Morgunblaðið - 03.05.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.05.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1988 25 Ami Ólafsson, Sigrún Guðmundsdóttir, Guðný Kristjánsdóttir, Brynja Aðalbergsdóttir, Alfreð Alfreðsson og Jóhannes Kjartansson í hlutverkum sínum i „Skemmtiferð á vigvöllinn“. „Skemmtiferð í leikhúsið“ eftír Ómar Jóhannsson Leikfélag Keflavíkur frumsýndi um páskana í tengslum við Menn- ingarvöku Suðumesja einþáttung- inn „Skemmtiferð á vígvöllinn" eftir Spánverjann Arrabal í þýð- ingu Jökuls heitins Jakobssonar. „Skemmtiferð á vígvöllinn" er skemmtilega skrifaður leikur þar sem tilgangsleysi styijalda er dregið fram á þann hátt að engum ætti að dyljast hverslags óþarfi það er að vera að beijast al- mennt. Þegar óbreyttur hermaður fær í heimsókn til sín á vígvöllinn foreldra sfna, og síðar óbreyttan óvinahermann, sem að vísu er tek- inn til fanga til málamynda, kem- ur í ljós að báðir hermennimir hafa fengið sömu upplýsingar hjá sínum yfirmönnum hverslags villi- menn óvinimir em. Þeir ákveða að hætta að beijast, en þá heyrist í flugvél, og allt er búið. Leikurinn er fullur af kátínu, en þegar áhorf- endur eiga síst von á þá er það alvaran sem á lokaorðin, nefnilega tortíming stríðsins. Leikstjóranum, Huldu Ólafs- dóttur, tókst vel að ná út úr leikn- um því háði sem í honum felst, og henni hefur einnig tekist að koma til skila þeim boðskap sem hann flytur. Allur flutningur leik- enda er hnökralaus, framsögnin samningar séu raunvemlegir kjara- samningar og að „yfirvinnubijálæð- inu“ hér á landi linni. Hæstvirtur fjármálaráðherra hefur fullyrt að þrepaskattur skili sér ekki í ríkiskassann. Hvemig má það vera? Hvemig stendur á þvi að hægt er að hafa þrepaskatt í Bandaríkjunum og Evrópu en ekki á íslandi? Em íslendingar meiri þjófar en þegnar þessara þjóða? Og ennfremur telur hæstvirtur flár- málaráðherra ekki að þrepaskattur muni minnka launamismun í landinu og þannig auðvelda kjara- samninga? Hér með skora ég á ríkisstjómina að skapa þann gmndvöll sem nauð- synlegur er til að friður ríki á vinnu- markaðnum. Ég leyfi mér að fara fram á að hæstvirtur §ármálaráðherra svari erindi mínu og helst í verkum. Höfundur er foratöðumaður ail- fræðideildar skóla Fræðsluskríf- stofu Reykjavíkurumdæmis. skýr og hreyfingar liprar, þar hefur leikstjóra einnig tekist að ná því fram sem hún vildi. Þó skeður það hér, eins og svo oft með áhugaleikhópa að ekki er lögð nóg rækt við litlu hlutverkin, en ekki ber svo mikið á því að til vansa sé. Leikaramir em góð blanda af gömlum og nýjum, gamall jaxl á fjölunum, Ámi Ólafsson, fer á kostum í hlutverki föðurins sem var í hinu stríðinu. Alfreð Alfreðs- son náði „mömmustráknum" Zapo og einfeldni hans vel. Jóhannes Kjartansson lék Zépo, óvinaher- manninn og fangann, eins og ör- yggið uppmálað. Þó var það Sigr- ún Guðmundsdóttir sem lék möm- muna sem bar af. Það er alltaf erfitt fyrir unga leikkonu að leika sér eldri konu, en Sigrúnu tókst að ná fram þessari blöndu af mömmu og snobbkerlingu sem hlutverkið býður uppá. Hjúkmn- arkonumar tvær léku þær Guðný Kristjánsdóttir og Brynja Aðal- bergsdóttir. Leikfélag Keflavíkur hefur ver- ið svo til dautt undanfarin ár svo ekki get ég annað enn fagnað því að nú hafi loksins verið hafíst handa á ný. Það verður að segj- ast eins og er að það er ekki svo stóm bæjarfélagi sæmandi að ekkert leikfélag sé starfandi. Von- andi verður þessi sýning sem var nú frekar stutt vísir að meiri af- rekum, því víst er þetta hægt hér, það sýndi sig þetta kvöld sem ég sá sýninguna. Var þetta nota- legt kvöld og skemmtileg ný- breytni að borða góðan mat og sjá skemmtilegt leikverk um leið, en sýningar vom í Glaumbergi. Ekki verður sagt um það húsnæði að það henti svona hefðbundnum sýningum, til þess em súlumar í húsinu, sem skyggja á sviðið, of margar. Verður það að teljast brýnt verkefni fyrir leikfélagið að kom- ast í gott húsnæði sem hentar því. Væri það sjálfsagt vel þegið ef bæjaryfírvöld kæmu þar til hjálpar, nú þegar menningarvakn- ing er svo mikil, sem raun ber vitni. Ég þakka Leikfélagi Keflavíkur fyrir sýninguna með ósk um að nú sé „Þymirós" vöknuð og láti heyra í sér strax á næsta leikári. Á meðan, lifíð heil. Höfundur er bankamaður, búsettur i Kefla vik. TÖLVUPRENTARAR ■ i .. —— — ...... 11* r 11 ji n f í u 11H ' 14 c 5 i H l\ ' j í * I * ýj (c í1M HI N t OPIN LEIÐ TIL AVOXTUIVAR Verðbréfamarkaöur Útvegsbankans annast kaup, sölu og umboðsviðskipti á hvers konar skuldabréfum. Vegna eftirspurnar óskum við eftir öruggum skuldabréfum í umboðssölu. Veðdeildarbréf Útvegsbankans bera 10% raun- vexti og eru frá eins til fjögurra ára. Gjalddagar eru í janúar, apríljúlí og október ár hvert. Veðdeildarbréf- in eru örugg Qárfesting og á verði við allra hæfi. Veðdeildarbréf Útvegsbankans fást á öllum afgreiðslustöðum bankaps. VERÐBRÉFAMARKAÐUR ______ÚTVEGSBANKANS_______ SÍÐUMÚLA 23, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 68 80 30 Þjónusta fyrir þig ----,------------—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.