Morgunblaðið - 01.05.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 01.05.1988, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1988 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, sími 28040. juJl —r\...A A AA< I Eignist eigið orlofshús á mjög hagstæöu verði á sólríkasta stað Spánar. Sveigjanlegir greiðslu- skilmálar. Kynning daglega á Laugavegi 18, virka daga kl. 9-18, lau. og sun. kl. 14-17. Regtulegar kynnisferðir. Orlofshús, G. Óskarsson & Co., símar 17045 og 15945. I.O.O.F. 10 = 16952872 = I.O.O.F. 3 = 169528 = Almenn samkoma þriðjudaginn 3. maí kl. 20.30 á Amtmannsstig 2b. Fjöbreytt dagskrá. Hugleiöing Ástráður Sigursteindórsson. Fjáröflun til kristniboðsins. Kristniboðsflokkur KFUK. m ÚtÍVÍSt, Grótinn, 1 Helgarferðir 6.-8. maí 1. Tindfjöll - Tindfjallajökull. Nú er skemmtilegur tími til Tind- fjallaferöar. Gist í Tindfjallaseli (neðsta skálanum). Hægt að hafa gönguskíði. Gengiö á Ými og Ýmu. 2. Þórsmörk. Gengið verður á slóðir landnámsmanna í Mörk- inni á Merkurrana og Almenn- ingum. Gist i skálum Útivistar í Básum. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Enginn Tindfjallaferð verður 27. mai. Myndakvöld Útivistar verður fimmtud. 5. maí kl. 20.30 i Fóstbræðraheimilinu Lang- holtsvegi 109. Meðal efnis er kynning á sumarleyfisferðum á Hornstrandir. Nánar auglýst síðar. Góðar kaffiveitingar. Allir velkomnir. Sjáumst. Útivist. Ungt fólk meðhlutverk W\m YWAM - island Fjölskyldusamvera Við minnum á fjölskyldusam- veruna i Grensáskirkju í dag kl. 17.00. Fréttir, fræðsla, lofgjörð og þjónusta. Sérstök stund fyrir börnin. Allir velkomnir. Krossinn Auðbrekku 2,200 Kópavogur Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Allir velkomnir. Kristniboðskaffið 1. maí veröur nú í nýju húsnæði félagsins á Háaleitisbraut 58, 3. hæð. Kristniboðsfélag kvenna. ÚtÍVÍSt, Grolinn, - Sunnudagur 1. maí Fjallahringurinn 3. ferð. Kl. 13.00 Grindarskörð-Stóribolll (551 m.y.s.) Ekið veröur um nýja Bláfjallaveginn á móts við Þrihnúka. Frábært útsýni. Kl. 13.00. Skíðaganga frá Bláfjöll um að Gríndaskörðum. Hægt að ganga á Stórabolla í leiðinni. Verð 800,00 kr. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Miðvikudagur 4. maf kl. 20.00 Þjóðleiðin til Þingvalla 1. ferð. Árbær-Langavatn. Þrír óvæntir gestir mæta í gönguna. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Fritt fyrir börn með fullorðnum. Allir ættu að taka þátt i ferða- syrpum Útivistar. Vinsælar nýj- ungar. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 5. maí kl. 20.30 á Hótel Lind. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breski miðillinn Gladys Field- house verður með skyggni- lýsingar. Athl Fundurinn er eingöngu ætl- aður félagsmönnum. Gladys Fieldhouse starfar á veg- um félagsins dagana 5.-20. mai. Hún heldur skyggnilýsingafund mánudaginn 9. mai og fimmtu- daginn 12. maí kl. 20.30. Einnig heldur hún fræöslufund laugar- daginn 14. mai kl. 15.00. Allir fundirnir verða haldnir á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Nánari upplýsingar i sima 18130. Stjórnin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Eyjafjallajökull - helgar- ferð 6.-8. maí Brottför kl. 20.00 föstudag. Gist í Skagfjörösskála/Langadal i Þórsmörk. Gengið yfir Eyjafjalla- jökul á laugardeginum. Göngu- feröir skipulagðar í Þórsmörk fyrir þá sem ekki ganga yfir jökul- inn. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins. Ferðafélag íslands. Hjálpræóis- herinn Kirkjustræti 2 í dag kl. 14.30 Herfjölskyldu- hátíð. Minnst verður hermanns- ins Arnþórs Jakobssonar. Kl. 17.00 hjálpræðissamkoma. Vitnisburðir og mikill söngur. Mánudag kl. 16.00. Heimila- samband. Miðvikudaginn kl. 20.30 hjálparflokkur (hjá Lauf- eyju í Grýtubakka 30.). Á sama tíma verður sameiginleg bæna- stund í Krossinum, Auðbrekku 2. Verið velkomin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Safnaðarsamkoma kl. 14.00. Ræöumaður Einar Gislason (yngri). Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumenn: Ólafur Jó- hannsson o.fl. Fórn til innan- landstrúboðs. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Verðlaunaafhending. Söngleik- urinn „Ofurhetjan Jósef" fluttur af nemendum. Allir krakkar vel- komnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Nemendur úr sunnudagaskólan- um flytja söngleik. Ljósbrot syngur. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. Samkoman í kvöld verður sam- eiginlega á vegum „Trú og lif“ og „Orð lífsins" á Smiðjuvegi 1, Kópavogi kl. 20.30. Steve og Cheryl Ingram frá Bandarikjunum tala og syngja. Allir velkomnir. jgfc VEGURINN vsgí V Kristið samféiag Grófin 6b, Keflavík Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Félag austfirska kvenna Fundur mánudaginn 2. maí kl. 20 á Hallveigarstöðum. Félagsvist. VEGURINN Kristið samféiag Þarabakka3 Samkoma í dag kl. 14.00. Barna- kirkja á meðan predikun stendur. Allir velkomnir. Orð lífsins Samkoma verður i kvöld kl. 20.30 á Smiðjuvegi 1, Kópavogi. Allir velkomnir! Bóksala eftir samkomu. Úrval kristilegra bóka, fræðslukasetta o.fl. Ad KFUM og KFUK Almenn samkoma á Amt- mannsstig 2b kl. 20.30. Ef nokk- urn þyrstir Jóh. 7,37-39. Ræðu- maður séra Guðni Gunnarsson. Munið bænastundina kl. 20.00 Allir velkomnir. í dag kl. 16.00 er almenn sam- koma i Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Fjölbreyttur söngur. Barna- gæsla. Ræðumaður er Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur verður mánudagskvöldið 2. mai kl. 20.30 á Háaleitisbraut 58-60. Benedikt Arnkelsson hef- ur biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. raðaugJýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tHkynningar Bókhaldsþjónusta Tökum að okkur bókhaldsþjónustu og aðra þjónustu fyrir öll smærri fyrirtæki. Höfum til þess góðan tölvu- og hugbúnað. Upplýsingar í símum 36452 og 92-46625. Sif, bókhaldsþjónusta. Sala fasteigna Lögmaður með rúmt skrifstofuhúsnæði vel staðsett í miðborg Reykjavíkur óskar eftir samstarfi við trausta fasteingasölu eða sölu- mann. Áhugasamir leggi inn nöfn sín á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „F - 2739" fyrir 6. maí. Alþýðuorlof auglýsir: Orlofsferðir til Evrópu sumarið 1988 Eins og undanfarin ár mun Alþýðuorlof gefa öllum félagsmönnum ASÍ kost á mjög hag- stæðum ferðum til Kaupmannahafnar og Luxemburgar í sumar. Brottfarardagar eru sem hér segir: Kaupmannahöfn: 16. júní, 23. júní, 30. júní, 7. júlf, 12. júlí, 14. júlí, 28. júlí, 4. ágúst, 11. ágúst. Luxemburg: 2. júní og 11. júlí. Þátttakendum gefst einnig kostur á mjög hagstæðum bílaleigubílum og sumarhúsum í tengslum við þessar ferðir. Ferðirnar verða seldar á söluskrifstofu Sam- vinnuferða-Landsýnar 4. og 5. maí nk. Nánari upplýsingar hjá Samvinnuferðum- Landsýn. Alþýðuorlof auglýsir: Orlofsferðir til Evrópu sumarið 1988 Eins og undanfarin ár mun Alþýðuorlof gefa öllum félagsmönnum ASÍ kost á mjög hag- stæðum ferðum til Kaupmannahafnar og Lúxemborgar í sumar. Brottfarardagar eru sem hér segir: Kaupmannahöfn: 16. júní, 23. júní, 30. júní, 7. júlí, 12. júlí, 14. júlí, 28. júlí, 4. ágúst, 11. ágúst. Lúxemborg: 2. júní og 11. júli. Þátttakendum gefst einnig kostur á mjög hagstæðum bílaleigubílum og sumarhúsum í tengslum við þessar ferðir. Ferðirnar verða seldar á söluskrifstofu Sam- vinnuferða-Landsýnar 4. og 5. maí nk. Nánari upplýsingar hjá Samvinnuferðum- Landsýn. Austurstræti 12 • Sími 91 -69*10*10 Hótel Sögu við Hagatorg • 91 -62-22-77. Akureyri. Skipagötu 14 • 96-2-72-00. Mætum á útifundinn á Lækjartorgi 1. maí. Gangan leggur af stað frá Hlemmi kl. 14.00. Fulltrúaráð Verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Auglýsing um aðalskipulag Selfoss 1987-2007 Samkvæmt 17. greina skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að aðalskipulagi Selfoss. Skipulagstillaga þessi nær yfir núverandi byggð og fyrirhugaða byggð á skipulagstíma- bilinu. Tillaga að aðalskipulagi Selfoss 1987-2007 ásamt greinargerð, liggurframmi á skrifstofu bæjarins, Austurvegi 10, frá 29. apríl til 10. júní á skrifstofutíma alla virka daga. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila á skrifstofu Selfossbæjar og skulu þær vera skriflegar, fyrir 24. júní 1988. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Bæjarstjóri Selfoss og skipulagsstjóri ríkisins. Kópavogur - garðlönd Tekið verður á móti umsóknum um garðlönd sumarið 1988 á Náttúrufræðistofu Kópa- vogs, Digranesvegi 12, hjá Hermanni Lund- holm, mánudaga til föstudaga milli kl. 9.30 og 11.30, fram til 11. maí, sími 40630. Vakin er athygli á að þetta er í síðasta sinn sem úthlutað verður garðlöndum í Smára- hvammslandi. Garðyrkjustjóri Kópavogs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.