Morgunblaðið - 01.05.1988, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1988
57
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
tilkynningar
Ferðafélagi
Ungur svissrieskur maður (38 ára) óskar eft-
ir konu sem ferðafélaga hér á landi og í Sviss
í sumar. Svar, má vera á íslensku, frönsku,
ensku eða þýsku, óskast sent til auglýsinga-
deildar Mbl., merkt: „Sviss - 3728“.
Sjómannafélag
Reykjavíkur
Orlofshús
Tekið verður á móti umsóknum um dvöl í
orlofshúsum félagsins í sumar frá og með
mánudeginum 2. maí gegn greiðslu gjalds
kr. 5.000.-.
húsnæði óskast
Við erum ung og ástfangin
og þar að auki erum við ábyggilegt og reglu-
samt fólk með barn. Það eina sem okkur
vantar í augnablikinu er húsnæði til að búa
í, og nú lýsum við eftir lánsömum húseig-
anda, sem vantar trausta leigjendur. 3-4
herbergi myndu henta okkur prýðilega.
Við erum orðlögð fyrir skilvísi og góða um-
gengni, og fyrirframgreiðsla á leigu finnst
okkur sjálfsagt mál.
Allar aðrar upplýsingar má fá í síma 11936.
Svart á hvítu hf. óskar eftir
3ja herb. íbúð á leigu fyrir starfsmann sinn.
Reglusemi og öruggar mánaðargreiðslur.
Upplýsingar frá kl. 9-19 í síme 622229,
Kristín.
Rúmgott húsnæði
óskast á leigu í Reykjavík fyrir 5 manna fjöl-
skyldu frá ca 1. júlí til 1 árs eða lengur.
Upplýsingar í síma 12209.
Þorlákshöfn - Hveragerði
- íbúð óskast
Óska eftir að taka á leigu 4ra-6 herb. íbúð
eða einbýlishús í Þorlákshöfn eða Hvera-
gerði sem fyrst.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Þ - 2370“.
Herbergi óskast
Kennaranemi óskar að taka á leigu herbergi
með eldhús- og baðherbergisaðstöðu í haust.
Upplýsingar í símum 93-38923 eða
93-38921, sunnudagskvöld eftir kl. 21.00 og
mánudag og þriðjudag eftir kl. 16.00.
Húnsæði óskast
Heildverslun óskar eftir húsnæði til leigu um
það bil 100-150 fm. Þarf að vera á jarðhæð
eða með góðri vörulyftu.
Tilboð merkt: „G - 4854“ sendist auglýsinga-
deild Mbl.
íbúð óskast til leigu
Ríkisspítalar óska eftir íbúð til leigu fyrir
erlendan starfsmann. Upplýsingar gefur
starfsmannastjóri Ríkisspítala eða fulltrúi
starfsmannastjóra, sími 29000-220.
húsnæði í boði
Einbýlishús til leigu
Til leigu nýlegt einbýlishús á fögrum stað á
höfuðborgarsvæðinu. Hús ásamt bílskúr er
að stærð rúmir 200 fm. Um 2-3 ára leigu
getur verið að ræða.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„E - 4960“.
Húsnæði til leigu
Húsnæði til leigu í miðborg Reykjavíkur.
Stærð ca 70 fm.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„T - 4962“
Til leigu í Vesturbænum
65 fm íbúð í með öllum húsgögnum. Leigist
frá 1. september. Góð umgengni skilyrði.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„R - 14511“ fyrir 5. maí nk.
Einbýlishús til leigu
Stærð 145 fm á mjög fallegum stað ca 100
km frá Rvk. Hentar vel sem orlofshús fyrir
félagasamtök eða aðra sem þurfa rúmgott
hús.
Tilboð óskast lagt inn á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 5. maí merkt: „T - 4852“.
Fyrirframgreiðsla ekki skilyrði.
3ja herbergja íbúð
í Vesturbænum til leigu frá 1. júní. Reglusemi
og góð umgengni er skilyrði og einhver fyrir-
framgreiðsla æskileg.
Tilboð merkt: „Flyðrugrandi - 4853“ sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. maí.
3ja herbergja íbúð
til leigu í 8 vikur frá 1. júlí til 27. ágúst. Hús-
gögn og húsbúnaður geta fylgt. Ibúðin er í
Smáíbúðahverfinu í Reykjavík. Reglusemi og
trygging áskilin.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 15. maí merkt: „íbúð - 6667“.
óskast keypt
Kerfismót - byggingakrani
óskast til kaups.
Upplýsingar í símum 622549 og 612182.
Hraunborgir - Grímsnes
Góður sumarbústaður eða land undir sumar-
bústað óskast til kaups. Góðar greiðslur.
Upplýsingar í síma 31302 í dag og næstu
daga.
bátar — skip
Skipas. Bátar og búnaður
• 53 brl. humarbátur. Byggður úr stáli 1968
með 320 ha Volvo Penta vél árgerð 1978.
Hugsanleg skipti á minni bát.
• 88 brl. stálbátur. Vél CUM, 620 ha.
Upplýsingar í síma 91-622554.
Skipasalan Bátar& búnaður,
Tryggvagötu 4, 101 Rvk.
Til sölu
mb. Sigurjón Arnlaugsson HF. 210, 119 brl.
stálbátur, smíðaður 1960, með Cummins
aðalvél frá 1983.
Nánari upplýsingar gefnar í síma 25965.
[
atvinnuhúsnæði
Laugavegur
Verslunarhúsnæði, u.þ.b. 80-90, fm ti! leigu
á besta stað við Laugaveg. Húsnæðið er í
góðu ástandi og vei búið innréttingum. Get-
ur losnað fljótlega.
Upplýsingar veitir:
S: 685009-685988
* ÁRMÚLA21
Lyngháls
Til leigu húsnæði á tveimur hæðum 225, fm
á götuhæð og 440 fm á 2. hæð. Hentar vel
fyrir skrifstofur, veitingarekstur eða léttan
iðnað. Laust 1. maí nk.
Upplýsingar í símum 26933 og 39558.
Atvinnuhúsnæði
miðsvæðis
Húsnæði hentugt fyrir teiknistofu eða heild-
sölu til leigu. Stærð ca 50 fm.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„S - 4961“
^ r
Armúli 8
í húsi Nathan & Olsen hf. eru til leigu fullbún-
ar skrifstofur að grunnfleti 375 fermetrar,
sem má skipta í tvær einingar.
Upplýsingar gefur Brynjólfur Kjartansson
hrl., Garðastræti 6, Reykjavík, sími 17478.
Nýtt á söluskrá:
• Sérverslun með leðurfatnað.
• Lítil heildverslun með miðstöðvarofna.
• Snyrti- og vefnaðarvöruversl. í Hafnarf.
• Alhliða veislueldhús í Garðabæ.
• Búsáhaldaverslun í Breiðholti.
• Fasteignasala, traust fyrirtæki.
• Efnalaug í Breiðholti, ný tæki.
• Heilsuræktarstöð í Kópavogi.
• Lítil sælgætisverksmiðja í Hafnarf.
• Sólbaðsstofa í miðbæ Rvk.
• Söluturnar víðs vegar um borgina.
Hjá okkur er mikið úrval af fyrirtækjum bæði
stórum og litlum. Vinsamlega hafið samband
og leitið nánari upplýsinga.
Höfum fjársterka kaupendur að stórum fyrir-
tækjum með mikil umsvif.
VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN
Jónalan Sveinsson
lnc<MrétiartriRmu<Uir
Hróbjartur Jónatansson
hrnu)\diimslnnmai)ur
SKEIh'UNNI 17. I0H REYKJA VÍK
Kristinn B. Ragnarsson
ttthki/uidrtrdiunur
- SÍMI: 6S 92 99
Óskast í Arbæjarhverf i
ca 80 fm húsnæði undir tannlæknastofu.
Upplýsingar sendist auglýsingad. Morgun-
blaðsins merktar: „T - 935“.
Verslunarhúsnæði
í Mjódd
Til leigu verslunarhúsnæði á góðum stað í
Mjóddinni, jarðhæð ca. 140 fm.
Áhugasamir sendi upplýsingar er greina frá
fyrirhugaðri starfsemi til auglýsingadeild
Mbl.fyrirö. maí’88merkt: „Mjóddin-3595“.