Morgunblaðið - 01.05.1988, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1988
52
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Múrarar
Óska eftir múrurum eða mönnum vönum
múrverki. Einnig óskast lærlingur.
Upplýsingar í síma 656126.
Róbert Kristjánsson, múrarameistari.
ISTAK
VéJamenn
Okkur vantar vélamenn til starfa strax.
Upplýsingar í síma 622700.
Fjármálastjóri
Verktakafyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða
hressan mann til að annast fjármál og bók-
hald fyrirtækisins.
Upplýsingar um menntun og reynslu óskast
send auglýsingadeild Mbl. merktar: „F -
3596“.
Verkamenn
Viljum ráða nokkra verkamenn til starfa í
Helguvík.
Upplýsingar í síma 92-14398.
Núpursf.,
Helguvík.
Barnfóstra
Fjölskylda í Hlíðunum vill ráða barnfóstru til
starfa næstu fjóra mánuðina eða lengur.
Börnin eru tvær stúlkur, sjö mánaða og fjög-
urra og hálfs árs. Góð aðstaða í boði.
Vinsamlega leggið nöfn og aðrar upplýsingar
á auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 623“.
FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Vonarstræti 4 — Sími 25500
Fjölskyldudeild
Félagsráðgjafar eða fólk með sambærilega
menntun óskast til sumarafleysinga í fjöl-
skyldudeild.
Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar
í síma 25500.
Matsveinn
Sumarhótelið Bifröst vantar vanan matsvein
í júní, júlí og ágúst.
Umsóknum skal skila inn á auglýsingadeild
Mbl. fyrir fimmtudag merktar: „Matsveinn -
939“
f)
Samvinnuferdir - Landsýn
Austurstræti 12 Sími 91 -69-10-10
Hótel Sögu viö Hagatorg • 91 -62-22-77. Akureyri: Skipagötu 14 96-2-72-00
Dagheimilið
Sólbrekka
við Suðurströnd, Seltjarnarnesi, óskar eftir
að ráða fóstru eða starfsmann í fullt starf
nú þegar.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
611961.
Kvenfataverslun
í miðbænum óskar eftir starfsfólki strax til
framtíðarstarfa. Æskilegur aldur 40-55 ára.
Vinnutími frá kl. 13-18 fimm daga vikunnar.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og
fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
5. maí, merktar: „BV - 6671“.
Tölvunarfræðinemi
Tölvunarfræðinemi, sem er að Ijúka 2. ári
við HÍ, óskar eftir vinnu í sumar. Til greina
kemur að vinna með skóla næsta vetur.
Upplýsingar í síma 73841, Oddur.
Sumarafleysingar
júní-1. sept.
Hef starfað sl. 12 ár sem fulltrúi hjá norska
ríkisútvarpinu og sjónvarpi. í Reykjavík hjá
flugfélagi, ferðaskrifstofu, við fararstjórn,
leikkona o.fl. Óska eftir vinnu í sumar.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5.
maí merkt: „B - 3725“.
Atvinnurekendur
Fjölskyldumaður óskar eftir góðri atvinnu.
Reynsla í innflutningi og innkaupum. Mennt-
un í markaðsmálum.
Vinsamlegast sendið nöfn, síma og aðrar
upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„B - 3726".
Snyrtifræðingur
Snyrtifræðingur óskar eftir vel launuðu starfi.
Sölustarf eða starf í sambandi við heildversl-
un kæmi helst til greina. Hef bílpróf og er
reiðubúinn að leggja á mig mikla vinnu.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„M - 2737“.
Skrifstofustarf
Vön skrifstofustúlka óskast til starfa hálfan
daginn, helst eftir hádegi.
Eiginhandarumsóknum, er tilgreini aldur og
fyrri störf, óskast skilað til auglýsingadeildar
Mbl. fyrir 6. maí merktar: „Á - 938“.
Tískuvöruverslun
Óskum eftir að ráða vant afgreiðslufólk til
starfa í tískuvöruverslun.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
7. maí merktar: „Abyggilegt - 2734".
Rútubílstjóri
Sérleyfishafi úti á landi óskar eftir góðum
rútubílstjóra.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
6. maí, merktar: „Óruggur A-X-Ö“.
St. Jósefsspítali
Hafnarfirði
auglýsir eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
- Læknaritara í fullt starf. Hlutastarf kemur
til greina.
Upplýsingar í síma 50966.
- Hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga.
Möguleiki á áframhaldandi starfi.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
54325.
Aðalbókari
Stórt deildaskipt þjónustufyrirtæki í
Reykjavík, óskar að ráða aðalbókara.
☆ Verkefni eru að stýra bókhaldi og vinna
ýmsar upplýsingar úr því.
☆ Krafist er staðgóðrar menntunar, bók-
haldskunnáttu og lipurðar í mannlegum sam-
skiptum.
☆ í boði eru góð laun og vinna með hressu
fólki.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð
fást á skrifstofu okkar.
Umsóknum um starfið skal skila til Ráð-
garðs, fyrir 7. maí.
RÁÐGARÐUR
RÁÐNINGAMIÐLUN
NÓATÚNI17, Í05REYKJAVÍK, SfMl (91)686688
Framreiðslumeistari
Þekkt hótel á landsbyggðinni vill ráða
framreiðslumeistara til starfa sem fyrst.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
okkar.
Gudniíónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐNI NGARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5, IOl RHYKJAVtK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Veitingamenn ath.
26 ára kvennkyns framreiðslumaður óskar
eftir góðu framtíðarstarfi. Margt kemur til
greina.
Vinsamlegast sendið tilboð til auglýsinga-
deildar Mbl. merkt: „V - 4289“.
Hárskerasveinn
óskast á hársnyrtistofu Dóra.
Upplýsingar í síma 685775 á daginn og
71878 á kvöldin.
Bílstjóri
Bílstjóra með meirapróf vantar nú þegar.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 52727.
Sjólastöðin,
Óseyrarbraut 5-7,
Hafnarfirði.
Saumakona óskast
til starfa við verndaðan vinnustað. Þyrfti að
geta byrjað strax.
Upplýsingar í síma 37131 og eftir kl. 18.00
í síma 40526.
Byggingafélagið
Barði hf.
Getum bætt við okkur margþættum verkefn-
um. Höfum steypumót. Tökum einnig að
okkur klæðningar úti og inni.
Upplýsingar í símum 675508 og 92-12604.
Skrúðgarðyrkja
Getum bætt við okkur garðyrkjumönnum-
nemum. Mikil vinna framundan.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„G - 616".
Björn og Guðni sf.,
skrúðgarðyrkjumeistarar.