikvelli í Madrid í kvöld þegar
Real Madrid og Bayern
Munchen mætast í seinni leik
liðanna í 8-liða úrslitum Evr-
ópukeppni meistaraliða. Sextíu
sérþjálfaðir karatemenn verða
á meðal áhorfenda og þá verða
400 lögreglumenn inn á vellin-
um og annað eins fyrir utan
völlinn.
F orráðamenn Real Madrid, sem
em hræddir um að til óspekta
komi, hafa látið reisa háar girðing-
ar fyrir aftan mörkin á vellinum.
Þeir vita að ef tii
uppþots kemur á
meðal áhorfenda, þá
getur það þýtt að
Real Madrid, yerði
Frá
Jóhanni Inga
Gunnarssyni
ÍV-Þýskalandi
dæmt í þungt heimaleikjabann í
Evrópukeppni.
Bayem vann fyrri leikinn, 3:2, í
Munchen, eftir að hafa haft yfir,
3:0, þegar tvær mín. vom til leiks-
loka.
Leikmenn Real, sem sýndu stórleik
þegar þeir lögðu Bilbao, 5:0, að
velli um sl. helgi, em bjartsýnir.
„Við vinnum 8:0,“ segir miðvallar-
spilarinn Rafael Gordillo. „Við verð-
um kominn með leikinn í okkar
hendur eftir 15. mínútur," sagði
Emilio Burtragueno.
Leikmenn Bayern hafa ekki verið
eins kokhraustir. „Ahorfendur hér
verða ekki til vandræða. Við emm
með mjög leikreyna leikmenn, sem
em vanir ýmsu mótlæti," sagði
Jupp Heunckes, þjálfari Bayem.
Jean-Marie Pfaff, markvörður Bay-
em, sem átti stórleik í Madrid sl.
keppnistímabil þegar Bayern sló
Real Madrid út úr Evróþukeppn-
inni, sagði: „Ég er ákveðinn að
bæta fyrir mistökin í Miinchen. Við
munum leika sterkan varnarleik og
slá leikmenn Real Madrid út af lag-
inu - vinnum sigur, 1:0.
Uppselt er á leikinn. 100 þús. áhorf-
endur sjá þessi tvö sterkustu félags-
lið Evrópu leika. Ef leikmenn Real
ná að tryggja sér rétt til að leika
í undanúrslitum, fá þeir allir 1.350
þús. ísl. kr. í vasann og einnig
Mercedez Benz-bifreið í verðlaun.
Schuster verður ekki tekinn
úr umferö
Þjálfari Bayer Leverkusen hefur
sagt að Bernd Schuster verði ekki
tekinn úr umferð, þegar Leverkusen
leikur gegn Barcelona í kvöld í
EFA-bikarkeppninni. Leikmenn
l
Eða fagnar Emilio Butragueno og
félagar hans hjá Real Madrid?
félagsins vildu ólmir að Schuster
yrði tekinn úr umferð. Þess má
geta að > Leverkusen hefur aldrei
tapað leik í Evrópukeppni, eða í þau
tvö ár sem félagið hefur leikið í
UEjFA-keppninni.