Morgunblaðið - 03.05.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.05.1988, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1988 FA5T6IG NASALA VITASTlG 13 Sumarbústaðalönd til leigu Félagasamtök - fyrirtæki - einstaklingar í Norðurárdal í Borgarfirði er verið að skipuleggja sum- arbústaðasvæði í mjög fallegu kjarrivöxnu landi, sem býður upp á fjölbreytta útivistarmöguleika. Heildarstærð svæðisins er u.þ.b. 190 hektarar en ekki er gert ráð fyrir nema u.þ.b. 70 orlofshúsum á svæðinu. Á þessu ári er fyrirhugað að ganga frá byggingarreit fyrir u.þ.b. 20 orlofshús og gefst enn kostur á að. hafa áhrif á endanlegt skipulag svæðisins. EICNAMIDLUMN 2_tí n___________ ÍL INGHOLTSSTRÆTI 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson. löqfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 Melabraut - Seltjarnarnesi Til sölu glæsileg efri sérhæð 110 fm auk tvöfalds bílskúrs sem er 2 x 38 fm. Frábært útsýni. Ákveðin sala. FASTEIGNA HÖLUN MIÐBÆR-HAALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR: 35300 - - 35301 Engjasel - einstaklíb. Snotur ca 35 fm íb. á jaröhæð. Gott útsýni. íb. er samþykkt. Spóahólar - 2ja Glæsil. rúmg. íb.á 2. hæð. Sameign nýstands. Ákv. bein sala. Ásbúð - 2j Mjög góð 66 fm íb. á jaröh. í parh. í Gbæ. Sérinng. Sérþvottaherb. Snorrabraut - 2ja Rúmg. íb. á 3. hæö. Nýtt gler. Ákv. nýtt lán frá húsnmálastj. Hraunbær - 2ja Góö íb. á 2. hæö. Suðursv. Laus nú þegar. Hrafnhólar - 3ja Glæsil. íb. á 5. hæö. Tengt f. þvottavól á baöi. Nýstand. sameign. Stelkshólar - 3ja Mjög góö íb. á 3. hæö. Tengt f. þvotta- vél á baði. Ákv. bein sala. Barónsstígur - 3ja-4ra Nýstands. íb. á 1. hæö. Skiptist i tvö stór svefnherb. og tvær stofur. Bílsk. fylgir. Hraunhvammur - 3ja Glæsil. nýstands. íb. í tvíb. Sórinng. Sérhiti. Fífusel - 4ra Mjög góö íb. á 3. hæð. Þvottaherb. inni í íb. 18 fm aukaherb. í kj. Bílskýli. Sam- eign nýstands. Ásbraut - 4ra Góö endaíb.á 1. hæö. Ca 30 fm bílsk. fylgir. Ekkert áhv. Skúlagata - 4ra Góö íb. á 2. hæö. Suöursv. Ath. mögul. aö skipta íb. í tvær sóríb. Norðurmýri - sérhæð Glæsil. nýstands. ca 110 fm neöri hæö í þríb. viö Snorrabraut. Eigninni fylgja ca 30 fm nýstands. herb. í kj. aö auki. Tvöf. nýtt gler. Góöur bílsk. fylgir. Ekk- ert áhv. Hrauntunga - raðhús Glæsil. endaraöh. á tveimur hæöum. Skiptist m.a. í 5 svefnherb., stóra stofu, innb. bílsk. o.ffl. Ekkert áhv. Mikiö út- sýni. Selbrekka - raðhús Glæsil. raöhús á tveimur hæöum. Innb. rúmg. bflsk. Nýtt parket. Mögul. lítilli séríb. á neöri hæö. Glæsil. útsýni. Laugarásvegur - einbýli Glæsil. ca 300 fm einb. sem er tvær hæöir og kj. Nýtt tvöf. litað gler. Góöur bflsk. Arnartangi - einbýli Vorum að fé í sölu glæsil. einnar hæðar 145 fm einb. auk ca 40 fm tvöf. bilsk. á einum besta stað f Mosfellsbæ. Skiptist m.a. í 3 góð svefnherb., fataherb. innaf hjónaherb., gestasnyrt. og bað. Mögul. á ca 55% útborg. Grettisgata - einbýii Snotur ca 80 (m einb. á tveimur hæð- um. Mikið áhv. Nýtt gler og rafmagn. Bjarnhólastígur - einb. 200 fm einb. sem er hæö og ris auk 50 fm bílsk. í Kóp. Ekkert áhv. Falleg ræktuö lóð. Góö eign. Mögul. aö taka minni íb. upp i kaupv. Kársnesbraut - einbýli Ca 140 fm einb. auk 48 fm bílsk. Hús- eign er talsv. endun. Ekkert áhv. í smíðum + annað Grafarvogur - sérhæð. Til sölu og afh. nú þegar glæsil. efri hæð í tvíb. sem er fokh, aö innan. en fullfrág. aö utan. Innb. bílsk. Hlíðarhjalli - tvíbýli Til afh. fokh. aö innan en fullfrág. aö utan í sumar tvíb. meö 180 fm íb. og 62 fm íb. Sórinng. Bílsk. fylgir stærri eign. Álfaskeið - einbýli Glæsil. fokh. einb. á einni hæö á þess- um vinsæla staö í Hf. Afh. í sumar fullfrág. að utan. Blesugróf - einbýli Glæsil. ca 280 fm einb. á tveimur hæö- um. Til afh. nú þegar fullfrág. aö utan, tilb. u. trév. aö innan. Lftiö áhv. Eiðistorg - 70 fm Fullinnr. verslhúsnæöi í yfirbyggöu verslsamstæðunni við Eiöistorg. Til afh. eftir 3 mán. Búðargerði - 218 fm Góö skrifst.- eða verslhæö. Nýstands. Kj. undir aö hluta. Til afh. fljótl. Smiðjuvegur - 500 fm Stórglæsil. efri hæð til afh. nú þegar. Tilb. u. tróv. Sérinng. Tilvalið fyrir ýmissk. félagasamtök, líkamsræktar- stöð o.fl. Funahöfði - iðn.húsn. Glæsil. húsnæði á Grunnfl. ca 500 fm. Teikn. á skrifst. þrem hæðum. Góð greiðslukj. Benedikt Bjömsson, lögg. tast. Agnar Agnarsson, viðskfr., Agnar Ólafsson, Amar Slgurðsson. r HUSVAXCUlt >Vi FASTEIGNASALA ^ æV BORGARTÚNI29,2. HÆÐ. ff 62-17-17 n Stærri eignir Einbýli - Digranesvegi K. Ca 165 fm gott steinhús. Bílsk. Verö 7,8 millj. Einb./tvíb. - Kópavogi Ca 210 fm gott steinhús viö Hófgeröi. Sóríb. í kj. Bílsk. Verö 7,8 millj. Einbýli - Mosfelisbæ Ca 155 fm fallegt nýl. steinhús. Bílsk. Verð 8,2 millj. Einbýli - Grafarvogi Ca 161 fm glæsil. einb. ósamt bílsk. Selst frág. aö utan, fokhelt aö innan. Verö 6,5 millj. Parhús - Daltúni K. Ca 250 fm fallegt þarhús, tvær hæðir og kj. auk bílsk. Parhús - Nýlendugötu Ca 140 fm gott steinhús. Skiptist í hæð og kj. Verð 6,2 millj. Raðhús - Brautarási Ca 225 fm glæsil. raöhús ó tveimur hæöum. Ákv. sala. ___________ Raðhús - Mosfellsbæ Samtún Hraunbær Ca 110 fm falleg íb. á 3. hæö. Suö- ursv. Verö 5,1 millj. Kársnesbraut Ca 120 fm falleg mikiö endurn. hæö. Bflsk. Verð 5,3 millj. Efstaland Ca 100 fm góö íb. á 3. hæö. Verö 5,3 m. 3ja herb. Hamraborg - Kóp. Ca 94 fm falleg íb. Þvottah. og búr í íb. Fráb. útsýni. Verö 4,2 millj. Leirubakki m. aukah. Ca 93 fm falleg íb. á 1. hæö. Þvottah. í íb. Aukah. í kj. VerÖ 4,2 millj. Rauðarárstígur Ca 90 fm gullfalleg íb. á 2. hæö. Nýtt parket. Suðursv. Gott útsýni. Verö 3,6 m. Gaukshólar Ca 85 fm vönduö íb. á 6. hæð í lyftu- húsi. Verö 3,9 millj. 2ja herb. Ca 130 fm fallegt raöhús á tveimur hæöum við Brattholt. Verö 5,3 millj. Sérh. - Dverghömrum Ca 170 fm efri sérhæö. Til afh. strax. Húsiö fullb. aö utan, fokh. ínnan. Sérhæð - Nesvegi Ca 120 fm vel skipulögö miöhæö. Þarfn- ast standsetn. Verö 5,1 millj. Sérhæð - Hraunteigi Ca 145 fm jaröhæö. 4 svefnherb. Stór garöur. Verö 5,6-5,7 millj. 4ra-5 herb. Fannborg - Kóp. Ca 105 fm „lúxusíb." á 2. hæö í vin- sælu sambýli. Eyjabakki m. bflsk. Ca 110 fm falleg ib. á 3. hæö. Bílsk. Verð 5,1-5,2 millj. Ca 40 fm falleg íb. á 1. hæö. Parket. Verö 3,5 millj. Kirkjuteigur - laus fljótl. Ca 67,4 fm nettó björt og falleg jarö- hæö/kj. á fráb. staö. Góöur garður. Dúfnahólar Ca 68 fm gullfalleg íb. í lyftuhúsi. Verö 3,7 millj. Krummahólar Ca 65 fm gullfalleg íb. á 5. hæö í lyftu- húsi. Verö 3,2 millj. Rauðaiækur Ca 53 fm góö jarðhæö. Þvottah. og búr í íb. Verð 3 millj. Reynimelur Ca 65 fm íb. á 1. hæö. Verð 3,5 millj. Lokastígur Ca 60 fm góö íb. í steinhúsi. Fallegur garöur. Laus 1. maí. Verö 2,8-2,9 millj. FELAG FASTEIGNASALA GuÖmundur Tómasson, Finnbogí Kristjánsson, Viöar Böövarsson, viöskfr./lögg. fast. Um afskípta- saman spæjara Erlendar baekur Jóhanna Kristjónsdóttir Robert B. Parker: Taming a Sea- horse Útg. Penguin 1987 ÞETTA er líklega nýjasta bók Parkers um hina frægu sögupersónu sína Spenser spæjara og þótt hún sé þægileg aflestrar, var eins og þreytu- merlga gætti. Spenser fer að grafast fyrir um gleðikonuna April Kyle, og ég man eftir að minnsta kosti einni bók til viðbótar, þar sem viðfangsefnið er hið sama. Eiginlega dálítið út í hött, það verður ekki betur séð en April Kyle vilji helzt vera laus við þessa afskiptasemi spæjarans, svo að hún geti stundað sitt starf í friði. Það kann að vísu að kosta að hún verði drepin en hún virðist fús að taka þá áhættu. April stendur í þeirri sælu trú, að Robert nokkur Rambeaux sem er mellumangangari - og nemandi við Juilliard-tónlistarskólann í frístundum - elski sig og það kemur upp úr dúmum, að fleiri stúlkur í greininni trúa því sama. Einhveijir kauðar lemja tónlist- armanninn tilvonandi sundur og saman, eftir að Spenser fer að leita að April og önnur gleðikona Ginger segir honum harmsögu ævi sinnar og er auðvitað drepin líka. Spenser skilur, að hann er að komast í feitt og einhverjir stórlaxar vilja aug- sýnilega losna við hann, eða minnsta kosti fá hann til að hætta afskiptum sínum af þessu máli, sem mér var svo sem ekki almennilega ljóst hvað var nákvæmlega, því að leitin að April var svo ástæðulaus og hefði ég verið í bófanna sporum held ég að Spenser hefði farið í taugamar á mér, þar sem þeirra aðgerðir og hvarf Aprils vom satt að segja ótrúlega laustengdar af slíkum fagmanni sem Robert Park- er er. En April finnst, en það er líklegt hún reyni að smokra sér í burtu aftur áður en langt um líður. Spens- er og Susan geðlæknir Silvermann ræddu saman öðm hveiju og þau em jafn ástfangin og fyrr. Og að svo mæltu held ég að nú geri ég hlé á Spenserbókum í bili. Þegar afþreyingin er svo naumt skömmt- uð og plottið jafn þunnt, þá er ráð að finna sér aðra lesningu. ATVINNUHUSNÆÐI I SKEIFUNNI Til sölu um 5000 fm á besta stað. Verslunarhúsnæði 1500 fm: Skiptaniegt niður í ca 200 fm einingar. Tilvalið fyrir hvers kyns verslanir, heild- sölur o.fl. Iðnaðarhúsnæði 1600 fm: í kjallara með góðum aðkeyrsludyrum. Lofthæð 4,6 m. Gaflgluggar. Fyrir skrifstofur og félagsstarfsemi 2000 fm: Á 2. hæð rúmlega tilbúið undir tréverk. Mikil lofthæð. Límtrésbitaloft. Engar súlur. Bjart húsnæði með útsýni. Verð á skrifstofuhúsnæði kr. 29.900.- pr. fm. VAGN JÓNSSON S FASTEIGIMASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SIMt 84433 LÖGFRÆÐINGURATLIVAGNSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.