Morgunblaðið - 19.05.1988, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 19.05.1988, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988 77 IpfúmR FOLK ■ TERRY Venabtes hefur boðið Tony Parks eins árs samning hjá Tottenham. Parks segist vera til- búinn til að keppa við Bobby Minuns, sem var keyptur fyrir 350.000 pund frá Everton, um markmannsstöðuna á White Hart Lane. ■ EVERTON er tilbúið til að selja Ian Snodin aftur til Leeds, en hann var keyptur í fyrra. ■ LEIKMENN Nottingham Forest eru nú staddir í Ástralíu. Þar taka þeir þátt í sex liða móti ásamt Arsenal og Machester City. ■ DANIR sigruðu ólympíulið Pólveija með þremur mörkum gegn engu í gærkvöldi og tryggðu sér þar með rétt til þátttöku á Ólympíuleikunum f Seoul. Mörk Dana gerðu Björn Kristensen, Flemming Povlsen og Kim Vilf- ort. Danir hlutu alls 12 stig í riðlin- um, Vestur-Þjóðverjar hafa hlotið 10 stig og eiga eftir að leika gegn Rúmenum, en markahlutfall Dana er það gott að Vestur-þjóðveijar geta ekki komist upp fyrir þá. í sama riðli unnu Rúmenar lið Grikklands með þremur mörkum gegn tveimur. I NICE tryggði sér sæti í fjög- urra liða úrslitum frönsku bikar- keppninnar í knattspymu með sigri á Lille í gær, 1:0. Nice vann sam- anlagt 4:0. Metz sigraði 2. deildar- liðið Quimper, 5:0, samanlagt 5:1. Reims sigraði Chatellerault 3:1, samanlegt 6:1. Souchaux hafði áður tryggt sér sæti í fjögurra liða úrslit með sigri á Lens, 1:0, saman- lagt, 3:2. ■ BRANNsigraði 4. deildarliðið Voss í fyrstu umferð norsku bikar- keppninnar í knattspymu í gær, 3:0. Þetta var fyrsti sigur Brann í sumar. Þá sigraði Moss, lið Gunn- ars Gíslasonar, Hofflund, 5:0. ■ KOLBEINN Pálsson, form- aður Körfuknattleikssambands Íslands, og Einar Bollason, stjóm- armaður sambandsins, em nú staddir í Róm á Ítalíu. Þar sitja þeir þing alþjóða körfuknattleiks- sambandsins. ■ ÞRÓTTUR frá Neskaupstað hefur nokkuð óvenjulegan hátt á við fjáröflun félagsins. I Skinfaxa máigagni Ungennaflélags íslands segir frá fjáröflunarleið Þróttar. Félagið hefur náð samkomulagi við bæjaryfirvöld í Neskaupstað um að sjá um sorphreinsun í bænum. Þróttur er deildarskiptur og sjá deildimar um hreinsun til skiptis, hver deild einn mánuð í senn, einu sinni í viku. Fyrir vikuhreinsun fást 14 þúsund krónur, ekki ónýt íjáröfl- unarleið það. LYFTINGAR Lyftingamenn ósáttir við þátt- tökutilkynningar Ólympíunefndar Þátttaka í ÓL í Seoul tilkynnt í frjálsum íþróttum og sundi án þess að lágmörkum hafi verið náð LYFTINGAMENN eru ekkl er ekki réttlótt. Ég flutti um það Siglingarmenn koma til með að er 320 kg samanlagt. Guðmundur sáttir við að Olympíunefnd tillögu á fundi Olympfunefndar detta út þar sem þeir hafa ekki Helgason, lyftingamaður úr KR, skuli ekki hafa tilkynnt þátt- að tilkynna einn lyftingamann til náð tilskiidum órangri. Þeir hefur lyft 365 kg á æfingu, eti töku til bráðabirgða í lyfting- bráðabirgða, en það var fellt með kepptu á móti í Danmörku um lágmarkið í flokki hans er 370 um»Seoul. Á sama tíma og 7 atkvæðum gegn )§órum,“ sagði sfðustu helgi og þurftu að vera kg. Þeir tóku bóðir þátt í Evrópu- nefndin sendir Inn þátttöku- Ólafur örn. fyrir ofan miðju tíl að eiga mögu- meistaramótinu sem fram fór f tilkynningar fyrir marga aðra Ólympfunefnd ákvað ó fundi leika, en það tókst ekki. Cardiff fyrir skömmu. Haraldur íþróttamenn sem enn hafa sínum fyrir skömmu að senda Aðeins hafa þrír frjálsíþróttamenn lyfti þar 297,5 kg og Guðmundur ekkl náð Ól-lógmörkum. bróðabírgða þátttökutilkynningar nóð ólympíulágmörkunum, spjót- 325 kg. Eftir EM gaf Guðmundur ~ . fyrir Ólympíuleikana í Seoul. Alls kostaramir Einar Viihjálmsson og þátttöku í ólympíuleikunum upp lafur Orn Olafsson, formað- Voru 33 keppendur tilkynntir til Sigurður Einarsson og svo á bátinn, en Haraldur hafði áhuga ur Lyftingasambands Is- þátttöku og voru þeir úr eftirtöld- hiaupakonan Ragnheiður Óiafs- á að reyna áfram við lágmarkið. lands, segir að jafnteigi aðganga um greinum: dóttir. Tveir sundmenn þau Eð- Að sögn Ólafs eru ólympíulág- yfir alla. „Eg er ekki ósáttur við „ „ „ varð Þór Eðvarðsson og Ragn- mörkin það ströng f þessum flokk- að miða við ákveðin ólympfulág- HmiaKnameikur.....to heiður Runólfsdóttir hafa náð lág- um að engin Norðurlandabúi hef- mörk. En að það skuli vera til- ^ijíilsar iprottir.» mörkunum. ur náð þeim enn. Hinar Norður- kynnt þátttaka í bæði frjálsum ...................® Haraldur Ólafsson, lyftingamaður landaþjóðimar senda þó allar íþróttum og sundi án þess að " ,T..................í frá Akureyri, lyfti 310 kg á keppendur á ieikana. ólympíulágmörkum hafí verið náð í>igungar..........i sfðasta fslandsmóti, en lágmarkið KNATTSPYRNA / UEFA-BIKARKEPPNIN Ribbeck brast í gráft Bayern Leverkusen tókst það ótrúlega. Vann upp þriggja marka forskot Espanol WoHgang Rolff, fyrirliði Leverkusen og Ribbeck fögnuðu sigri í gærkvöldi. Rolff var síðast Evrópumeistari með Hamburger fyrir fimm árum. ERICH Ribbeck, hinn gamal- kunni, þjálfari Bayer Leverkus- en, sem hefur ákveöiö aö taka sór frí frá þjálfun, brast (grát eftir aö Leverkusen haföi unnið upp þriggja marka forskot Espanol í seinni úrslitaleik lið- anna UEFA-bikarkeppninni f gœrkvöldi - og tryggt sér sig- ur, 3:2, i vítaspyrnukeppni. Þessi virti þjálfari, sem grét af gleði, sagði við Ieikmenn sína fyrir leikinn, að þeir ættu gefa allt sem þeir gætu í leikinn. „Ævintýrin gerast enn,“ sagði hann. Þrátt fyrir að Espanol hafi sigrað í fyrri leiknum, 3:0 og 22 þús. áhorfend- ur urðu vitni af geysilega spenn- andi leik. Leikmönnum Leverkusen tókst það sem engin hafði trú á - að vinna upp forskot Spánveijanna og það á eftirminnilegan hátt. Bras- Frá Jóhannilnga Gunnarssyni í V-Þýskalandi ilíumaðurinn Tita skoraði fyrst á 56. mín, en síðan komu frábær skallamörk frá Falko Götz og S- Kóreumanninum Cha Bum-Kun á 63. og 81. mín. Framlengja varð leikinn, en hvorugu liðinu tókst að skora. Þá fór fram vítaspymu- keppni. Alonso skoraði fyrst, 1:0, fyrir Espanol, en Ralf Falkenmeyer lét N’Kono veija frá sér. Þá skoruðu Spánverjar, 2:0, áður en Wolfgang Rolff svaraði fyrir Leverkusen, 2:1. Orejuele skaut síðan á þverslá marks Leverkusen og Herbert Waas jafnaði, 2:2. Vollebom varði víta- spymu frá Soler, en Táuber skor- aði, 2:3, fyrir Leverkusen. Eftir það bráist Losada bogalistin og leikmenn Leverkusen, sem fengu 625 þús. ísl. kr. á mann fyrir sigurinn, fögn- uðu innilega. Það má með sanni segja að undur hafi átt sér stað í Leverkusen. KNATTSPYRNA / ENGLAND Chelsea mætir Middlesborough KNATTSPYRNA / NOREGUR „Teitur á teiknibólum!“ - segir dagblaðið Arbeider í Noregi í fyrirsögn. „Ætla ekki að gef- ast upp," segirTeitur Þórðarson, þjálfari Brann í NORSKU dagblöðunum f gœr mátti sjá langar greinar um Teit Þóröarson og Brann. Liöið hefur byrjað mjög illa og norsku blööin bíöa nú eft- ir þvf aö honum verði sagt upp. Teitur segist þó ekki œtla að gefast upp fyrr en meö fulla hnefana. Norsku blöðunum hafa mikið spáð í slæmt gengi Brann. Sum þeirra vilja kenna Teiti um hve illa hefur gengið, en flest benda forráðamönnum Brann á að það sé ekki alltaf hægt að benda á þjálfarann. Verdens Gang ijallaði um slæmt gengi Brann í heilsíðugrein í gær. Fyrirsögnin var „Hvem ætlar Brann að reka í ár?“ í greininni segir meðal ann- ars að áhangendur vilji að Teitur verði rekinn, en stjómin sé á móti því. Þá er bent á þá stað- reynd að Brann keypti flesta leik- menn f fyrra af liðum 1. deildar- innar. Dagbladet segir að lið Brann sé jafnvel lélegra, en stigatalan sýn- ir, en liðið hefur enn ekki hlotið stig. Norska dagblaðið Arbeider bladet gerir grín að öllu saman og segir í fyrirsögn „Teitur á teikniból- um!“ í greininni segir svo: „Þjálf- arastaðan hjá Brann er ekki starf sem sem gefur öiyggistilfinningu eftir erfiðan vinnudag. Það er auðveldara að vera fallhlífarstök- kvari með bakpoka sem fallhiíf, en að stjóma skútu Brann í því fárviðri sem nú ríkir.“ Flest blöðin hafa rætt við Teitur og hann segist ekki ætla að hætta: „Ég ætla ekki að gefast upp. Þeir sem halda að ég hætti þekkja mig ekki. Ég gefst ekki upp fyrr en með fulla hnefana." CHELSEA og Middlesborough leika til úrslita um lausa sœtiö í 1. deildlnni í Englandi. Chelsea vann öruggan sigur, 4:1, á Blackburn í gœrkvöldl og Middlesborough lagði Brad- ford, 2:0. Kevin Wilson, tvö, Kerry Dixon og Gordon Durie skoruðu mörk Chelsea, sem vann samanlagt, 6:1. Þess má geta að mark Dixon var það fyrsta sem han FráBob skorar á heimavelli Hennessyí f sjö mánuði. Það Englandi var þó ekki mikill glæsileiki yfir þessu marki því Dixon fékk boltann f hnéið og skoraði óvart! Bradford hafði forystuna úr fyrþ ieiknum gegn Middlesborough, 1:0. Bemie Slaven jafnaði og Gary Hamilton tryggði Middlesbrough sigur með marki á fyrstu mínútu framiengingarinnar. Bristol City og Walsall leika til úrslita um 2. deildarsæti. Bristol náði jafn- tefli, 1:1, gegn Sheffield United og vann samanlagt, 2:1. Walsall og Notts Co- unty gerðu einnig jafntefli, 1:1. Walsall vann samanlagt, 3:1. Þess má geta að Trevor Christie, fyrrum leikmaöur Co- unty, skoraði fyrir Walsall f gærkvöldi. Swansea, sem gerði jafntefli, 1:1, við Rotherham og Torquay, sem gerði jafn- tefli, 1:1, við Scunthorpe, leika til úr-" slita um sæti f 3. deild. Þjálfari - Mosfellsbær Þjálfara vantar fyrir 2. flokk kvenna í knattspyrnu strax. Upplýsingar í síma 666621 (Sverrir), á kvöldin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.