Morgunblaðið - 19.05.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.05.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hlíðartúnshverfi Mosfellsbæ Blaðbera vantar í Hlíðartúnshverfi Mosfellsbæ. Upplýsingar í síma 83033. Morgunblaðið. Laus staða Við námsbraut í lyfjafræði lyfsala í lækna- deild Háskóla (slands er laus til umsóknar hlutastaða lektors (37%) í félagslyfjafræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir í félagslyfjafræði, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík, fyrir 10. júní nk. Menn tamáiaráðuneytinu, 10. maí 1988. Apótek Starfskraftur óskast í Borgar Apótek, hálfan eða allan daginn. Reynsla af störfum í apó- teki æskileg. Óskum einnig eftir fólki til sum- arafleysinga. Umsækjendur, ekki yngri en 20 ára, leggi inn hjá auglýsingadeild Mbl. skriflega umsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf fyrir 22. maí nk. merkt: „T - 3737“. Borgar Apótek Álftamýri 1-3. VBS Þróttur Starfskraft vantar í sumarafleysingar við símavörslu og afgreiðslustörf. Upplýsingar í síma 25300. Kjötiðnaðarmaður Stór matvöruverslun úti á landi óskar að ráða kjötiðnaðarmann frá 1. júní nk. Húsnæði á staðnum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kaupmannasamtaka Islands á 6. hæð í Húsi verslunarinnar. GILDIHF Wt Birgðavörður Óskum að ráða birgðavörð. Vaktavinna. Skriflegar umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum óskast sendar starfsmannastjóra, fyrir 25. maí. Gildihf., Hóte/Saga, v/Hagatorg. Vélstjóri Vélstjóri óskast á Sigrúnu ÍS 900 sem er á rækjuveiðum og frystir aflann um borð. Upplýsingar í símum 94-3204, 94-3161 og 985-23925. Stýrimaður með framhaldsmenntun (Diploma in shipping) óskar eftir góðu starfi. Hef reynslu sem stýri- maður og við alhliða flutningaþjónustu hjá skipafélagi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Shipping -4295“. íslenskt-franskt eldhús Óskum að ráða starfskraft við útkeyrslu og sölumennsku sem allra fyrst. Þarf að hafa góða framkomu og vera reglusamur. Upplýsingar á staðnum. íslenskt-franskt eldhús, Völvufelli 17, sími 71810. Lögregluvarðstjóri Staða varðstjóra í lögregluliði umdæmisins með aðsetur í Grundarfirði er laus til umsókn- ar frá og með 15. júní nk. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsókn- arfrestur til 5. júní nk. Nánari uppl. veitir Eðvarð Árnason, yfirlögregluþjónn, sími á skrifstofu 93-81220, heima 93-81253. Sýslumaður Snæfelsnes- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn í Ólafsvík. 18. mai 1988. Jóhannes Árnason. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STfiDUR Læknaritari Læknaritari óskast í 100% starf á háls-, nef- og eyrnadeild. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri í síma 696204 milli kl. 10.00 - 12.00. Starfsmaður- sumarafleysing Starfsmaður óskast í 100% starf á líndeild í sumar. Upplýsingar gefur línstjóri í síma 696585. Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar til starfa í sumarafleysingar og föst störf. Ýmsir vaktmöguleikar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 688500. Vélavörður II. vélstjóra vantar nú þegar á mb. Saxhamar frá Rifi sem er á veiðum með fiskitroll en fer síðan á veiðar með rækjutroll. Upplýsingar í síma 93-66627. Vantar sumarstarf Framhaldsskólakennara (í raungreinum) vantar vinnu í Reykjavík í júní og júlí. Upplýsingar á kvöldin í síma 29345. Ertu ungurog hress... og tilbúinn að takast á við fjölbreytt verk- efni? Ef svo er þá óskum við eftir fólki til starfa við nýja og fullkomna einingaverk- smiðju á Suðurhrauni 2, Garðabæ. Hafir þú áhuga þá hafðu samband við verk- stjóra (Jónas), í síma 651444 frá kl. 10.00- 12.00 nk. fimmtudag og föstudag. Smiðir - járnamenn Óskum að ráða smiði og járnamenn til starfa í Bolungavík. Upplýsingar í símum 94-7350 og 985-28283. Jón Friðgeir Einarsson, Byggingaþjónustan, Bolunga vík. Rafeindavirki Tölvudeild Kristjáns Ó. Skagfjörð hf. er eitt af stærstu tölvufyrirtækjum á Islandi. Við höfum umboð fyrir búnað frá Digital, Ericsson, NEC, Tektronix svo eitthvað sé nefnt. Starfsmenn tölvudeildar Skagfjörð eru um þrjátíu. Þetta er samstilltur hópur, sem ein- kennist af elju og áhuga. Við auglýsum eftir starfsmanni á vélbúnaðar- svið. Starfið: - Viðhald tölvubúnaðar frá ofangreindum framleiðendum. - Sérsvið PC, skjáir og prentarar. - Vinna í nánu sambandi við notendur. - Að vinna í hópi ungs fólks, sem einkenn- ist af framsækni og vinnugleði. Við leitum að starfskrafti: - sem hefur áhuga á tölvum og tölvutækni, - sem hefur ánægju af samskiptum við ann- að fólk, - sem er fljótur að tileinka sér nýjungar, - sem getur unnið sjálfstætt og skipulega, - sem er tilbúinn að vinna langan vinnudag, - sem skilar árangri. Menntun: Rafeindavirkjun. Ef þú vilt starfa innan fyrirtækis í örum vexti, og leggja hart að þér, hafðu þá sam- band við Jónínu G. Jónsdóttur eða Jóhann Þ. Jóhannsson milli kl. 13.00 og 17.00 í síma 24120. KRISTJÁN Ó SKAGFJÖRD HF Hólmaslóð 4 Box 906 121 Reykjavik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.