Morgunblaðið - 01.05.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 01.05.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaðbera vantar til sumarafleysinga. Upplýsingar í síma 96-71489. Járniðnaðarmenn Viljum ráða nú þegar vélvirkja, plötusmiði, rafsuðumenn og menn vana járniðnaðar- störfum. Mötuneyti á staðnum. Karl Ólsen, Vélsmiðja Ól Ólsen, Sjávargötu 28, 260 Njarðvík, símar 92-14175 og 92-11222. „Au-pair“ í Svíþjóð Starfsmaður utanríkisþjónustunnar í Stokk- hólmi óskar að ráða barngóða og áreiðan- lega stúlku frá 1. júlí til að hafa umsjón með 5 ára dreng og vinna létt heimilisstörf. Mögu- leikar á námi samhliða vistinni. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudaginn 6. maí merktar: „Y - 4957“. Framreiðslumann og matreiðslumann vantar í sumar frá og með 1. júní. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. maí merktar: „F-6833. Its’ Felagsmálastofnún Reykjavikurborgar Vonarstraeti 4 — Sími 25500 Droplaugarstaðir Heimili aldraðra Snorrabraut 58, vantar starfsfólk til sumarafleysinga í eldhúsi, ræst- ingu og þvottahús. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 9-12 f.h. virka daga. Tölvunarfræðinemi sem útskrifast í vor óskar eftir vinnu. Hef 2ja ára reynslu af gagnagrunnsforritun. Upplýsingar í síma 23977. Barnapössun Ég er 14 ára og óska eftir vist frá 1. júní til 7. ágúst. Er vön. Æskilegt á Seltjarnarnesi eða í Vesturbæ. Upplýsingar í síma 623303. Atvinna! Starfsfólk óskast nú þegar við fjölbreytta fisk- vinnu. Góðar smáíbúðir. Upplýsingar í símum 93-86720 og 86624. Veitingahúsið við Tjörnina óskar eftir lærðum þjóni, aðstoðarfólki í sal, eldhús og uppvask. Upplýsingará mánudag milli kl. 14.00-17.00 á staðnum og í síma 18666. Trésmiður Viltu breyta til og slást í hópinn hjá vaxandi fyrirtæki, sem sérhæfir sig í byggingariðnaði (sala - þjónusta)? Þitt starf yrði: • Sala. • Tilboðsgerð. • Leiðbeiningar til viðskiptavina. • Erlendar pantanir. • Lagerstjórn. Hér er um fjölbreytt starf að ræða, sem við álítum að krefjist: • Þægilegs viðmóts. • Fagþekkingar. • Kunnáttu í ensku. • Reglusemi. Tilboð er greini frá því helsta sem umsækj- anda finnst skipta máli, sendist auglýsinga- deild Mbl. merkt: „T- 6670“ fyrir 6. maí nk. Matsveinn og netamaður óskast á 200 tonna togskip. Upplýsingar í síma 42945. Hár Óska eftir að ráða hárskera eðá hárgreiðslu- svein sem fyrst. Upplýsingar í síma 623338 á daginn og í síma 618254 á kvöldin. Bygginga- verkfræðingur Stór verkfræðistofa í borginni vill ráða bygg- ingaverkfræðing, m.a. til hönnunar og ráð- gjafastarfa. Starfið er laust strax. Einhver starfsreynsla kæmi sér vel. Laun samningsatriði. Fullur trúnaður. Umsóknir er tilgreini aldur og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 7. maí nk. Q[]DntIónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN l NGARÞJÓN U5TA TÚNGÖTU5, 10! REYKIAVÍK - PÓSTHÓLF693 SÍMI 621322 Verkstjóri Óskum eftir að ráða í fyrirtæki okkar verk- stjóra með haldgóða reynslu í verkstjórn, með vélvirkja- eða plötusmíðaréttindi. Æski- legur aldur 30-50 ára. Verkefni fyrirtækisins eru almenn þjónusta við sjávarútveginn, nýsmíði o.m.fl. Mötuneyti á staðnum. Skriflegar umsóknir þar sem fram koma upp- lýsingar um fyrri störf sendist undirrituðum, sem jafnframt veitir ferkari upplýsingar. Far- ið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. Karl Ólsen, Vélasmiðja Ól Ólsen hf., Sjávargötu 28, 260 Njarðvík, símar 92-14175 og 92-11222. Mojiutthruí FORELDRAR 0G ANNAÐ ÁHUGAFÓLK UM MÁLEFNI BARNA 0G UNGLINGA FUNDUR - LEIÐIR - ATHAFNIR Ólafur Oddsson forstöðumaður Rauðakrosshússins og Jón K. Guðbergs- son áfengisfulltrúi stjórna fundi um vímuefnamál. ★ Hefur þú áhyggjur af vímuefnaneyslu barna og unglinga? Hvað getum við gert núna? Getum við rætt opið um vímuefnamál? Getum við stöðvað innflutning vímuefna? Getum við stöðvað dreifingu vímuefna? Getum við komið í veg fyrir neyslu vímuefna? * Af hverju vímuefni? Ólafur Oddsson svarar spurningunni og bendir á mögulegar leiðir tll úrbóta. TÍMI: Fyrstl fundur verður haldinn þriðjudaginn 3. maí kl. 20.30 í Borgartúni 28 í húsakynnum Vímulausrar msku. ÁHUGI - ORÐ - ATHAFNIR Fm acohf SKIPHOLT117 105REYKJAVIK SlMI: 91 -2 73 33 RITVELAR REIKNIVÉLAR prentarar TÖLVUHÚSGÖGN Leiðbeinendur í skyndihjálp Rauði kross íslands hefur gefið út nýtt námsefni í skyndihjálp. Kynningarfundur verður haldinn fyrir leiðbeinendur á skrif- stofu RKÍ að Rauðarárstíg 18, 7. maí kl. 13.00. Vinsamlejgast tilkynnið þátttöku til skrif- stofu RKÍ í síma 91-26722. Rauói Krosslslands IRauði Krosslslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.