Morgunblaðið - 01.05.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1988
51
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustörf
Stúlka óskast til skrifstofustarfa frá 1. júní
1988.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
7. maí nk., merktar: „Framtíð - 6673“.
Tækjamaður
Viljum ráða mann á beltagröfu. Aðeins vanur
maður með full réttindi kemur til greina.
Upplýsingar í síma 671210.
Gunnarog Guðmundur sf.,
Krókhálsi 1.
fjOrðungssjúkrahúsið á akureyri
Óskum að ráða í stöðu læknafulltrúa II á
lyflækningadeild frá 1. júní 1988 eða eftir
samkomulagi.
Umsóknir sendist skrifstofustjóra fyrir 10.
maí nk.
Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga í sumar-
afleysingar og/eða fastar stöður á geðdeild
sjúkrahússins, 1. júní 1988 eða síðar.
Æskileg mentun: Almenn hjúkrunarfræði
með nám og/eða reynslu í geðhjúkrun.
Geðdeildin er 10 rúma deild og tók til starfa
í nýju húsnæði í apríl 1986.
Upplýsingar gefa hjúkrunarframkvæmda-
stjóri (kl. 13.00-14.00) og deildastjóri.
Óskum að ráða starfsstúlkur til afleysinga-
starfa. Um er að ræða störf í skoli eða búri
sjúkradeilda.
Vinnutími: 4 klst. fyrri eða seinni hluta dags.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri alla
virka daga kl. 13.00-14.00.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akueyri,
sími 96-22100.
' B0RG ARSPÍTALINN
Aðstoðarlæknar
Staða aðstoðarlæknis við svæfinga- og gjör-
gæsludeild er laus til umsóknar. Staðan
veitist frá og með 1. júlí 1988. Hér er um
að ræða ársstöðu.
Umsóknir um stöðuna sendist til yfirlæknis
svæfinga- og gjörgæsludeildar fyrir 1. júní
nk., ásamt upplýsingum um námsferil og
fyrri störf.
Staða aðstoðarlæknis á Dagdeild geðdeild-
ar Eiríksgötu 5, er laus nú þegar eða eftir
samkomulagi. Megináhersla er lögð á hóp-
meðferð, en fjölskyldu- og einstaklingsviðtöl
eru einnig ríkur þáttur í meðferðinni. Æski-
legt er að umsækjandi hafi reynslu í geðlækn-
ingum.
Upplýsingar veitir Páll Eiríksson, geðlæknir
í símum 13744 og 11534.
Sjúkraþjálfarar
í sumar/haust verður laus 50% staða sjúkra-
þjálfara á dagdeild geðdeildar í Templara-
höll. Unnið er í þverfaglegu teymi með öðru
starfsfólki deildarinnar.
Til greina kemur líka 100% staða þ.e. á dag-
deildinni í Templarahöll og bráðadeild geð-
deildar Borgarspítalanum eða annarri deild.
Nánari upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í
síma 696366 eða 696723.
Sálfræðingur
Sálfræðingur óskast á meðferðarheimilið
Kleifarvegi 15.
Upplýsingar veitir Hulda Guðmundsdóttir,
yfirfélagsráðgjafi og Ingvar Kristjánsson,
geðlæknir í síma 13744.
Umsóknir sendist til yfirlæknis geðdeildar
Borgarspítalans.
Starfsfólk
Starfsfólk óskast í ræstingu á Borgarspítal-
ann. Vinnutími kl. 16.00-20.00 virka daga.
Upplýsingar gefur ræstingastjóri í síma
696516.
Ræstingastarf
Þjóðminjasafn íslands vill ráða starfsmann
til ræstinga. Um heilsdagsstarf er að ræða.
Þarf að geta byrjað strax.
Upplýsingar eru veittar virka daga milli kl. 8
og 16 í síma 28888.
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖDUR
hjúkrunarfræðinga
á geðdeildum A-2 og í Arnarholti,
Kjalarnesi
Á A-2 vantar á dag- og kvöldvaktir.
Við bjóðum upp á aðlögunartíma með vönum
hjúkrunarfræðingum.
í Arnarholti er unnið á 12 tíma vöktum í þrjá
daga og þrír dagar frí.
Tíminn sem fer í ferðir er borgaður.
Ferðir frá Hlemmi alla daga.
Á skurðdeild og svæfingadeild
Þar eru sex skurðstofur. Aðalsérgreinar eru:
★ Almennar skurðlækningar.
★ Háls-, nef- og eyrnaskurðlækingar.
★ Heila- og taugaskurðlækningar.
★ Slysa- og bæklunarskurðlækningar.
★ Þvagfæraskurðlækningar.
Góður aðlögunartími.
Á slysa- og sjúkravakt
sem skiptist í móttökudeild og gæsludeild.
Starfsemin einkennist af víðtækri bráðaþjón-
ustu og þar fer fram mjög fjölbreytt hjúkrun.
Unnið er á þrískiptum vöktum. Semja má
um aðra vinnutilhögun.
Á báðum deildum er skipulagður aðlögun-
artími.
Möguleiki er á dagvistun barna.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra, starfsmannaþjónustu,
sími 696356.
Fjölbreytt, erilsamt
og krefjandi starf
á auglýsingastofu
Ein af stærstu auglýsingastofum landsins,
vill ráða starfskraft í stjórnstöð.
í starfinu felst m.a.
* Símavarsla.
* Ritvinnsla/telexvinnsla.
* Sendingaumsjón.
* Móttaka gesta.
* Umsjón með fundarherbergjum.
* Almenn skrifstofustörf.
* ... og margt fleira.
Flestir starfsmenn stofunnar koma til með
að treysta á einn veg. eða annan á þennan
starfskraft og eftirfarandi eiginleikar eru hon-
um því nauðsynlegir.
* Gott skap og lipurð.
* Þægileg framkoma.
* Stundvísi og reglusemi.
* Samviskusemi og nákvæmni.
* Þjónustulund.
Góð almenn menntun er skilyrði t.d. versl-
unarskólapróf eða sambærileg menntun.
Einnig er skilyrði að viðkomandi reyki ekki.
Góð laun í boði. Þægileg og skemmtileg
vinnuaðstaða. Starfið er laust strax og æski-
legt að væntanlegur starfskraftur geti hafið
störf sem fyrst.
Allar nánari upplýsingar og umsóknir um
starfið eru veittar á skrifstofu okkar.
Farið verður með allar umsóknir í trúnaði.
Umsóknarfrestur er til 7. maí nk.
GuðniTónsson
RÁÐCJÖF &RAÐN1NGARÞJÓNUSTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVfK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Sölumenn - bóksala
Vantar nokkra duglega og sjálfstæða sölu-
menn, helst vana, til sölustaría um land allt.
Verða að hafa bíl. Góð sölulaun í boði.
Ein vinsælustu ritverkin og bækurnar í dag.
Upplýsingar í símum 689815 og 689133
milli kl. 9.00-17.00 virka daga.
Verkamenn óskast
Óskum að ráða verkamenn til starfa í fóður-
verksmiðju okkar í Sundahöfn.
Upplýsingar gefur verksmiðjustjóri á staðnum.
Ewoshf.,
Korngarði 12,
124 Reykjavík.
Yfirverkstjóri
-(framleiðslustjóri)
Blaðaprent hf. auglýsir eftir tæknimanni í
prentiðnaði til að annast yfirverkstjórn (fram-
leiðslustjórn), hjá fyrirtækinu. Starfsmaður
þarf að hafa víðtæka þekkingu á sem flestum
sviðum prenttækninnar, hafa góða stjórnun-
arhæfileika, eiga auðvelt með samskipti við
samstarfsfólk og viðskiptavini.
Framkvæmdastjóri gefurfrekari upplýsingar.
Umsóknir sendist Blaðaprenti hf. fyrir 6. maí 88.
Blaðaprent hf.,
Síðumúla 14, sími 685233.
Rafmagnsveita
Reykjavíkur
Fulltrúi: Almennt skrifstofustarf, vélritun,
skjávinnsla og skráningar. Æskilegt er að um-
sækjandi hafi verslunarpróf eða stúdentspróf.
Skrifstofumaður: Almennt skrifstofustarf,
svara í síma og færa ýmsar tilkynningar.
Innheimtumaður: Eftirrekstur og lokanir
vegna vanskila á rafmagnsreikningum. Inn-
heimtumenn fá stutt námskeið í þáttum sem
tengjast starfinu. Skilyrði fyrir ráðningu:
Hreint sakavottorð, bílpróf og eigin bfll.
Upplýsingar um störfin gefur forstöðumaður
viðskiptadeildar og starfsmannastjóri RR í
síma 686222.
Sölumaður
(efnavara)
Fyrirtækið er O. Johnson & Kaaber hf.,
Sætúni 8, Reykjavík.
Starfssvið: Innkaup og sala á kemískri efna-
vöru, annast viðskiptasambönd innlend/
erlend, gerð pantana, viðskiptasamninga og
söluáætlana.
Við leitum að manni til að selja efnavöru til
útgerðarfyrirtækja, frystihúsa, fóðurstöðva
og fleiri fyrirtækja. Góð kunnátta í ensku
nauðsynleg. Starfsreynsla af sölumennsku
skilyrði. Starfið er laust í júní nk.
Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Ráðning-
arþjónustu Hagvangs hf.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs á eyðublöðum
sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merkt-
ar: „Sölumaður (248)“.
Hagvangurhf
Grensásvegi 13
Reykjavík
Sími 83666
Ráðningarþjónusta
Rekstrarráðgjöf
Skoðanakannanir
Bókhaldsþjónusta