Morgunblaðið - 01.05.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 01.05.1988, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1988 radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tifboð — útboð “W Útboð Efnisvinnsla I á Vesturlandi 1988 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Heildarmagn 30.000 3 . Utboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins í Borgarnesi og Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 2. maí nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 9. maí 1988. Vegamálas tjóri. kennsla Samvinnuskólinn Bifröst Rekstrarfræði á háskólastigi Samvinnuskólapróf i rekstrarfræðum á há- skólastigi miðar að því að rekstrarfræðing- ar séu undirbúnir til ábyrgðar- og stjórnun- arstarfa í atvinnulífinu, einkum á vegum samvinnuhreyfingarinnar. inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði- eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frum- greinum við Samvinnuskólann eða annað sambærilegt nám. Viðfangsefni: Markaðarfræði, verslunar- og framleiðslustjórn, fjármálastjórn og áætlana- gerð, starfsmannastjórn og skipulagsmál, almannatengsl, lögfræði og félagsfræði, fé- lagsmálafræði, samvinnumál o.fl. Námslýsing: Áhersla lögð á sjálfstæð, raun- hæf verkefni og vettvangskannanir í atvinnu- lífinu, auk fyrirlestra og viðtalstíma o.fl. Námstími: Tveir vetur, frá september til maí hvort ár. Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir, skólaheimili, félagsaðstaða og mötuneyti á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.s.frv. Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónusta og fræðsla áætluð um 32.000,- kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með persónulegu bréfi til sköla- stjóra Samvinnuskólans á Bifröst fyrir 10. júní. Umsókn á að sýna persónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti skírteina og upplýsingar um fyrri störf. Ekki sérstök umsóknareyðublöð. Veitt er innganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu. Miðað er m.a. við reglur um námslán. Samvinnuskólinn á Bifröst, 311 Borgarnesi, sími: 93-50000. Samvinnuskólinn Bifröst Undirbúningsnám á Bifröst Frumgreinadeild Samvinnuskólans veitir undirbúning fyrir rekstrarfræðanám á há- skólastigi. Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á fram- haldsskólastigi án tillits til námsbrautar, t.d. í iðn-, vél-, verkmennta-, fjölbrauta-, mennta-, fiskvinnslu-, búnaðar-, sjómanna- eða verslunarskóla o.s.frv. Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvu- greinar, enska, íslenska, stærðfræði, lög- fræði, félagsmálafræði og samvinnumál. Námsiýsing: Áhersla lögð á sjálfstæð, raun- hæf verkefni, auk fyrirlestra og viðtalstíma o.fl. Námstími: Einn vetur, frá september til maí. Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir, skólaheimili, félagsaðstaða og mötuneyti á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.s.frv. Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónusta og fræðsla áætluð um 32.000,- kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með persónulegu bréfi til skóla- stjóra Samvinnuskólans á Bifröst fyrir 10. júní. Umsókn á að sýna persónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti skírteina og upplýsingar um fyrri störf. Ekki sérstök umsóknareyðublöð. Veitt er innganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu. Samvinnuskólinn á Bifröst, 311 Borgarnesi, sími: 93-50000. Enskunám íEnglandi Scarborough International School of English er að finna í vinsælum skóla og sumardvalar- stað á austurströnd Englands. Skólinn er viðurkenndur af British Council og þar starfa færir kennarar við góðar aðstæður. Enskukennsla stendur til boða allt árið, sum- arnámskeið fyrir börn, unglinga og fullorðna. Kynnisferðir til York, London, Lake District og Edinborgar. Tómstundir að eigin vali: Golf, hesta- mennska, tennis, vatnaskíði o.fl. Nemendur dvelja á vel völdum heimilum. Upplýsingar veittar daglega eftir kl. 17.00 í síma 32492, Marteinn og Ágústína. atvinnuhúsnæði Heildverslun með fatnað óskar eftir hentugu og góðu húsnæði. 100-150 fm, á Stór-Reykjavíkusvæðinu, til kaups eða leigu. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 6. maí merkt: „R - 4959“. Trúnaðarráð Hvatar Fundur verður haldinn miðvikudaginn 4. maí kl. 17.30 i Valhöll. Á fundinn kemur Björn Björnsson, formaður útbreiöslu- nefndar Sjálfstæðisflokksins, og segir frá störfum nefndarinnar. Fjölmennum, fáum okkur léttar veitingar og ræðum um starfið framundan. Stjórnin. Frá Hvöt, félagi sjálfstæðiskvenna Sjálfstæðisfólk Félagsfundur um málefni fjölskyldunnar verður haldinn i Valhöll mánudaginn 2. maí kl. 20.30. Dagskrá: Setning: María E. Ingvadóttir, formaður Flvatar. Erindi flytja: Inga Jóna Þórðardóttir, for- maöur fjölskyldunefndar Sjálfstæðisflokks- ins, Katrin Fjeldsted, borgarfulltrúi, séra Þórsteinn Ragnarsson, safnaöarprestur. i kaffihléi mun Ragnhildur Pála Ófeigs- dóttir lesa úr Ijóöum sinum. Húsið opið frá kl. 20.00 og þá verður heitt á könnunni. Fjölmennið og takið með ykkur gesti Stjórnin. Stokkseyri Á þröskuldi framtíðar Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins í Suðurlandskjör- dæmi boðar til al- menns fundar um stöðu þjóðarbúsins, atvinnumál og sam- göngumál í sam- komuhúsinu á Stokkseyri mánu- dagskvöldið 2. mai nk. kl. 20.30. Að loknum framsöguræöum verða almennar umræður og fyrirspurnir. Framsögumenn: Þorsteinn Pálsson, forsætisráöherra. Matthías Á. Mathiesen, samgönguráðherra. Kristján Friðbergsson, forstjóri Kumbaravogs. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðuriandi. Er góðærið á enda? Reykjarneskjördæmi Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Reykja- neskjördæmi boðar til almenns borgara- fundar um sjávarútvegsmál i Festi Grindavik, miðvikudaginn 4. maí kl. 20.30. Frummælendur verða Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra, Eirikur Tómasson, út- geröarmaöur og Jón Friðjónsson, fram- kvæmdastjóri. Fundarstjóri verður Halldór Ibsen, framkvæmdarstjóri Útvegsmanna félags Suðurnesja. Allir velkomnir. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins, Reykjarneskjördæmi. Loftskeytamannatal Bókin „Loftskeytamenn og fjar- skiptin“ er til sölu á skrifstofu FÍL í Borgartúni 18, mánud.-föstud. kl. 16.00-18.00, sími 91-13417. Símsvari utan opnunartíma. RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN LOFTPRESSUR 260 lítra/mín. Kr. 20.325,- TÆKJABÚÐIN H/F Smiðjuvegi 28 Sími 75015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.