Morgunblaðið - 01.05.1988, Síða 4

Morgunblaðið - 01.05.1988, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1988 Bandarkin Kanada Svin Noregur ísland Lúwmborg Svíþjóö Danmörfc V>ýsfcaland Japan Morgunblaðið/OECD/BS Landsframleiðsla í tíu auðugustu aðildarríkjum Efnahags og fram- farastofnunarinnar árin 1970, 1980 og 1986. Miðað er við PPP- útreikninga OECD og ríkjunum raðað frá vinstri til hægri eftir stöðu þeirra á listanum árið 1986. Gjaldþrot Nesco Manufacturing hf,: Kröfur í búið rúm- ar 490 milljónir Efnahags og fram- farastofnunin: íslending- ar 5. mestu framleið- endur heims Miðað við lands- framleiðslu á íbúa I SKÝRSLU Efnahags og fram- farastofnunarinnar OECD fyrir árið 1988 kemur fram að miðað við landsframleiðslu á ibúa árið 1986 er ísland í fimmta sæti, á eftir Bandaríkjunum, Kanada, Sviss og Noregi. Það ár var landsframleiðsla hér 14.299 doll- arar á íbúa, reiknað á verðlagi hvers árs. í þessum útreikningum er reynt að leggja kaupmátt í löndunum að jöfnu, þannig að mismunandi verð- lag og gengi hafí ekki áhrif á út- reikninginn. Fremur litlar breyting- ar hafa orðið í hópi tíu ríkustu þjóða heims frá árínu 1970. Noregur og ísland hafa þó færst upp um fjögur sæti. Japan, sem var í átjánda sæti fyrir jafn mörgum árum var í tíunda sæti árið 1986. Þegar útreikningamir eru gerðir Sngi og verðlagi hvers árs lendir and í sjötta sæti, á eftir Sviss, Bandaríkjunum, Noregi, Japan og Þjóðminjasafnið: Fyiirlesturum landnám eyja í N-Atlantshafi BRESKI fornleifa- og foravista- fræðingurinn, dr. Paul Duck- land, prófessor við Sheffield há- skóla, flytur almennan fyrirlest- ur í Þjóðminjasafni íslands mánudaginn 2. mai kl. 20.30. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og nefnist „Skordýr, skip og víkingar — landnám í Færeyjum, á íslandi og Grænlandi f ljósi nýrra vistfræðirannsókna". Danmörku. Þá bætist Finnland á listann í níunda sæti en Lúxem- borg, sem var í sjötta sæti, fellur út. Frá því að útreikningamir vom gerðir hefur ísland fremur bætt stöðu sína en hitt. Landsframleiðsla hér jókst meira en í flestum öðmm löndum á síðasta ári. í ár er á hinn bóginn reiknað með samdrætti. Halldór Ásgrímsson sjávarút- vegsráðherra sendi á föstudag bréf til Bill Evans aðstoðarviðskiptaráð- herra Bandaríkjanna og yfírmanns NOAA, sjávar- og veðurfræðistofn- un Bandaríkjanna, með athuga- semdum íslendinga við tillögur Bandaríkjamanna um breytta stjómskipan vísindanefndar hval- Þessar tölur em birtar í nýlegu fréttabréfí Samvinnubankans um verðbréfaviðskipti. í fréttabréfínu er varpað fram þeim spádómi að á næstu ámm þurfí útflutningur að aukast um 4% á ári til þess að ís- lendingar geti tryggt sæti sitt með- al auðugust þjóða heims. Það þýddi tvöföldun útflutnings á 15-20 árum. veiðiráðsins. Fljótlega er búist við athugasemdum Bandarikjamanna við tillögu íslendinga um breyttar viðmiðanir nefndarinnar þannig að meira tillit verði tekið til vistfræði- legs samhengis í umfjöllum um hvali. Helgi Ágústsson sagði við Morg- unblaðið að ekki væri við því að búast að hægt verði að fjalla um þessar tillögur á fundi vísindanefnd- ar hvalveiðiráðsins sem hefst í San Diego í Bandaríkjunum eftir viku. Breytingar á vfsindanefndinni væm heldur ekki formlega á dagskrá ársfundar ráðsins sem hefst í lok þessa mánaðar enda hefðu tillög- Skiptafundur var haldinn á föstudag hjá skiptaráðandanum í Reykjavík í gjaldþrotamáli Nes- co Manufacturing hf. Lýstar kröfur í búið námu rúmum 490 milljónum. Bústjóri þrotabúsins, Gestur Jónsson, hæstaréttarlög- maður, viðurkenndi á fundinum Tónlistarskólinn í Reykjavík: Tónleikar BLÁSARAKENNARADEILD Tónlistarskólans í Reykjavík heldur tónleika á mánudaginn. Tónleikamir verða í húsnæði skólans á Laugavegi 178 og hefjast þeir kl. 20.30. Á tónleikunum munu þeir nemendur sem útskrifast úr blásarakennaradeild í vor flytja verk eftir Hándel; Vivaldi, Rach- maninoff o.fl. umar ekki verið kynntar fyrir full- trúum í Alþjóða hvalveiðiráðinu heldur aðeins verið í umfjöllun þjóð- anna tveggja. Þó mætti búast við að tillögumar yrðu kynntar óform- lega á ársfundinum. Helgi sagði ennfremur að þessar tillögur réðu ekki úrslitum um mál- stað íslendinga í hvalveiðiráðinu. Ef Bandaríkin beittu sér gegn rann- sóknaveiðum íslendinga ættu ís- lendingar mjög undir högg að sækja, en ef Bandaríkjamenn sýndu málinu skilning eða mæltu jafnvel með því, að vísindaáætlun Islend- inga verði samþykkt í vísindanefnd- inni og ráðinu, horfði málið öðru- vísi við. Helgi sagði síðan ástæðu til að ætla að viðhorf bandarískra stjómvalda hefði breyst og vonir stæðu til að meiri skilningur ríkti þar á þörfum og réttindum íslend- inga til rannsóknaveiða þannig að Bandaríkin beiti sér ekki gegn ís- lendingum í hvalveiðiráðinu. Helgi og Kjartan Júlíusson deild- arstjóri í sjávarútvegsráðuneytinu rúman helming krafnanna sem réttmætar, eða kröfur að upp- hæð tæpar 290 milljónir. Langstærsti köfuhafínn er Út- vegsbankinn, en kröfur bankans nema samtals um 209 milljónum króna. Dijúgur tími fór á skipta- fundinum á föstudag í að ræða hugmyndir um riftunarmál, en komið hefur til tals að rift verði sölusamningi hins gjaldþrota fyrir- tækis Nesco Manufacturing hf. og þriggja nýrra Nesco-fyrirtækja. Að loknum umræðum um málið var ákveðið að veita skiptastjóra heim- ild til að höfða þau riftunarmál sem hann telur ástæðu til að höfða. Ekki er því enn ljóst hversu miklar skuldir búsins eru umfram eignir þess eða hvort einhveijar eignir verða í búinu til úthlutunar. Það skýrist ekki fyrr en niðurstaða úr hugsanlegum riftunarmálum liggur fyrir. sóttu fund norrænna hvalveiðifull- trúa í Færeyjum í síðustu viku ásamt Norðmönnum, Dönum, Fær- eyingum og Svíum þar sem farið var yfír ýmis mál vegna fundar Alþjóðahvalveiðiráðsins. Á síðasta ársfundi voru Finnar og Svíar með- flutningsmenn Bandaríkjamanna að tillögu sem miðaði að því að koma í veg fyrir rannsóknaveiðar íslendinga og fleiri þjóða. Aðspurður um hvort afstaða Norðurlandanna til hvalarannsókna íslendinga væri að breytast sagði Helgi að fslensk stjómvöld hefðu gert allt sem í þeirra valdi stóð til að kynna Norðurlöndunum sjónarj mið íslendinga um mikilvægi rann- sókna fyrir Island og lagt áherslu á rétt hvala f lífríki sjávar en um leið nauðsyn á skynsamlegri nýt- ingu á þeim vegna jafnvægis í náttúrunni. Sagði Helgi að Norður- löndunum væm miklum mun betur kunnar staðreyndir og mikilvægi málsins en í fýrra. (Fréttatilkynning) Nýr Suðurlandsvegur um Smálönd Vegagerð ríkisins hefur verið falið að hanna nýja tengingu á Suður- landsveg úr Grafarvogi að Rauðavatni um Smálönd. Að sögn Snæ- björns Jónassonar vegamálastjóra, á undirbúningi að vera lokið fyr- ir endurskoðun á vegaáætlun, sem fram fer næsta vetur. Breytingar á vísindanefnd Alþjóðahvalveiðiráðsins: TQlögurnar ekki formlega ræddar á ársfimdinum Breytt afstaða Bandaríkjamanna aðalatriðið, segir Helgi Ágústsson LJÓST er að tillögur um breytta starfsháttu vfsindanefndar Al- þjóðahvalveiðiráðsins, sem islensk og bandarísk stjóravöld eru að móta, verða hvorki ræddar formlega á fundi vísindanefndarinnar sem hefst eftir viku, né á ársfundi ráðsins eftir mánuð. Helgi Agústsson skrifstofustjóri utanrfkisráðuneytisins og fulitrúi í sendi- nefnd íslands í hvalveiðiráðinu segir að tillögumar komi hvort eð er ekki til með að valda úrslitum um hvalarannsóknaveiðar íslend- inga heldur mögulega breytt afstaða Bandaríkjamanna og annarra þjóða gagnvart þeim. , Þingvcllir Mosfellsdalur Þingvalla• Grímarsfell Stjórnstöð %Hafravatn NESJAVELLIR Orkuver Lega hitaveituleiðslunnarfrá Nesja- völlum til Reykjavíkur. Vegur liggur að mestu samhliða leiðslunni. Hann verður opnaður eftir u.þ.b. tvö ár þegar lagningu leiðslunnar er lokið. Nýr vegur til Þingvalla Undirbúningur að lagningu 27 km leiðslu Hitaveitu Reykjavíkur frá Nesjavöllum til Reykjavíkur er að mestu lokið. Verkið er boðið út í fjóram áföngum og bárust fimm tilboð í fyrsta áfanga sem þegar hefur verið boðinn út. Hellisheiöi Hveragerði

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.