Morgunblaðið - 01.05.1988, Síða 7

Morgunblaðið - 01.05.1988, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1988 7 Nú styttist í seinni umferð SL-afmælisleiksins og enn eru í boði utanlandsferðir á 10 krónur fyrir hvem farþega! Þann 10. maí drögum við 5 bókunarnúmer úr staðfestum ferðapöntunum. Allir farþegar á viðkomandi ferðapöntun fá ferðina sína á 10 krónur og fagna um leið með okkur 10 ára afmæli Samvinnuferða-Landsýnar. Taktu þátt í afmælisleiknum. Staðfestu ferðapöntuninafyrír 10. maí - þú gætirfengið ferð fyrir þig og þína á 10 krónur! Þann 10. mars varfyrri umferð í SL-afmælisleiknum, þá drógum við 5 bókunamúmer úr staðfestum ferðapöntunum og þeir heppnu hlutu ferðir sínar á 10 krónur. Fimm manna fjölskylda frá Selfossi fer í Sæluhúsin í Hollandi í mánuð í júní/júlí. Þau borga 50 kr. Tvær stúlkur úr Reykjavík fara í 3 vikur til Rimini í ágúst. Þær borga 20 kr. Tveir strákar frá Höfn fara til Rhodos í 3 vikur í júlí/ágúst. Þeirborga20 kr. Þriggja manna fjölskylda frá Húsavík fer til Mallorca í 3 vikur í ágúst/september. Þau borga 30 kr. Hjón úr Kópavogi fara til Rimini í 3 vikur í ágúst/september. Þauborga20kr. Verður þú í þessum hópi 10. maí? Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Sími 91-69-10-10 Hótel Sögu við Hagatorg ■ 91 -62-22-77. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-2-72 00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.