Morgunblaðið - 01.05.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 01.05.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1988 atvinna — atvinna — ^tvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fjölbreytt skrifstofustarf Hugbúnaðar- og ráðgjafarfyrirtæki óskar eft- ir að ráða starfskraft til almennra skrifstofu- starfa í fullt starf. Mjög góð starfsaðstaða í nýju og glæsilegu húsnæði. Umsóknir er greini frá menntun, aldri og fyrri störfum, sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „BH - 1288“ fyrir 4. maí 1988. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi bíl til umráða og geti hafið störf sem fyrst. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDI EYSTRA Stórholti 1 600 AKUREYRI Forstöðumaður sambýlis Staða forstöðumanns sambýla fyrir þroska- hefta er laus til umsóknar og er umsóknar- frestur til 10. maí nk. Við leitum að starfsmanni með menntun þroskaþjálfa eða aðra sambærilega mennt- un. Stjórnunarreynsla æskileg. í starfinu felst yfirumsjón með rekstri og starfsemi sambýlanna, sem staðsett eru á Akureyri. Starfið býður upp á fjölþætt sam- skipti og samvinnu við annað fagfólk og stofnanir innan málaflokksins. Mótandi og áhugavert starf fyrir fólk með ferskar hug- myndir sem vill taka þátt í þróun vaxandi starfsemi. Upplýsingar veitir forstöðumaður sambýl- anna og framkvæmdastjóri Svæðisstjórnar í síma 96-26960. Skriflegar umsóknir skal senda í pósthólf 557, 602 Akureyri. Svæðisstjórn málefna fatlaðra. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Verkmenntaskóla Austurlands Neskaup- stað eru lausar kennarastöður í dönsku, íslensku, stærðfræði og fagteikningu. Við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi vantar kennara í eftirtaldar greinar: Frönsku, sérgreinar málmiðna, sálfræði, stærðfræði, félagsfræði, rafeindavirkjun og viðskipta- greinar. Einnig vantar kennara í eftirtaldar stöður: Þýsku 3/4 staða, tónlist og kórstjórn 1/2 staða. Við Iðnskólann í Reykjavík vantar kennara í dönsku, stærðfræði og eðlisfræði, faggrein- um bakara, bókiðnum, fataiðnum, faggrein- um húsgagnasmiða, rafeindavirkjun, rafvirkj- un, faggreinum málara og faggreinum á tölvubraut. Ennfremur vantar stundakennara í eftirtöldum greinum: íslensku, stærðfræði, eðlisfræði og tölvugreinum, þýsku, bók- færslu og rekstrargreinum, hársnyrtigrein- um, fataiðnum, faggreinum múrara, öryggis- málum, rafiðngreinum, faggreinum húsa- smiða og bókiðnum. Við Framhaldsskólann á Húsavík eru lausar kennarastöður í þýsku, frönsku, ensku, við- skiptagreinum og hálf staða í tónmennt. Jafnframt er óskað eftir sérkennara til að kenna nemendum með sérkennsluþarfir. Við Fjölbrautaskólann við Ármúla vantar kennara í efnafræði og viðskiptagreinum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 24. maí nk. Menn tamálaráðuneytið. Fjölbrautaskóli Suðumesja Keflavfk - Njarðvik Póslhölf 100 Simj 02-3100 Kennarar óskast Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru lausar til umsóknar eftirtaldar kennarastöður: Enska, íslenska, listgreinar, rafmagnsgrein- ar, sérgreinar háriðna, saga, stærðfræði, tölvufræði og viðskiptagreinar. Umsóknarfrestur er til 15. maí 1988. Góð kennslu- og vinnuaðstaða. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 92-13100 eða 92-14160. Skólameistari. Lagermaður óskast Starfið felst í: - Viðhaldi og eftirliti með stórum lager. - Sölu í samvinnu við aðra. - Léttri framleiðslu. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu og hæfi- leika til að vinna sjálfstætt. Mjög góð laun í boði fyrir réttan aðila. . Upplýsingar veittar í síma 685699. Umsóknir sendist til: Blikksmiðjan, tæknideild, OJ&K, Smiðshöfða 9, 112 Reykjavík. REYKJKSJIKURBORG MK jIoumvi Stö4m Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: Sjúkraliða við heimahjúkrun á fastar næturvaktir og til sumarafleysinga. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri og hjúkr- unarframkvæmdastjóri heimahjúkrunar, í síma 22400. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, fyrir kl. 16.00 mánudag- inn 9. maí nk. Laus staða Staða sérfræðings innan læknadeildar Há- skóla íslands er laus til umsóknar. Gert er ráð fyrir að stöðunni verði ráðstafað til tveggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi og er læknismenntun ekki skilyrði. Umsókn fylgi starfsáætlun á sviði rannsókna í læknis- fræði. Jafnframt fylgi umsögn þess kennara innan læknadeildar sem umsækjandi hyggst starfa með, þar sem fram komi staðfesting þess að starfsaðstaða sé fyrir hendi og að annar kostnaður en laun sérfræðings verði gréiddur af viðkomandi stofnun eða deild. Nánari upplýsingarveitirforseti læknadeildar. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíð- ar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu hafa borist menntamála- ráðuneytinu fyrir 26. maí nk. Menntamálaráðuneytið, 26. aprí! 1988. REYKJKtfÍKURBORG JLauteVi Stixúci Skrifstofumaður Óskast hjá byggingafulltrúa til almennra af- greiðslu- og skrifstofustarfa. Upplýsingar gefur Gunnar Sigurðsson í síma 623360. Trésmiðir Vil ráða tvo trésmiði til ísafjarðar. Get útvegað 3 herb. íbúðir. G. Þórðarson, byggingameistari Simi 94-3888 Sala - afgreiðsla Óskum að ráða starfskraft til sölu- og af- greiðslustarfa. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. maí merkt: „H - 14512“. Trésmiðir -trésmiðir Okkur vantar trésmiði eða trésmiðaflokk til vinnu í Reykjavík. Mikil vinna. Mæling. Matur á staðnum. Upplýsingar í síma 35111 og á kvöldin í síma 52247. Reisirsf. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Ljósmæður Óskum að ráða deildarljósmæður til afleys- inga frá og með 1/5 1988 og 1/6 1988, eða eftir nánara samkomulagi. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri á staðnum og í síma 95-5270. REYKJMIIKURBORG 4au4ur Stðdevi Skrifstofumaður Óskast hjá húsatryggingum Reykjavíkurborg- ar. Starfið er fólgið í almennri afgreiðslu og færslum á tölvu. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 18000. Forstöðumaður Auglýst er laust til umsóknar starf forstöðu- manns öldrunarmála hjá ísafjarðarkaupstað. Æskilegt er að viðkomandi sé menntaður í félagsráðgjöf. Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjórinn á ísafirði á bæjarskrifstofunum eða í síma 94-3722 eða forstöðumaður öldrunarráðs, Snorri Hermannsson, í síma 94-3526. Bæjarstjórinn á ísafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.