Morgunblaðið - 01.05.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.05.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1988 7 Nú styttist í seinni umferð SL-afmælisleiksins og enn eru í boði utanlandsferðir á 10 krónur fyrir hvem farþega! Þann 10. maí drögum við 5 bókunarnúmer úr staðfestum ferðapöntunum. Allir farþegar á viðkomandi ferðapöntun fá ferðina sína á 10 krónur og fagna um leið með okkur 10 ára afmæli Samvinnuferða-Landsýnar. Taktu þátt í afmælisleiknum. Staðfestu ferðapöntuninafyrír 10. maí - þú gætirfengið ferð fyrir þig og þína á 10 krónur! Þann 10. mars varfyrri umferð í SL-afmælisleiknum, þá drógum við 5 bókunamúmer úr staðfestum ferðapöntunum og þeir heppnu hlutu ferðir sínar á 10 krónur. Fimm manna fjölskylda frá Selfossi fer í Sæluhúsin í Hollandi í mánuð í júní/júlí. Þau borga 50 kr. Tvær stúlkur úr Reykjavík fara í 3 vikur til Rimini í ágúst. Þær borga 20 kr. Tveir strákar frá Höfn fara til Rhodos í 3 vikur í júlí/ágúst. Þeirborga20 kr. Þriggja manna fjölskylda frá Húsavík fer til Mallorca í 3 vikur í ágúst/september. Þau borga 30 kr. Hjón úr Kópavogi fara til Rimini í 3 vikur í ágúst/september. Þauborga20kr. Verður þú í þessum hópi 10. maí? Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Sími 91-69-10-10 Hótel Sögu við Hagatorg ■ 91 -62-22-77. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-2-72 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.