Morgunblaðið - 03.05.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.05.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1988 31 Teiknimynd í sovésku tímariti: Kerfiskarlar ákalla Stalín sér til hjálpar Moskvu. Reuter. TIMARIT í Moskvu birti sl. laugardag teiknimynd af and- stæðingum Míkhaíls Gor- batsjovs, leiðtoga Sovétríkj- anna, og umbótastefnu hans. Stóðu þeir hálfbognir fyrir framan mynd af Jósef Stalín, ákölluðu hann og báðu um að rísa upp frá dauðum. Á myndinni, sem tók næstum yfir heila síðu í tímaritinu Ogon- jok, var hópur af skælandi mönn- um, augljóslega kerfiskarlar innan kommúnistaflokksins, sem lutu í auðmýkt fyrir framan mynd af Stalín, og fyrir neðan var eftirfar- andi texti: „Komdu aftur, elskaði faðir, og hjálpaðu okkar í stríðinu við umbótasinnana. “ Á teiknimyndinni mátti einnig sjá tvo menn í einkennisbúningi vera að draga tjöldin betur frá myndinni af Stalín en í einu hom- inu var heldur skuggalegur náungi á gægjum, með hatt og gleraugu eða með öðrum orðum útsendari öryggislögreglunnar. Tímaritið Ogonjok þykir vera í fararbroddi í því aukna ftjálsræði, sem nú er farið að viðgangast í sumum sovéskum fjölmiðlum, en teiknimyndina kvaðst það hafa tekið úr tímariti í Minsk í Hvíta Rússlandi. Að undanfömu hefur stuðningur eða andstaða við um- bætur Gorbatsjovs snúist meir og meir um afstöðuna til Stalíns en Gorbatsjov hefur sakað hann um „hryllilega glæpi“. KAUPMANNAHÖFN FLUGLEIÐIR -fyrír þíg- Forkosningar 1 Ohio í dag: Dukakis spáð yfirburðasigri Columbus f Ohio. Reuter. MICHAEL Dukakis mun sigra keppinaut sinn, Jesse Jackson, með miklum yfirburðum í for- kosningum Demókrataflokks- ins sem fram fara í Ohio í dag. Þetta kemur fram í skoðana- könnun sem dagblað i Ohio birti í gær. Svipaðar miðurstöður hafa fengist í skoðanakönnun- um Indiana og í Washington. Samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var í Ohio í Bandaríkjun- um og birt var í gær mun Dukak- is hljóta 65% atkvæða 5 forkosn- ingunum í Ohio í dag. Jackson mun einungis hljóta 23% atkvæða. Skoðanakannanir sem gerðar hafa verið í Indiana gefa til kynna svip- aða niðurstöðu í forkosningunum sem einnig fara fram þar í dag. í Ohio er kosið um 159 fulltrúa en um 79 fulltrúa í Indiana. Einn- ig er kosið í höfuðborginni, Was- hington DC, í dag þar eru kjömir 16 fulltrúar. Dukakis er nú talinn hafa tryggt sér útnefningu demó- krata. Hann hefur tryggt sér fylgi 1276 fulltrúa en Jackson 872. Verði útkoma kosninganna í dag svipuð því sem fram kemur í skoðanakönnununum mun Dukak- Jerúsalem, Reuter. TVEIR Palestínumenn létu lífið á herteknu svæðunum í ísrael á sunnudag. Yfirmaður herdeild- arinnar sem varð öðrum mann- anna að bana var vikið úr starfi. Hafa nú 169 Palestinumenn og tveir ísraelar látið lífið frá því átök hófust á herteknu svæðun- um í desember á síðasta ári. Víða kom til átaka á herteknu svæðunum í ísrael á sunnudag. Margir særðust en tveir létu lífið. ísraelsk hersveit skaut ungan mann í bænum Faqua á Vesturbakkanum. Talsmaður hersins sagði að yfir- is hafa 1441 fulltrúa að baki en Jackson 930 eftir kosningamar í dag. manni herdeildarinnar hefði verið vikið úr starfi þar til yfirheyrslur vegna atviksins hafa farið fram. Sagði talsmaðurinn að unglingar hefðu kastað gijóti að hermönnum og hefðu þeir svarað með skothríð. Unglingspiltur lést af sárum sínum á sjúkrahúsi í bænum Nablus á Vesturbakkanum. Hann fékk raf- straum þegar hann reyndi að festa palestínska fánann á háspennu- mastur í bænum Beit Wazen. Tals- maður hersins segir að herinn muni rannsaka atvikið. Tveir láta lífið á herteknu svæðunum: Israelskur hermaður látinn víkja úr starfi EKr. 39.600,- st< KIARAN ABMÚLA 22, SlMI (91) 8 30 22, 108 REYKJAVÍK Hún. hfifbr það aUfc -CXjMEERAHL Olympia Startype með 40 stafa skjá, 18 minniseiningar, feitletri, gleiðletri, undirstrikun, miðjusetningu, spássíujöfnun og mörgum letur- og litbandagerðúm. Ritvinnsluvélin sem eykur afköst, hagræði og góðan frágang. Sannkölluð stiömuvél á skínandi góðu verði. Hefjið veiðiferðina hjá Veiðimanninum /KUtdgft.f HAFNARSTRÆTI 5 SlMAR 16760 og 14800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.