Morgunblaðið - 01.05.1988, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 01.05.1988, Qupperneq 52
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1988 52 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Múrarar Óska eftir múrurum eða mönnum vönum múrverki. Einnig óskast lærlingur. Upplýsingar í síma 656126. Róbert Kristjánsson, múrarameistari. ISTAK VéJamenn Okkur vantar vélamenn til starfa strax. Upplýsingar í síma 622700. Fjármálastjóri Verktakafyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða hressan mann til að annast fjármál og bók- hald fyrirtækisins. Upplýsingar um menntun og reynslu óskast send auglýsingadeild Mbl. merktar: „F - 3596“. Verkamenn Viljum ráða nokkra verkamenn til starfa í Helguvík. Upplýsingar í síma 92-14398. Núpursf., Helguvík. Barnfóstra Fjölskylda í Hlíðunum vill ráða barnfóstru til starfa næstu fjóra mánuðina eða lengur. Börnin eru tvær stúlkur, sjö mánaða og fjög- urra og hálfs árs. Góð aðstaða í boði. Vinsamlega leggið nöfn og aðrar upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 623“. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Vonarstræti 4 — Sími 25500 Fjölskyldudeild Félagsráðgjafar eða fólk með sambærilega menntun óskast til sumarafleysinga í fjöl- skyldudeild. Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. Matsveinn Sumarhótelið Bifröst vantar vanan matsvein í júní, júlí og ágúst. Umsóknum skal skila inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtudag merktar: „Matsveinn - 939“ f) Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 Sími 91 -69-10-10 Hótel Sögu viö Hagatorg • 91 -62-22-77. Akureyri: Skipagötu 14 96-2-72-00 Dagheimilið Sólbrekka við Suðurströnd, Seltjarnarnesi, óskar eftir að ráða fóstru eða starfsmann í fullt starf nú þegar. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 611961. Kvenfataverslun í miðbænum óskar eftir starfsfólki strax til framtíðarstarfa. Æskilegur aldur 40-55 ára. Vinnutími frá kl. 13-18 fimm daga vikunnar. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. maí, merktar: „BV - 6671“. Tölvunarfræðinemi Tölvunarfræðinemi, sem er að Ijúka 2. ári við HÍ, óskar eftir vinnu í sumar. Til greina kemur að vinna með skóla næsta vetur. Upplýsingar í síma 73841, Oddur. Sumarafleysingar júní-1. sept. Hef starfað sl. 12 ár sem fulltrúi hjá norska ríkisútvarpinu og sjónvarpi. í Reykjavík hjá flugfélagi, ferðaskrifstofu, við fararstjórn, leikkona o.fl. Óska eftir vinnu í sumar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. maí merkt: „B - 3725“. Atvinnurekendur Fjölskyldumaður óskar eftir góðri atvinnu. Reynsla í innflutningi og innkaupum. Mennt- un í markaðsmálum. Vinsamlegast sendið nöfn, síma og aðrar upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 3726". Snyrtifræðingur Snyrtifræðingur óskar eftir vel launuðu starfi. Sölustarf eða starf í sambandi við heildversl- un kæmi helst til greina. Hef bílpróf og er reiðubúinn að leggja á mig mikla vinnu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „M - 2737“. Skrifstofustarf Vön skrifstofustúlka óskast til starfa hálfan daginn, helst eftir hádegi. Eiginhandarumsóknum, er tilgreini aldur og fyrri störf, óskast skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 6. maí merktar: „Á - 938“. Tískuvöruverslun Óskum eftir að ráða vant afgreiðslufólk til starfa í tískuvöruverslun. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. maí merktar: „Abyggilegt - 2734". Rútubílstjóri Sérleyfishafi úti á landi óskar eftir góðum rútubílstjóra. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. maí, merktar: „Óruggur A-X-Ö“. St. Jósefsspítali Hafnarfirði auglýsir eftir starfsfólki í eftirtalin störf: - Læknaritara í fullt starf. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar í síma 50966. - Hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga. Möguleiki á áframhaldandi starfi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54325. Aðalbókari Stórt deildaskipt þjónustufyrirtæki í Reykjavík, óskar að ráða aðalbókara. ☆ Verkefni eru að stýra bókhaldi og vinna ýmsar upplýsingar úr því. ☆ Krafist er staðgóðrar menntunar, bók- haldskunnáttu og lipurðar í mannlegum sam- skiptum. ☆ í boði eru góð laun og vinna með hressu fólki. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. Umsóknum um starfið skal skila til Ráð- garðs, fyrir 7. maí. RÁÐGARÐUR RÁÐNINGAMIÐLUN NÓATÚNI17, Í05REYKJAVÍK, SfMl (91)686688 Framreiðslumeistari Þekkt hótel á landsbyggðinni vill ráða framreiðslumeistara til starfa sem fyrst. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar. Gudniíónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNI NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, IOl RHYKJAVtK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Veitingamenn ath. 26 ára kvennkyns framreiðslumaður óskar eftir góðu framtíðarstarfi. Margt kemur til greina. Vinsamlegast sendið tilboð til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „V - 4289“. Hárskerasveinn óskast á hársnyrtistofu Dóra. Upplýsingar í síma 685775 á daginn og 71878 á kvöldin. Bílstjóri Bílstjóra með meirapróf vantar nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 52727. Sjólastöðin, Óseyrarbraut 5-7, Hafnarfirði. Saumakona óskast til starfa við verndaðan vinnustað. Þyrfti að geta byrjað strax. Upplýsingar í síma 37131 og eftir kl. 18.00 í síma 40526. Byggingafélagið Barði hf. Getum bætt við okkur margþættum verkefn- um. Höfum steypumót. Tökum einnig að okkur klæðningar úti og inni. Upplýsingar í símum 675508 og 92-12604. Skrúðgarðyrkja Getum bætt við okkur garðyrkjumönnum- nemum. Mikil vinna framundan. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „G - 616". Björn og Guðni sf., skrúðgarðyrkjumeistarar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.