Morgunblaðið - 01.05.1988, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 01.05.1988, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1988 65 ÍfliÍÍW Pu Yi í Tientsin 1931 (á fundi sem leiddi til valdatöku hans í Mansj úríu): alltaf fangi. Pu Yi, keisari Manc- Kona keisarans: eignuðust ekki hukuo(1934):„Hataði Japana á erfingja. fullu kaupi.“ vettugi,- Ef til vill vildu lýðveldis- sinnar láta í veðri vaka að þeir hefðu gamlar hefðir S heiðri. Pu Yi orti nokkur ljóð, sem voru birt á prenti án þess að höfundar þeirra vœri getið og fengu góða dóma. Höfundur ævisögu hans, Edward Behr, segir að hann hafí verið í þingum við vikapilt við hirð- ina og notið þess að hýða unglings- stúlkur. Árið 1922 kvæntist hann stúlku frá Mansjúríu, Elísabetu Yuang, sem hafði alizt upp hjá bandarískum trúboðum. Að lokum var hann rekinn frá Forboðnu borginni 1924 og hann leitaði hælis í hollenzka sendiráðinu í Peking. Líf hans var i hættu, en vini hans, Kenji Doihara ofursta, sem lengi var yfirmaður leyniþjón- ustu japanska hersins og hlaut viðumefiiið „Lawrence Mansj- úríu", tókst að smygla honum inn í útlendingahverfíð í Tientsin. Þegar Pu Yi var laus úr prísund- inni sleppti hann fram af sér beizl- inu og lifði svo taumlausu lífí næstu sjö ár að hann varð að halda sér uppi á lyfjum, að því er hann greindi frá siðar. Um leið varð hann handhægt verkfæri Japana og þegar þeir lögðu undir sig Mansjúríu 1931 smyglaði Doihara honum til Dairen. Þar höfðu Jap- anar hann í haldi unz þeir stofn- uðu leppríkið Manchukuo 9. marz 1932 og gerðu hann að yfírmanni þess, þótt Ijóst mætti vera að sú ráðstöfun fengi ekki Kínveija til að sætta sig við missi Mansjúríu. LeppurJapana Árið 1984 varð Pu Yi keisari Manchukuo og hlaut þar með þá nafnbót i þriðja sinn á ævinni. Nefnd heimspekinga gaf honum nafnið Kang Teh, sem merkir „upphafín dyggð". Hann fékk ekki að taka á móti gestum og varð í raun og vem fangi í bústað sinum, en Japanir greiddu honum hálfa milijón dollara í árslaun. Einn þjóna hans sagði: „Hann hatar Félög mót- mælabjór Morgimblaðinu hefur borist samþykktir frá þremur félögum þar sem skorað er á Alþingi að hafna eða fresta frumvörpum sem heimila sölu á bjór. Aðalfundur félags áfengisvama- nefnda á Austurlandi, haldinn í Verkalýðshúsinu á Fáskrúðsfirði 2. apríl sl., skoraði á alþingismenn að fresta afgreiðslu á fyrirliggjandi bjórfrumvarpi þar til Heilbrigðis- áætlun hefur verið rædd og af- greidd á Alþingi. í samþykkt fund- arins segir að samþykkt bjórfrum- varpsins kunni að verða afdrifarík fyrir þjóðina og því sé mikilvægt að fjalla um það í tengslum við heilbrigðismál og áætlanir um bætt heilbrigði landsmanna. Fundur haldinn í Kvenfélagi Gnúpverjahrepps þann 10. mars sl. skoraði á Alþingi að hafna bjór- frumvarpinu. Félagskonur óttast að við innflutning á bjór aukist mjög drykkja almennt, auk þess sem inn- flutningur til landsins sé nógur fyr- ir. 58. ársfundur Sambands sunn- lenskra kvenna, sem haldinn var að Heimalandi 19.-20. apríl 1986, skoraði á Alþingi að fella bjórfrum- varpið. Óttaðist fundurinn afleið- ingar þess ef frumvarpið yrði sam- þykkt. TÖLVUPRENTARAR Sumarstarf á sjukrahúsí Starfsmenn og aðstoðarmenn Starfsmenn og aðstoðarmenn óskast á Land- sprtala, svæfindadeild, vökudeild og dauðhreinsunardeild. Lágmarksaldur 18 ár. Upplýsingar gefa hjúkrun- arframkvæmdastjórar í síma 29000. Starfsmenn óskast í eldhús Landspítala. Lágmarksaldur 16 ár. Upplýsingar gefa Jóhanna Ingólfsdóttir forstöðumaður og Olga Gunnars- dóttir aðstoðaryfirmatráðsmaður í síma 29000- 491. Starfsmenn óskast á geðdeild Landspítala á Landspítalalóð og Kleppi. Lágmarksaldur 18 ár. Upplýsingar gefa hjúkrunarframkvæmdastjórar í síma 38160. Starfsmenn óskast í þvottahús Ríkisspítala, Tunguhálsi. Lágmarksaldur 16 ár. Upplýsingar gefur forstöðumaður Þórhildur Salómonsdóttir sími 671677. < Starfsmenn óskast til starfa við aðhlynningu og umönnun á Kópavogshæli. Lágmarksaldur 18 ár. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri eða yfir- þroskaþjálfi, sími 41500. Skrifstofufólk Deildarritarar óskst til afleysinga á Landspítala. Lágmarksaldur 18 ár. Upplýsingar gefa hjúkruna- rframkvæmdastjórar, sími 29000. Skrifstofumenn óskast til afleysinga á Skrifstofu* Ríkisspítalanna. Stúdentspróf æskilegt. Lág- marksaldur 20 ár. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri eða fulltrúi starfsmannastjóra, sími 29000-220. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD ASEA Cylinda þvottavélar*sænskar og sérstakar Fá hæstu neytendaeinkunnir fyrir þvott, skolun, vindingu, taumeðferð og orkusparnað. Efnis- gæði og öryggi einkenna ASEA. Þú færð ekki betri vélar! 3JHH _____ ÆB % /FQnix HATUNI 6A SÍMI (91)24420 ■v TOLUUBffR RUGLVSIR Tölvuskóli Tölvubæjar Macintosh námskeið í mai ✓ mánud. 2. maí- 4. maí: ✓ fimmtud. 5. maí- 7. maí: ✓ mánud. 9. maí-10. maí: ✓ mánud. 9. maí- 11. maí: ✓ laugard. 14. maí-15. maí: ✓ mánud. 16. maí- 18. maí: ✓ mánud. 16. maí-17. maí: ✓ fimmtud.. 19. maí- 20. maí: ✓ mánud, 19. maí-20. maí: ✓ miðvikud. 25. maí- 27. maí: ✓ fimmtud. 26. maí- 27. maí: ✓ laugard. 28. maí- 29. maí: ✓ mánud. 30. maí- 31. maí: Grunnámskeið Omnis 3+ Word 3.01 Grunnámskeið More Grunnámskeið Teikniforrit Excel Works Word HyperCard Grunnámskeið Excel Ath. kennslan fer fram f sérstakrl hljóðelnangraðrl stofu þar sem hver nemandl heflur tll umráða Macintosh SE með hörðum dlsk, nettengda vlð leyslprentara og 140 mbœt dlsk. Nemendur eru aldrel flelrl en 12 í elnu. Tölvubœr, skipholti 50B 105 Reykjavík S.680250 0? ðnBiiiii K KE SJÁ NÆSTU SlÐU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.