Morgunblaðið - 01.05.1988, Síða 21

Morgunblaðið - 01.05.1988, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1988 21 garSur S.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Opið 1-3 Hávallagata. Tvær 2ja herb góöar íbúöir á 1. hæð f sama húsi. Engihjalli. 3ja herb. rúmg. íb. á 6. hæö. Góö ib. Mikið útsýni. Reynimelur. 2ja herb. ib. á 1 hæð. Bilskréttur. Verð 3,5 millj. Alftamýri. 3ja herb. ib. á 4. hæð. Góð ib. á eftirs. stað. Suðursv. Útsýni. Krummahólar. 3ja herb. mjög rúmg. ib. á 2. hæð í lyftu- húsi. Verð 4,2 millj. Sólheimar. 3ja herb. á 3. hæð f háhýsi. Tvennar svalir. Mikið út- sýni. Góður staður. Laus 1. sept. Þinghólsbraut. 3ja herb. íb. á neðri hæð i tvib. Mikið endum. ib. Samþ. teikn. af stórum bílsk. Verð 4.3 millj. Njörvasund. Vorum að fá i einkasölu 5-6 herb. góða efri sérh. i þribhúsi. Fallegt útsýni. Góður staöur. Bugðulækur. 6 herb. ib. á tveimur hæðum. Ca 140 fm auk ca 40 fm bflsk. Góð íb. á góöum stað. Verð 7,6 millj. Tómasarhagi. sérh. 143 fm í þríbhúsi. íb. er stórar stofur, 3 herb., gott eldhús og bað. Þvotta- herb. í íb. Bilsk. Verð 8,5 millj. Raðhús/einbýli Brautarás. Raöh. pallahús. Falleg 6-7 herb. ib. 187 fm. Tvöf. 40 fm bílsk. Svotil fullb. vandaö hús á góðum stað. Mögul. að taka ib. uppí. Laust i júni. Verð 9,8 millj. Skólagerði - Kóp. Parh. tvær hæðir 136,6 fm 6 herb. íb. 4 svefnherb. Mjög vel umg. hús. Bilskréttur. Einkasala. Laugarnes. Raðhús, tvær hæðir og kj. 176 fm. Mjög gott hús. M.a. nýtt fallegt eldhús. Skipti mögul. Verð 7 millj. Hveragerði. 136 fm einb. auk 30 fm bílsk. 4 svefnherb. Fallegt sérl. vel umgengiö hús. 2 lítil gróð- urhús til heimilisnota. Fallegur garður. Verð 6,0 millj. Mögul. á aö taka litla ib. uppí. Kópavogur - Suðurhlíðar. Mjög glæsil. tvíbhús á einum besta staö í Suöurhl. Tvöf. bílsk. Vandaður frág. Hafnarfjörður Sértiæö 164 fm í tvibhúsi. Glæsil. 6 herb. fb. Allt sér. Selst fokh., frág. að utan. Vandaður frág. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. ® 62-1200 XJöföar til XX fólks í öllum starfsgreinum! Fyrirtækjasala Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói) Sími 688-123 9 Heildsala. 1. flokks aöstaöa í miðborginni. Gott verð og skil- málar. • Búsáhalda- og gjafa- vöruverslun. Austurbæ. • Lftil málningarverk- smiðja. Miklir möguleikar. 66 Söluturn í Vesturbæ. Velta 750 þús. • Söluturn i Miöbæ. Velta 1000 þús. 9 Söluturn í Austurbæ. Velta 600 þús. • Kjöt- og nýlenduvöru- verslun nálægt Miðborginni. 9 Söluturn í Vesturbæ. Velta 1600 þús. 9 Söluturn i Hlíöunum. Velta 1200 þús. • Virt gjafavöruverslun meö vönduö merki. 9 Pylsuvagn, kvöld- og nætur- sala. • Myndbandaleiga nálægt miðborginni. • Matsölustaöur, Café v/Laugaveg. • Vélaverkstæði i Hafnar- firöi. Góöur tækjakostur. • Blóma- og gjafavöru- verslun i Breióholti. • Myndbandaleiga í Breið- holti. 9 Fataverslun i Breiöholti. Gott verö. • Leðurfataverslun i Mið- borginni. Mikii velta. 9 Bifreiðavarahluta- verslun. 9 Bílamálun i Hafnarfirði með klefa. 9 Brauðstofa. Vel staösett. 9 Leikfangaverslun í Mið- borginni. 9 Myndbandaleiga i Aust- urborginni. Mikil velta. Krístján V. Kristjánsson vlðskfr., Sigurður Öm Sigurðarson viðskfr. Eyþór Eðvarðsson sölum. Brids Amór Ragnarsson Maímót Sparísjóðs Kópa- vogs og Bridsfélags Kópa- vogs Sparisjóður Kópavogs og Brids- félag Kópavogs efna til stórmóts dagana 28; og 29. maí nk. Spilað verður í nýjum, glæsilegum sal f Félagsheimili Kópavogs og verður spiluð sveitakeppni með svokölluðu Sviss-útsláttarfyrirkomulagi. Stefnt er að þátttöku 32 sveita og verður spilað f tveimur riðlum. Verðlaun eru ekki af lakara taginu. Fjrir 1. sætið kr. 120 þúsund, ann- að sætið 80 þúsund og 3. sætið 40 þúsund krónur auk aukaverðlauna. Hópferð til Tylösand íSvíþjóð Keppnis- og skemmtiferð verður farin í sumar til Tylösand í Svíþjóð. Tylösandmótið 30. júlí—5. ágúst. Tylösandmótið er haldið árlega og er stærsta bridskeppni sem hald- in er á Norðurlöndunum. Mótið er þrískipt; tvímenningur, sveitakeppni og tvímenningur í blönduðum flokki (mixed). Hægt er að taka þátt í eimim, tveimur eða öllum hlutum mótsins. Hver lota tekur u.þ.b. 4 klst. og er spiluð ein eða tvær lotur á dag. Mótið hefst kl. 16 á laugardag (30.7.) með tvímenningskeppni í blönduðum flokki. Tvímennings- keppnin hefst kl. 5 á sunnudag (31.7.) og síðan kl. 4 á mánudag, miðvikudag og fímmtudag og kl. 10 á föstudag (5.8.). Sveitakeppnin hefst kl. 9.30 á þriðjudag (2.8.), síðan kl. 18 á þriðjudag og kl. 9.30 á miðvikudag. Keppnisgjald fyrir allt mótið er u.þ.b. 5.000 kr. Ferðir. Flogið verður 29. júlí til Gauta- borgar, en Tylösand er fyrir sunnan Gautaborg. BR fær hópafslátt hjá Flugleiðum og er fargjaldið u.þ.b. 22 þúsund fyrir fullorðna, 50% fyr- ir 2-12 ára og 10% fyrir 0—2 ára. Hægt er að fá brottfarardegi breytt og er miðinn opinn til baka í 3 mánuði. Gisting. Hægt er að gista í hótelum, sum- arhúsum, tjaldstæðum o.fl. Verðið er 20—30 þúsund fyrir tvo í hóteli ■ í viku, 10—16 þúsund fyrir fjóra í sumarhúsi í viku. Tjaldstæði með góðri aðstöðu er í Tylösand. Afþreying. Vinsæl baðströnd er í Tylösand, golfvellir o.fl. Sumarland fyrir böm- in er í Varberg fyrir norðan Tylö- sand. Stutt er yfír til Kaupmanna- hafnar. Hægt er að leigja bíla- leigubíl, o.fl. Pantanir, upplýsingar. Þeir sem hafa áhuga á að fara eru beðnir að hafa samband sem fyrst við Hauk Ingason, s. 671442, eða Sævar Þorbjömsson, s. 75420. (Fréttatilkynning frá Bridsfélagi Reykjavíkur) 62-20-30 SÍMATÍMI KL. 12-15 BÚJARÐA Á SÖLUSKRÁ M.A. JÖRÐ í KJÓS Til sölu vel uppbyggð bújörð. Miklar byggingar. Gæti hentað fyrir tvær fjölskyldur eða félagasam- tök. Tilvalið t.d. fyrir skógrækt eða sem útivistar- svæði. Ýmsir aðrir möguleikar. Selst með eða án bústofns og véla. Verð án bústofns og véla 16 millj. FERJUBAKKI - NORÐUR-ÞING. Jörðin er í eyði. Eldri byggingar. Mikil náttúrufegurð. Veiðihlunnindi. Kjarrivaxið land. ÁRNESSÝSLA Leitum að jörð fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Æski- leg staðsetn. í Árnessýslu eða útjaðri Mosfellsbæjar. Jörðin þarf ekkert frekar að vera landmikil. Aðgangur að heitu vatni æskilegur. FÉLAGASAMTÖK - STARFSMANNAFÉLÖG Fjöldi jarða á söluskrá. Þau félög sem hyggja á jarðakaup vinsamlegast hafið samband við skrif- stofu okkar. SUMARHÚS Til sölu sumarhús m.a. í Skorradal, Þrastarskógi og Borgarfirði. Nánari uppl. um bújarðar gefur Magnús Leópoldsson á skrifstofu okkar. •S* 622030 '2* 14120 -S* 20424 ^inióstöóin HÁTÚNI 2B- STOFNSETT 1958 _ Sveinn Skúlason hdl. HD FJOLDI TH sölu ATVR SPRON Sveinn Landsbanki Kaupstaður bakari I Vorum að fá í einkasölu ofangreint verslunar-, skrifstofu-, þjónustu- og lagerhúsnæði í Mjódd. Húsnæðlð skiptist þannig: Götuhæð 100 fm. 2. hæð 400 fm. 3. hæð (rishæð) 230 fm. Kjallari 100 fm. Eignin afhendist fullbúin að utan en tilb. u. trév. og máln- ingu að innan í júlí nk. Eins og ljóst má vera hentar ofangreind eign fyrir hvers kyns verslanir, skrifstofur og þjónustu. Teikningar, Ijósmyndirog allar upplýsingar veittará skrifstofunni EicnflmiÐLunm , sími27711 Sverrir Kristinsson sölustjóri — Þorleifur Guðmundsson sölumaöur — Unnsteinn Beck hrl. — Þórólfur Halldórsson lögfræðingur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.