Morgunblaðið - 01.05.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.05.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1988 21 garSur S.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Opið 1-3 Hávallagata. Tvær 2ja herb góöar íbúöir á 1. hæð f sama húsi. Engihjalli. 3ja herb. rúmg. íb. á 6. hæö. Góö ib. Mikið útsýni. Reynimelur. 2ja herb. ib. á 1 hæð. Bilskréttur. Verð 3,5 millj. Alftamýri. 3ja herb. ib. á 4. hæð. Góð ib. á eftirs. stað. Suðursv. Útsýni. Krummahólar. 3ja herb. mjög rúmg. ib. á 2. hæð í lyftu- húsi. Verð 4,2 millj. Sólheimar. 3ja herb. á 3. hæð f háhýsi. Tvennar svalir. Mikið út- sýni. Góður staður. Laus 1. sept. Þinghólsbraut. 3ja herb. íb. á neðri hæð i tvib. Mikið endum. ib. Samþ. teikn. af stórum bílsk. Verð 4.3 millj. Njörvasund. Vorum að fá i einkasölu 5-6 herb. góða efri sérh. i þribhúsi. Fallegt útsýni. Góður staöur. Bugðulækur. 6 herb. ib. á tveimur hæðum. Ca 140 fm auk ca 40 fm bflsk. Góð íb. á góöum stað. Verð 7,6 millj. Tómasarhagi. sérh. 143 fm í þríbhúsi. íb. er stórar stofur, 3 herb., gott eldhús og bað. Þvotta- herb. í íb. Bilsk. Verð 8,5 millj. Raðhús/einbýli Brautarás. Raöh. pallahús. Falleg 6-7 herb. ib. 187 fm. Tvöf. 40 fm bílsk. Svotil fullb. vandaö hús á góðum stað. Mögul. að taka ib. uppí. Laust i júni. Verð 9,8 millj. Skólagerði - Kóp. Parh. tvær hæðir 136,6 fm 6 herb. íb. 4 svefnherb. Mjög vel umg. hús. Bilskréttur. Einkasala. Laugarnes. Raðhús, tvær hæðir og kj. 176 fm. Mjög gott hús. M.a. nýtt fallegt eldhús. Skipti mögul. Verð 7 millj. Hveragerði. 136 fm einb. auk 30 fm bílsk. 4 svefnherb. Fallegt sérl. vel umgengiö hús. 2 lítil gróð- urhús til heimilisnota. Fallegur garður. Verð 6,0 millj. Mögul. á aö taka litla ib. uppí. Kópavogur - Suðurhlíðar. Mjög glæsil. tvíbhús á einum besta staö í Suöurhl. Tvöf. bílsk. Vandaður frág. Hafnarfjörður Sértiæö 164 fm í tvibhúsi. Glæsil. 6 herb. fb. Allt sér. Selst fokh., frág. að utan. Vandaður frág. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. ® 62-1200 XJöföar til XX fólks í öllum starfsgreinum! Fyrirtækjasala Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói) Sími 688-123 9 Heildsala. 1. flokks aöstaöa í miðborginni. Gott verð og skil- málar. • Búsáhalda- og gjafa- vöruverslun. Austurbæ. • Lftil málningarverk- smiðja. Miklir möguleikar. 66 Söluturn í Vesturbæ. Velta 750 þús. • Söluturn i Miöbæ. Velta 1000 þús. 9 Söluturn í Austurbæ. Velta 600 þús. • Kjöt- og nýlenduvöru- verslun nálægt Miðborginni. 9 Söluturn í Vesturbæ. Velta 1600 þús. 9 Söluturn i Hlíöunum. Velta 1200 þús. • Virt gjafavöruverslun meö vönduö merki. 9 Pylsuvagn, kvöld- og nætur- sala. • Myndbandaleiga nálægt miðborginni. • Matsölustaöur, Café v/Laugaveg. • Vélaverkstæði i Hafnar- firöi. Góöur tækjakostur. • Blóma- og gjafavöru- verslun i Breióholti. • Myndbandaleiga í Breið- holti. 9 Fataverslun i Breiöholti. Gott verö. • Leðurfataverslun i Mið- borginni. Mikii velta. 9 Bifreiðavarahluta- verslun. 9 Bílamálun i Hafnarfirði með klefa. 9 Brauðstofa. Vel staösett. 9 Leikfangaverslun í Mið- borginni. 9 Myndbandaleiga i Aust- urborginni. Mikil velta. Krístján V. Kristjánsson vlðskfr., Sigurður Öm Sigurðarson viðskfr. Eyþór Eðvarðsson sölum. Brids Amór Ragnarsson Maímót Sparísjóðs Kópa- vogs og Bridsfélags Kópa- vogs Sparisjóður Kópavogs og Brids- félag Kópavogs efna til stórmóts dagana 28; og 29. maí nk. Spilað verður í nýjum, glæsilegum sal f Félagsheimili Kópavogs og verður spiluð sveitakeppni með svokölluðu Sviss-útsláttarfyrirkomulagi. Stefnt er að þátttöku 32 sveita og verður spilað f tveimur riðlum. Verðlaun eru ekki af lakara taginu. Fjrir 1. sætið kr. 120 þúsund, ann- að sætið 80 þúsund og 3. sætið 40 þúsund krónur auk aukaverðlauna. Hópferð til Tylösand íSvíþjóð Keppnis- og skemmtiferð verður farin í sumar til Tylösand í Svíþjóð. Tylösandmótið 30. júlí—5. ágúst. Tylösandmótið er haldið árlega og er stærsta bridskeppni sem hald- in er á Norðurlöndunum. Mótið er þrískipt; tvímenningur, sveitakeppni og tvímenningur í blönduðum flokki (mixed). Hægt er að taka þátt í eimim, tveimur eða öllum hlutum mótsins. Hver lota tekur u.þ.b. 4 klst. og er spiluð ein eða tvær lotur á dag. Mótið hefst kl. 16 á laugardag (30.7.) með tvímenningskeppni í blönduðum flokki. Tvímennings- keppnin hefst kl. 5 á sunnudag (31.7.) og síðan kl. 4 á mánudag, miðvikudag og fímmtudag og kl. 10 á föstudag (5.8.). Sveitakeppnin hefst kl. 9.30 á þriðjudag (2.8.), síðan kl. 18 á þriðjudag og kl. 9.30 á miðvikudag. Keppnisgjald fyrir allt mótið er u.þ.b. 5.000 kr. Ferðir. Flogið verður 29. júlí til Gauta- borgar, en Tylösand er fyrir sunnan Gautaborg. BR fær hópafslátt hjá Flugleiðum og er fargjaldið u.þ.b. 22 þúsund fyrir fullorðna, 50% fyr- ir 2-12 ára og 10% fyrir 0—2 ára. Hægt er að fá brottfarardegi breytt og er miðinn opinn til baka í 3 mánuði. Gisting. Hægt er að gista í hótelum, sum- arhúsum, tjaldstæðum o.fl. Verðið er 20—30 þúsund fyrir tvo í hóteli ■ í viku, 10—16 þúsund fyrir fjóra í sumarhúsi í viku. Tjaldstæði með góðri aðstöðu er í Tylösand. Afþreying. Vinsæl baðströnd er í Tylösand, golfvellir o.fl. Sumarland fyrir böm- in er í Varberg fyrir norðan Tylö- sand. Stutt er yfír til Kaupmanna- hafnar. Hægt er að leigja bíla- leigubíl, o.fl. Pantanir, upplýsingar. Þeir sem hafa áhuga á að fara eru beðnir að hafa samband sem fyrst við Hauk Ingason, s. 671442, eða Sævar Þorbjömsson, s. 75420. (Fréttatilkynning frá Bridsfélagi Reykjavíkur) 62-20-30 SÍMATÍMI KL. 12-15 BÚJARÐA Á SÖLUSKRÁ M.A. JÖRÐ í KJÓS Til sölu vel uppbyggð bújörð. Miklar byggingar. Gæti hentað fyrir tvær fjölskyldur eða félagasam- tök. Tilvalið t.d. fyrir skógrækt eða sem útivistar- svæði. Ýmsir aðrir möguleikar. Selst með eða án bústofns og véla. Verð án bústofns og véla 16 millj. FERJUBAKKI - NORÐUR-ÞING. Jörðin er í eyði. Eldri byggingar. Mikil náttúrufegurð. Veiðihlunnindi. Kjarrivaxið land. ÁRNESSÝSLA Leitum að jörð fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Æski- leg staðsetn. í Árnessýslu eða útjaðri Mosfellsbæjar. Jörðin þarf ekkert frekar að vera landmikil. Aðgangur að heitu vatni æskilegur. FÉLAGASAMTÖK - STARFSMANNAFÉLÖG Fjöldi jarða á söluskrá. Þau félög sem hyggja á jarðakaup vinsamlegast hafið samband við skrif- stofu okkar. SUMARHÚS Til sölu sumarhús m.a. í Skorradal, Þrastarskógi og Borgarfirði. Nánari uppl. um bújarðar gefur Magnús Leópoldsson á skrifstofu okkar. •S* 622030 '2* 14120 -S* 20424 ^inióstöóin HÁTÚNI 2B- STOFNSETT 1958 _ Sveinn Skúlason hdl. HD FJOLDI TH sölu ATVR SPRON Sveinn Landsbanki Kaupstaður bakari I Vorum að fá í einkasölu ofangreint verslunar-, skrifstofu-, þjónustu- og lagerhúsnæði í Mjódd. Húsnæðlð skiptist þannig: Götuhæð 100 fm. 2. hæð 400 fm. 3. hæð (rishæð) 230 fm. Kjallari 100 fm. Eignin afhendist fullbúin að utan en tilb. u. trév. og máln- ingu að innan í júlí nk. Eins og ljóst má vera hentar ofangreind eign fyrir hvers kyns verslanir, skrifstofur og þjónustu. Teikningar, Ijósmyndirog allar upplýsingar veittará skrifstofunni EicnflmiÐLunm , sími27711 Sverrir Kristinsson sölustjóri — Þorleifur Guðmundsson sölumaöur — Unnsteinn Beck hrl. — Þórólfur Halldórsson lögfræðingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.