Morgunblaðið - 01.05.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 01.05.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson NautiÖ í dag ætla ég að fjalla um árið framundan hjá Nautinu (20. apríl—20. maí). Hér er ekki um atburðaspá að ræða heldur er verið að huga að þeirri náttúrulegu orku sem verður sterkust á árinu. Fólk í merkinu hefur síðan að sjálfsögðu frjálsan vilja til að bregðast við eftir eigin geð- þótta. Einungis er fjallað um _ afstöður á Sólina, eða grunn- ebli og lífsorku. Árþenslu Það sem strax vekur athygli er að Júpíter er þessa stund- ina á ferð í gegnum Nauts- merkið, eða fram í júlí 1988 og síðan aftur í desember og janúar til mars 1989. Það táknar að eitt lykilorð fyrir þetta ár er þensla, þörf fyrir útvíkkun, aukið svigrúm, hreyfanleika og jafnvel ferðalög. Órói Það hvemig þessi þensluorka birtist í lífi hvers og eins fer að sjálfsögðu eftir fyrri að- stæðum. Yfirleitt er Júpíter lýst sem hagstæðri og þægi- legri orku en slíkt er ekki algilt. Sem dæmi má nefna að Júpíter getur haft heldur óþægileg áhrif á mann sem er staddur í miðrjum prófum sem kreflast mikillar einbeit- ingar eða er á annan hátt bundinn vegna vinnu eða skylduverka. Hann langar í frelsi og langar út í heiminn en kemst ekki. Útkoma úr slíku getur orðið eirðarleysi. *£3Ö má því segja að til að koma í veg fyrir innri óróa er æskilegt að Nautin víkki sjóndeildarhring sinn á ein- hvem hátt á næstunni. Uppgjör við þenslu Undirritaður hefur rekið sig á eitt enn í sambandi við ffamvindur. Ef viðkomandi Naut t.d. hefur sterkan Júpít- er í korti sínu og er alltaf meira eða minna í stöðugri þenslu þá verður það spum- ing hversu mikið það geti þanið út í viðbót þegar Júpít- er myndar afstöðu. í slíkum tilvikum má frekar segja að framvinda Júpíters tákni ^ímabil þar sem tekist er á við þenslu og þá jafnvel með þeim afleiðingum að hún minnkar eða færist yfir á önnur svið en áður. Viðkom- andi fer að hugsa um þenslu- áráttu sína, hún verður á dagskrá og hann fær nýja sjón á þennan þátt í eigin persónuleika. Að lokum má geta þess að Júpíter á Sól fylgir gjaman aukin bjartsýni og sjálfstraust. AÖrar plánetur Aðrar plánetur hafa einnig sitt að segja, þó segja megi að þær verði flestar heldur mildar. Satúmus, Úranus og , Neptúnus verða allar í Stein- geit á næsta ári og mynda því rólega afstöðu yfir til Nauta. Það táknar að sam- dráttur ætti ekki að verða sérstaklega áberandi í lifi þeirra, a.m.k. hvað varðar Sólina, að róttækar breyting- ar og byltingar eru ekki á dagskrá og að skyggni ætti að vera sæmilegt, sem og jarðsamband og skýrleiki. Hreinsun og völd Þau Naut sem fædd eru frá 1,—7. maí þurfa hins vegar takast á við Plútó. Það táknar að á þessu ári gefst þeim fyrsta flokks tækifæri til að hreinsa til í lffi sínu og losa sig við óæskilega þætti úr eigin fari og umhverfi. Segja má að þessi Naut geti komist nær sjálfum sér. Piútó fylgir einnig að þau geta kynnst eðli valds, bæði eigin og annarra, á nýjan hátt á komandi ári. GARPUR GRETTIR DÝRAGLENS <=> O 2 "/WcfvAR þETTA \ | ----------------------f NO /ALVEG H { NjADE>S~yiNB-E<ST^/ | LJOSKA EG HATA 5VONJA sXlH FRÆDl • •• HOn BER ALLTAF 1 ;-1 /4.(3AUGUR.'{ FERDINAND SMAFOLK TuíhatAre you Vj?OlN6 HEKE ?, 8-22 IM PRACTICIN6 WAITINS FOR THE 5CH00L BU5.. I5THAT 50METHIN6 YOU HAVE TO PRACTICE? Z( (IT 15 IF YOU UUANT VTO 5E G00P AT IT.. r Hvað ertu að gera hérna? Ég er að æfa mig í að bfða Þarf maður nú að æfa það? Ef maður vill ná einhveij- eftir skólabilnum ... um árangur á því... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er almennt talin góð regla að vera vakandi við spilaborðið. En auðvitað á þessi regla sér undantekningar, eins og allar aðrar. Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 532 ♦ ÁD2 ♦ 964 ♦ ÁD73 Vestur Austur 4K iiim 4G4 ♦ KG85 V10973 ♦ Á3 ♦ KG852 ♦ G109852 4105 Suður ♦ ÁD9876 ¥64 ♦ D107 ♦ K6 Vestur 1 lauf Pass Norður Auatur Suður Pass 1 tígull 1 spaði 4 spaðar Pass Pass Vestur spilaði út tígulás og meiri tígli. Hann trompaði síðan þriðja tígulinn með kóng og spil- aði laufgosa. „Verra gat það verið," hugs- aði sagnhafi með sér, sem hann tók slaginn í blindum og spilaði vandvirknislega trompi á sex- una heima. Vestur hafði þá komið auga á að tían í laufi var dekkri en hún átti að vera, auk þess sem laufin litu út eins og spaðar. Hann tók því fjórða slag vamar- innar á tromptíuna. Þetta var í tvímenningskeppni og botninn sem NS fengu var tærari en lindarvatn. Á öðrum borðum hafði vestur trompað þriðja tígulinn með tíunni og sagnhafi síðan fellt kónginn blankan, enda sannað spil á hendi vesturs eftir opnunina. Ef hægt er að draga nokkum lærdóm af þessu spili, þá er hann þessi: Vertu vakandi fyrir því að andstæðingamir séu sof- andi við borðið. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á New York Open-mótinu um daginn kom þessi staða upp i B- flokki í viðureign alþjóðlegu meistaranna Jay Whitehead, Bandaríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Gildardo Garcia. Kólumbtu. 16. Bxh6! - gxh6, 17. Dxh6 (Svartur á nú enga vöm við hótun- inni 18. Hd3 og sfðan Hg3+ Re4; 18. Hd3 - He8, 19. Hg3+! og svartur gafst upp, þvt eftir 19. — Rxg3, 20. hxg3 kemst hann ekki hjá máti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.