Morgunblaðið - 06.05.1988, Side 38

Morgunblaðið - 06.05.1988, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinnurekendur 33 ára fjölskyldumaður óskar eftir góðu starfi. Mikil reynsla í markaðsmálum, inn- kaupum og erlendum viðskiptum. Menntun í markaðssetningu. Upplýsingar um nafn, síma og aðrar upplýs- ingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „ W - 4966“. Matreiðslumaður 1. flokks veitingahús í Hafnarfirði óskar eftir að ráða matreiðslumann sem fyrst. Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður á staðnum. Veitingahúsið Fjaran, Strandgötu 55, 220 Hafnarfirði, s. 651213 og 651890. Starfskraftur - fatnaður Landsbanki íslands vill ráða starfskraft til að annast öll mál er varða einkennisfatnað starfsmanna bankans. í þessu felst m.a. samskipti við framleiðendur og starfsfólk. Leitað er að duglegum og snyrtilegum aðila með góða alhliða starfs- reynslu. Áhugi og þekking á fatnaði er æski- legur. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar eða hjá starfsmannasviði bankans í Hafnar- húsinu. Umsóknafrestur er til 13. maí nk. Gudni Tónssqn RÁÐCJÖF & RÁDNl NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 RHYKJAVlK - PÓSTHÓLF 693 SÍUI621322 Frá menntamála- ráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við Nýja hjúkrunarskólann er laus til um- sóknar ein og hálf staða námstjóra. í stöðun- um felst fagleg ábyrgð á námsbraut, skipu- lagning og stjórn auk þess kennsluskylda að hluta til. Viðfangsefni næsta ár verða: Gjörgæsluhjúkrun, félags- og heilsuverndarhjúkrun, hjúkrunarstjórnun, geðhjúkrun, svæfinga- og skurðhjúkrun. Ráðið verður í stöðurnar til eins árs. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 622150 kl. 10.00-12.00 alla virka daga. ' Við framhaldsskólann á Húsavik eru lausar kennarastöður í eftirtöldum greinum: Þýsku, frönsku, ensku, viðskiptagreinum, stærðfræði, tölvufræði og hálf staða í tón- mennt. Jafnframt er óskað eftir sérkennara til að kenna nemendum með sérkennsluþarfir. Við menntaskólann og iðnskólann á ísafirði eru lausar eftirfarandi stö_ður: Ein og hálf staða í íslensku og stærðfræði, heilar stöður í þýsku, vélstjórnargreinum, rafvirkjun, rafeindavirkjun, grunnnámi rafiðna og þjálffræði íþrótta og skíðaþjálfun, tveir s þriðju stöður í dönsku og skipstjórnarfræð- um, hálfar stöður í frönsku og eðlisfræði. Ennfremur starf húsbónda, húsmóður og rit- ara, allt hálfar stöður. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 25. maí nk. lEltflit KIIl Menn tamálaráðuneytið. iJUKitimiiXiitiiDnxitHHimiMi Rekstrarfræði Fræðslustarf og umsjón starfsþjálfunar við Samvinnuskólann á Bifröst er laust til um- sóknar. Viðskiptafræðimenntun eða önnur sambærileg menntun og reynsla í atvinnu- lífinu áskilin. Góð launakjör, mikil tengsl við atvinnulífið, atvinnumöguleikar fyrir maka og fjölskyldu. íbúð á Bifröst fylgir starfi. Umsóknir sendist skólastjóra Samvinnuskól- ans á Bifröst og hann veitir upplýsingar í síma 93-50000. Sam vinnuskólinn. Trésmiðir - tækifæri Getum bætt við okkur góðum smiðum í verk- efni okkar á Reykjavíkursvæðinu. Hörku mælingaverk framundan. Mikil framtíðar- vinna. Góður aðbúnaður. Upplýsingingar í síma 652221. S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 652221 w Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft til almennra skrif- stofustarfa. Starfið felst m.a. í frágangi toll- pappíra og verðútreikninga ásamt símavörslu og skjalavörslu. Enskukunnátta áskilin. Skriflegar umsóknir sendist til ÍSÓL HF., Ármúla 17. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Harðduglegur sölumaður óskast til sælgætissölu o.þ.h. Við leggjum til góðan bíl, góða vinnuaðstöðu og fyrsta flokks vöru. Prósentur og trygging. SPECTRUM HF 'ÉÉ' I P.o box662, 121 Reykjavík. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupsstað Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar til sumarafleys- inga og í fast starf. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-71403. Framkvæmdastjóri. Framtíðarstarf Vegna aukinna umsvifa þurfum við að bæta við starfsmanni í prentmyndagerð. Fag- kunnátta ekki nauðsynleg. Æskilegt að hann sé á aldrinum 30-50 ára og geti unnið sjálf- stætt. Fjölbreytt starf. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendi inn umsókn til auglýsingadeildar Mbl. merkta: .ftamtíterstíýf. r. ^7Æ7“*fyrir. A§« ..,,. Hárgreiðslu- eða rakarasveinn Óska eftir að ráða hárgreiðslu- eða rakara- svein strax. Einnig nema í hárgreiðslu. hjdDúcldd HótelEsju, S. 83055, 686917. Verkamenn - framtíðarstörf Getum bætt við okkur vel þjálfuðum og starfsreyndum verkamönnum við bygginga- framkvæmdir og við gangstétta- og götu- kantagerð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mikil framtíðarvinna. Upplýsingar í síma 652221. S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 652221 w Leikjanámskeið í sumar Óskum eftir að ráða áreiðanlegan aðila sem hefur áhuga á íþróttum og gaman af börrium. Upplýsingar í síma 687701 eftir kl. 4 á daginn. SÓLEYJAR ENGJATEIG1 - við Sigtúnsreit Knattspyrnuþjálfari óskast Ungt knattspyrnulið í 4. deild óskar að ráða þjálfara fyrir keppnistímabilið, sem nú er að hefjast. Áhugasamir vinsamlegast hringið í síma 18125 eftir kl. 18.00. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. Sími 652147 á kvöldin. Járniðnaðarmenn - rafiðnaðarmenn Okkur vantar nú eða fljótlega menn til afleys- inga í sumarfríum eða til lengri tíma. Starfið er einkum fólgið í járniðnaði, rafiðnaði og skildum greinum. Langur vinnutími, fæði í mötuneyti. Upplýsingar gefur Ágúst Karlsson í síma 681100. Olíufélagið hf., Suðurlandsbraut 18, simi681100.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.