Morgunblaðið - 06.05.1988, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 06.05.1988, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinnurekendur 33 ára fjölskyldumaður óskar eftir góðu starfi. Mikil reynsla í markaðsmálum, inn- kaupum og erlendum viðskiptum. Menntun í markaðssetningu. Upplýsingar um nafn, síma og aðrar upplýs- ingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „ W - 4966“. Matreiðslumaður 1. flokks veitingahús í Hafnarfirði óskar eftir að ráða matreiðslumann sem fyrst. Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður á staðnum. Veitingahúsið Fjaran, Strandgötu 55, 220 Hafnarfirði, s. 651213 og 651890. Starfskraftur - fatnaður Landsbanki íslands vill ráða starfskraft til að annast öll mál er varða einkennisfatnað starfsmanna bankans. í þessu felst m.a. samskipti við framleiðendur og starfsfólk. Leitað er að duglegum og snyrtilegum aðila með góða alhliða starfs- reynslu. Áhugi og þekking á fatnaði er æski- legur. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar eða hjá starfsmannasviði bankans í Hafnar- húsinu. Umsóknafrestur er til 13. maí nk. Gudni Tónssqn RÁÐCJÖF & RÁDNl NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 RHYKJAVlK - PÓSTHÓLF 693 SÍUI621322 Frá menntamála- ráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við Nýja hjúkrunarskólann er laus til um- sóknar ein og hálf staða námstjóra. í stöðun- um felst fagleg ábyrgð á námsbraut, skipu- lagning og stjórn auk þess kennsluskylda að hluta til. Viðfangsefni næsta ár verða: Gjörgæsluhjúkrun, félags- og heilsuverndarhjúkrun, hjúkrunarstjórnun, geðhjúkrun, svæfinga- og skurðhjúkrun. Ráðið verður í stöðurnar til eins árs. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 622150 kl. 10.00-12.00 alla virka daga. ' Við framhaldsskólann á Húsavik eru lausar kennarastöður í eftirtöldum greinum: Þýsku, frönsku, ensku, viðskiptagreinum, stærðfræði, tölvufræði og hálf staða í tón- mennt. Jafnframt er óskað eftir sérkennara til að kenna nemendum með sérkennsluþarfir. Við menntaskólann og iðnskólann á ísafirði eru lausar eftirfarandi stö_ður: Ein og hálf staða í íslensku og stærðfræði, heilar stöður í þýsku, vélstjórnargreinum, rafvirkjun, rafeindavirkjun, grunnnámi rafiðna og þjálffræði íþrótta og skíðaþjálfun, tveir s þriðju stöður í dönsku og skipstjórnarfræð- um, hálfar stöður í frönsku og eðlisfræði. Ennfremur starf húsbónda, húsmóður og rit- ara, allt hálfar stöður. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 25. maí nk. lEltflit KIIl Menn tamálaráðuneytið. iJUKitimiiXiitiiDnxitHHimiMi Rekstrarfræði Fræðslustarf og umsjón starfsþjálfunar við Samvinnuskólann á Bifröst er laust til um- sóknar. Viðskiptafræðimenntun eða önnur sambærileg menntun og reynsla í atvinnu- lífinu áskilin. Góð launakjör, mikil tengsl við atvinnulífið, atvinnumöguleikar fyrir maka og fjölskyldu. íbúð á Bifröst fylgir starfi. Umsóknir sendist skólastjóra Samvinnuskól- ans á Bifröst og hann veitir upplýsingar í síma 93-50000. Sam vinnuskólinn. Trésmiðir - tækifæri Getum bætt við okkur góðum smiðum í verk- efni okkar á Reykjavíkursvæðinu. Hörku mælingaverk framundan. Mikil framtíðar- vinna. Góður aðbúnaður. Upplýsingingar í síma 652221. S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 652221 w Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft til almennra skrif- stofustarfa. Starfið felst m.a. í frágangi toll- pappíra og verðútreikninga ásamt símavörslu og skjalavörslu. Enskukunnátta áskilin. Skriflegar umsóknir sendist til ÍSÓL HF., Ármúla 17. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Harðduglegur sölumaður óskast til sælgætissölu o.þ.h. Við leggjum til góðan bíl, góða vinnuaðstöðu og fyrsta flokks vöru. Prósentur og trygging. SPECTRUM HF 'ÉÉ' I P.o box662, 121 Reykjavík. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupsstað Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar til sumarafleys- inga og í fast starf. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-71403. Framkvæmdastjóri. Framtíðarstarf Vegna aukinna umsvifa þurfum við að bæta við starfsmanni í prentmyndagerð. Fag- kunnátta ekki nauðsynleg. Æskilegt að hann sé á aldrinum 30-50 ára og geti unnið sjálf- stætt. Fjölbreytt starf. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendi inn umsókn til auglýsingadeildar Mbl. merkta: .ftamtíterstíýf. r. ^7Æ7“*fyrir. A§« ..,,. Hárgreiðslu- eða rakarasveinn Óska eftir að ráða hárgreiðslu- eða rakara- svein strax. Einnig nema í hárgreiðslu. hjdDúcldd HótelEsju, S. 83055, 686917. Verkamenn - framtíðarstörf Getum bætt við okkur vel þjálfuðum og starfsreyndum verkamönnum við bygginga- framkvæmdir og við gangstétta- og götu- kantagerð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mikil framtíðarvinna. Upplýsingar í síma 652221. S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 652221 w Leikjanámskeið í sumar Óskum eftir að ráða áreiðanlegan aðila sem hefur áhuga á íþróttum og gaman af börrium. Upplýsingar í síma 687701 eftir kl. 4 á daginn. SÓLEYJAR ENGJATEIG1 - við Sigtúnsreit Knattspyrnuþjálfari óskast Ungt knattspyrnulið í 4. deild óskar að ráða þjálfara fyrir keppnistímabilið, sem nú er að hefjast. Áhugasamir vinsamlegast hringið í síma 18125 eftir kl. 18.00. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. Sími 652147 á kvöldin. Járniðnaðarmenn - rafiðnaðarmenn Okkur vantar nú eða fljótlega menn til afleys- inga í sumarfríum eða til lengri tíma. Starfið er einkum fólgið í járniðnaði, rafiðnaði og skildum greinum. Langur vinnutími, fæði í mötuneyti. Upplýsingar gefur Ágúst Karlsson í síma 681100. Olíufélagið hf., Suðurlandsbraut 18, simi681100.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.