Morgunblaðið - 19.05.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.05.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988 31 ÞEGAR HÚSASMIÐJAN LEITAÐI SÉR AÐ BESTU MÁLNINGU í HEIMI, VARÐ NORSKA JOTUN MÁLNINGIN FYRIR VALINU SUMIR SEGJA AÐ HÚSASMIÐJAN HAFI VALIÐ RÉTT FENOM er flauelsmött olíumálning til notkunar innanhúss. FENOM má nota eina sér eða sem grunn fyrir LADY og LORD olíulakkið frá JOTUN. LADY er vinsaslt olíuþykkni með gljástig 40%. Engin pensilför og áferðin eins og eftir sprautun. Ákjósanlegt til notkunar innanhúss, t.d. á glugga, húsgögn og hurðir. 1300 litamöguleikar. LORD er háglansandi olíuþykkni og notast eins og LADY olíuþykknið. 1300 litamöguleikar. TROFÉ er vatnsþynnt akryllakk meö gljástig 10% eða 35%. TROFÉ er ætlað til notkunar innanhúss, t.d. á veggi, hurðir og húsgögn. TROFÉ hefur mjög mikið slitþol og upplitast ekki. 1300 litamöguleikar. JOTAPLAST 03 er mött málning með gljástig 3%. Hún er ætluð sem grunnur á stein og spónaplötur. JOTAPLAST 03 hentar vel þar sem mött áferð er æskileg. Fjölbreytt litaúrval. JOTAPLAST 07 er vatnsþynnt málning með gljástig 7%. Hún hentar mjög vel á öll herbergi hússins. JOTAPLAST 07 er einnig framúrskarandi utanhússmálning. 1300 litamöguleikar. JOTAPLAST 20 er vatnsþynnt málning með gljástig 20%. Hún hentar vel innanhúss á veggi sem mikið mæðir á t.d. eldhús, gang og baðherbergi. Hún er einnig mjög góð yfir hraunmálningu. 1300 litamöguleikar. STRAX er Latex-akryl málning með herði. Hún hefur þann einstæða eiginleika að þorna á aðeins 30 mínútum. STRAX hefur gljástig 7%. Hún er einkar hentug til að hressa upp á íbúðina þar sem grunnvinna er óþörf. 1300 litamöguleikar. TREBIT er ein öflugasta viðarvörn sem þekkist. TREBIT hrindir vel frá sér vatni. TREBIT er notað bæði eitt sér og sem grunnur fyrir DEMIDEKK. Fjölbreytt litaúrval. DEMIDEKK hefur ótrúlega mikla endingu og með TREBIT fæst vörn sem stenst ágang óblíðra náttúruafla frábærlega. 6 til 8 ára örugg ending. Fjölbreytt litaúrval. Ertu viss um að þú hafir valið rétta málningu þegar þú málaðir síðast ? Láttu fagmennina í Húsasmiðjunni leiða þig á nýjar málningabrautir með JOTUN. JOTUN þekur betur og hefur meiri endingu og styrk en þú átt að venjast. Þess vegna valdi Húsasmiðjan JOTUN sem bestu málningu í heimi. HÚSA SMIDJAN SÚÐARVOGI 3-5 ■ SÍMI 6877 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.