Morgunblaðið - 01.05.1988, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1988
59
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
| fundír — mannfagnaðir \
FJÁRFESTINGARFÉLAG
tSLANDS HF
Aðalfundur
Fjárfestingarfélags íslands hf. árið 1988
verður haldinn á Hótel Holiday Inn, fimmtu-
daginn 5. maí nk. kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta
félagsins.
2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa.
Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á
aðalfundi, skulu vera komnar skriflega í hend-
ur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyr-
ir aðalfund.
Reikningar félagsins ásamt endanlegum til-
lögum liggja frammi á skrifstofunni viku fyrir
aðalfund.
Aðgöngumiða ber að vitja á skrifstofu félags-
ins í Hafnarstræti 7, 4. hæð, Reykjavík, þrjá
síðustu daga fyrir aðalfund og á fundardegi.
Stjórn Fjárfestingarfélags íslands hf.
Varmalandsmeyjar
1967-’68
Ætlum að hittast á Varmalandi helgina
28.-29. maí í tilefni 20 ára afmælisins.
Þær sem ætla að koma hafi samband við
Mundu í síma 52980 og Möggu í síma 53436
fyrir 7. maí í síðasta lagi.
Dansfélagar - kvenfólk
105 karlmenn frá ODO, húsgagnafyrirtæki í
Svíþjóð, verða staddir í Þórskaffi, þriðjudags-
kvöldið 3. maí nk. og vantar dansfélaga. Verið
velkomnar í Vetrarbrautina frá kl. 22.00. Aldurs-
takmark 20 ár. Aðgangur er ókeypis.
Aðalfundur S.H.
Aðalfundur Sölumiðstöðva hraðfrystihús-
anna verður haldinn á Hótel Sögu dagana
5. og 6. maí 1988.
Fundurinn hefst í Súlnasal Hótel Sögu
fimmtudaginn 5. maí kl. 14.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Kaffisala MÍR
Kaffisala verður í félagsheimili MÍR,
Vatnsstíg 10, síðdegis 1. maí. Jafnframt verð-
ur opnuð sölusýning á svartlistarmyndum
og listmunum frá Sovétríkjunum og sýndar
kvikmyndir.
Húsið opnað kl. 14.30. Allir velkomnir.
Stjórn MÍR
Aðalfundur
Félags
Snæfellinga og
Hnappdæla
verður haldinn sunnudaginn 8. maí nk. kl. 17.30
í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, að afloknu kaffi-
boði fyrir eldri Héraðsbúa sem hefst kl. 15.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Ítalsk-íslenska félagið
Ítalía
Árshátíðin verður á Hótel Lind Rauðarárstíg
18, föstudaginn 6. maí kl. 19.30. Fjölbreytt
skemmtun. Skráning þátttöku í síma 16829.
Heildverslun
Höfum fengið til sölu þekkta heildverslun,
stofnsett 1943, með mjög góð viðskiptasam-
bönd á sínu sviði og mikil umsvif. Áætluð
ársvelta fyrir 1988 er 60 milljónir. Heildversl-
unin er starfrækt í 300 fm mjög hentugu
húsnæði. Uppl. einungis á skrifstofunni.
Svölukaffi
Hin árlega kaffisala Svalanna verður haldin
á Hótel Sögu í dag, 1. maí. Húsið opnað kl.
13.30. Tískusýning verður kl. 14.30 og 15.30.
Sýndur verður fatnaður frá verslununum Stíl,
Hverfisgötu, Tess, Dunhaga, Leðurfatnaður
frá Pelsinum og barnafatnaður frá Engla-
börnum.
Komið og gæðið ykkur á frábæru kaffihlað-
borði Svalanna.
Allur ágóði rennur til góðgerðarstarfsemi.
Féiagið Svölurnar.
Iðnfyrirtæki
í lampaframleiðslu
Vélar, tæki, búnaður, lager- og viðskiptasam-
bönd.
Upplýsingar í síma 96-24881 eftir kl. 19.00.
Fiskibátur - fiskvinnsla
Höfum til sölu rúml. 100 tonna trébát í góðu
ástandi ásamt fiskverkunarhúsi á Suðurnesj-
um. Báturinn er á sóknarmarki og hefur hum-
arkvóta. Fiskverkunarhúsið er mjög vel stað-
sett rétt við höfn.
EignahöMn Fasteigna- og skipasala
Hi,mar Victorsson viðskiptalr
Hverfisgötu 76
Veiðileyf i í Laxá
Til sölu eru veiðileyfi í Laxá á Norðausturlandi.
Upplýsingar í síma 72337.
Setningartölva
Til sölu CRTronic 300 Terminal frá Linotype.
Tvö diskadrif.
Upplýsingar í síma 97-11449.
VIÐSKIPTAPJÓNUSTAN
Jónatun Sveinsson Kristhm B. Ragnarsson
litr\ttiretlarliigtntn)ur iiAskiiiltllrtrihiivitr
Hróbjartur Jónatansson
heruA\tlnftt\lnKmmiUir
SKEIFUNNI 17. I(IS REYKJAVÍK - SlMI: 6S 92 99
Hannyrðaverslun
Þekkt hannyrðaverslun til sölu ef viðunandi
tilboð fæst.
Þeir sem áhuga hafa, sendi tilboð á auglýs-
ingadeild Mbl. merkt: „Hannyrðir - 6668“.
Þrotabú Miðfells hf.
Til sölu er allt lausafé, vélar, bifreiðir og
tæki, í eigu þrotabús Miðfells hf., m.a.:
1 Scania 110 vörubifreið árg. ’74
1 Volvo N86 vörubifreið árg. '68
1 Chevrolet Monsa árg. '86
4 Lada st. 1500 árg. '80-86
1 FiatUno árg.’73
JCB traktorsgrafa árg. ’73
Case 580 G traktorsgrafa árg. '85
Massey Ferguson dráttarvél árg. ’67
Zetor 6945 dráttarvél árg. ’78
Michigan 175 A hjólaskófla árg. '67
MF 55 hjólaskófla árg. '74
4 útlagningavélar f. malbik
5 valtarar sjálfkeyrandi
1 valtaratromla
2 tjörupottar og 1 asfaltspreyari
Auk þess: Vatnsdælur, loftpressur, raf-
stöðvar, vinnuskúrar, sprengiefnageymsla,
flutningsvagn, sprengimottur, steindreifari
o.fl.
Ofangreint er til sýnis og skoðunar áhuga-
sömum kaupendum mánudaginn 2. maí og
þriðjudaginn 3. maí nk., kl. 9-19, á Funa-
höfða 7, Reykjavík. Nánari upplýsingar eru
veittar í síma 681366.
Tilboðum skal skila til undirritaðs fyrir 6. maí nk.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði
sem er og til að hafna öllum. Jafnframt er
áskilinn réttur til að ganga til nánari samniga
við hvaða tilboðsgjafa sem er.
F.h. Þrotabús Miðfells hf.,
Sigurður Helgi Guðjónsson hrl.,
bústjóri,
Borgartúni 24, Reykjavík,
sfmi 27611.
tifboð — útboð
Tilboð
Fiskiskip
Höfum til sölu 87 rúml. stálbát til afhending-
ar strax.
80-100 rúml. bátur óskast til úreldingar í
skiptum fyrir 124 rúml. stálbát. Báturinn er
vel útbúinn til togveiða. Nýleg siglingatæki.
SKIPASALA-SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON/LÖGFR. SÍML 29500
Sumarbústaðaeigendur
Nú er rétti tíminn til að undirbúa fyrir sumarið.
Seljum stell og nytjamuni á mjög góðu verði.
Glit, Höfðabakka 9,
sími 685411.
óskast í neðangreindar bifreiðar sem
skemmst hafa í umferðaróhöppum:
Subaru 1800 station árg. 1988
Volkswagen Golf árg. 1987
Daihatsu Charade árg. 1987
Lada Sport árg. 1987
Lada VAS 2105 árg. 1986
Mitsubishi Galant árg. 1985
Daihatsu Cap Van árg. 1984
Mazda 626 sport árg. 1983
Skoda120L árg. 1983
Ford Escort XR3 árg. 1982
Mazda 626 árg. 1981
Toyota Cresida árg. 1981
Renault 11 turbo árg. 1984
Bifreiðarnar verða til sýnis að Hamarshöfða
2, sími 685332 mánudaginn 2. maí frá kl.
12.30 til 16.30.
Tilboðum skal skilað eigi síðar en kl. 17.00
sama dag.
TRYGGINGAMHDSTÖÐIN P
AÐALSTRÆTI 6 - 101 REYKJAVlK - SlMI 26466