Morgunblaðið - 03.05.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.05.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1988 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna fVÉLSMIÐJA Hafnarfiröi, PÉTURS AUÐUNSSONAR sími 51288. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða rennismiði og vélvirkja eða menn vana járniðnaði. Upplýsingar hjá verkstjóra. Framkvæmdasjóður íslands Starfskraftur óskast sem fyrst til starfa við bókhalds- og ritarastörf. Verslunarmenntun æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Framkvæmdasjóði ís- lands, Rauðarárstíg 25, 105 Reykjavík. Ath. - Ath. Nemi í ferðamálafræðum við bandarískan háskóla óskar eftir vinnu í sumar. Getur haf- ið störf nú þegar. Upplýsingar í síma 38314. Matvælavinnsla Starfskraftur óskast í hreinlega matvælavinnslu. Upplýsingar í síma 27244. Sjúkrahús Hvammstanga vantar hjúkrunarfræðing til sumarafleysinga mánuðina júlí og ágúst. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 95-1329. Háseta vantar á Vonina frá Keflavík, sem er á netum. Upplýsingar í símum 92-13760 og 985- 22255. Vélamenn óskast á gröfur og aðrar vélar. Aðeins rétt- indamenn koma til greina. Loftorka hf., sími 50877. Þvottahús Starfsfólk óskast strax hálfan eða allan dag- inn til sumarafleysinga o.fl. Upplýsingar á staðnum. Þvottahúsiö Grýta, Borgartúni 27. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar tifboð — útboð "| Útboð Skíðaskáli í Bláfjöllum Skíðadeild Ármanns hyggst reisa skíðaskála við Sólskinsbrekku í Bláfjöllum nú í feumar. Húsið er úr timbri 220 fm og kjallari 41 fm. Húsinu skal skila fokheldu að innan en frá- gengnu að utan. Þeir verktakar, sem áhuga hafa á að taka að sér smíði hússins, eru beðnir að hafa samband við Guðmund Gunnarsson, verk- fræðing, Lindargötu 44b, 101 Reykjavík, fyr- ir nk. föstudag. Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Mercedes Benz árgerð 1987 Daihatsu 1000 Cap árgerð 1986 MMC Galant 1800 GLX dieselárgerð 1985 Daihatsu Charade árgerð 1984 Suzuki Alto árgerð 1983 Honda Accord árgerð 1983 MMC Zapparo árgerð 1982 MMC Galant árgerð 1982 Toyota Corolla DL árgerð 1982 Peugoet 504 árgerð 1982 Toyota Carina GL árgerð 1980 Toyota Hi Lux árgerð 1980 Mercedes Benz 280 S árgerð 1980 Daihatsu Charade árgerð 1980 Austin Mini árgerð 1977 Bifreiðarnar verða sýndar á Höfðabakka 9, Reykjavík, þriðjudaginn 3. maí 1988 kl. 12-16. Á sama tíma: Á Skemmuvegi 26, Kópavogi: Mercedes Benz sendi árgerð 1981 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t., Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðsmanna, fyrir kl. 12, miðvikudaginn 4. maí 1988. SAMVINNU TRYGGINGAR ARMÚLA 3 108 REYKJÁVÍK SÍMI (91)681411 Bifreiðadeild. Tilboð Tilboð óskast í MF 185 dráttarvél með Hytor 159 cf loftpressu og fylgihlutum. Er til sýnis hjá Dráttarvélum hf. Tilboð óskast send Ólafi Sæmundssyni, Aðalstræti 87, 450 Patreksfirði. Hótel og veitingahús Afgreiðum á skömmum tíma níðsterkan borðbúnað og falleg glös. Sérmerkjum. Seljum ótal gerðir af stökum nytjamunum ódýrt. Glit, Höfðabakka 9, sími 685411. Úrvals útsæði Kartöfluræktendur! Höfum allar tegundir af úrvals útsæði til sölu. Einnig stofnútsæði. Upplýsingar í símum: 96-31339, 96-31183 og 96-31184. ' Öngull hf. Til sölu Til sölu er 6 hausa Grama kílvél auk ýmissa fylgihluta og spónasogkerfis. Á sama stað til sölu ýmiss konar trésmíðavélar. Upplýsingar í símum 94-1458 og 94-1246. I ýmislegt \ Yogastööin Heilsubót, Hvernig væri að liðka líkamann fyrir sumarið? Við bjóðum yður mjög góða alhliða leikfimi sem hentar bæði konum og körlum á öllum aldri. Örvum endurnýjunarmátt líkamans. Æfingar og slökun til viðnáms hrörnunar, viðhalds þrótti, mýkt og andlegu jafnvægi. Sauna, nýr Ijósalampi. Visa-Eurokortaþjónusta. Yogastöðin Heiisubót, Hátúni 6a, sími 27710. SJÓMANNADAGS- BLAÐIÐ 50ÁRA Sjómannadagurinn 50 ára Sjómannadagsráð úti á landi, vinsamlegast pantið merki og verðlaunapeninga sem fyrst í síma 38465. Þeir, sem hafa hug á að eignast bókina Sjó- mannadagurinn 50 ára og gerast áskrifendur að henni, geta ennþá pantað bókina í síma 38440/33 eða 38465. Sjómannadagurinn í Reykjavík. Hafnarfjörður - matjurtagarðar Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði er bent á að síðustu forvöð að greiða leiguna eru þriðjudaginn 10. maí nk. Eftir þann dag verða garðarnir leigðir öðrum. Bæjarverkfræðingur Humarbátur Humarbátur óskast í viðskipti. Hæsta verð greitt. _ Upplýsingar í símum 27244 og 652041 á kvöldin. Humar Útgerðarfyrirtæki á Höfn í Hornafirði óskar eftir tilboði í 15 lestir af slitnum humri, sem mun afhendast á Höfn á humarvertíð í sumar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. maí nk. merkt: „Humar - 2744“. í tilboðinu komi fram verð m.v. stærð hum- ars og greiðslukjör.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.