Morgunblaðið - 19.05.1988, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988
20
4
Fyrirliggjandi í birgðastöð
Sæ- og seltuþolnar.
Hálfhart efni í þykktum frá 0.8 mm -10 mm.
Plötustærðir 1250 mm x 2500 mm.
sinpra/v^stál hf
BORGARTÚNI31, SÍMAR 27222 & 21684
6 100 m
Yfirlitskort yfir fyrri áfanga að íbúðahverfi, sem Hagvirki hf. hefur
látið hanna í Kolbeinsstaðamýri á Seltjarnarnesi.
Ranruóknarstofa
FRI66
á ísfindl,
rutt sér til
rúms bæöi í Evrópu og Bandaríkjunum og nú
kynnum við hann hér á landi.
Bio-íva er
fíjótandi þvottaefni fyrir þvottavélar
á svipuðu verði og þvottaduft
notað á sama hátt og þvottaduft
selt í I I og 21 brúsum
með ensýmum
með 15% kynnincjarafsíætti
algjör nýjung á Islandi
Bio-íva nær fullri virkni um leið og það
við þvottavatnið. Virkni þess er einstök á
hitastigum (40°-60°C). Bio-íva inniheldur m.a.
ensým sem leysa auðveldlega upp erfiða bletti
(svita, súkkulaði, eggjahvítu, blóð, grasgrænu,
olíuóhreinindi o.fl.). Með bio-íva er forþvottur
því óþarfur.
Þú sparar tíma með því að nota bio-íva
(forþvottur er óþarfur) og þú færð ilmandi og
tandurhreinan þvott með bio-íva.
Betri þvottur með bio-íva
SAPl
Lyngási 1 Garðabæ, sími 651822
Kiwanis á Sauðárkróki:
Sérverkefni í tilefni
tíu ára afmælis
Sauðárkrókl.
Kiwanisklúbburinn Drangey á
Sauðárkróki hélt upp á tiu ára
afmæli sitt fyrir skömmu, með
hátiðarfundi og samkomu i fé-
lagsheimilinu Bifröst. Margir
góðir gestir heimsóttu Drangeyj-
arfélaga á þessum timamótum,
og meðal annarra gesta voru
Kiwanismenn úr Grímsey,
Vopnafirði, Mosfellsbæ, og
Reykjavík auk félaga frá þeim
klúbbum sem næstir eru, á Siglu-
firði og Blönduósi. Núverandi
formaður Kiwanisklúbbsins
Drangeyjar er Hjalti Guðmunds-
son húsasmíðameistari.
í viðtali við Hjalta kom fram að
og verið þar með í samstarfsverk-
efnui sem tengdist K-lyklinum, svo
og hefur verið stutt við starfsemi
bæklunardeildar Fjóðungssjúkra-
hússins á Akureyri, Dvalarheimilis
aldraðra á Sauðárkróki, björgunar-
sveitimar í Varmahlíð og á Sauðár-
króki, svo eitthvar sé nefnt.
Af innra starfi klúbsins má nefna
að tekið hefur verið á leigu land í
Melsgili við Reynistað þar sem unn-
ið hefur verið mikið og gott starf
til þess að gera gilið að hinu ákjós-
anlegasta útivistarsvæði bæði sum-
ar og vetur.
Drangeyjarfélagar hafa leitað
ýmissa leiða í fjáröflun sinni, meðal
Morgunblaðið/Bjöm Bjömsson
Ki wanis-f élagar á Sauðárkróki taka á móti félögum úr Kiwanisklúbb-
num Grími í Grímsey á Sauðárkróksflugvelli.
markmið þeirra Kiwanismanna
væri að sinna þjónustustörfum
ýmiss konar um leið og unnið væri
að mannbætandi þáttum meðal fé-
laganna sjálfra. Mörg og margvís-
leg málefni hafa þeir klúbbfélagar
látið til sín taka, til dæmis sagði
Hjalti það afmælisverkefni á þessu
ári, kaup á 15 borðum til ellideildar
Sjúkrahúss Skagfirðinga. Þá var
tímabundið verkefni og dreifíng
endurskinsmerkja var gengið í hús
og merkin seld, en grunnskólanem-
endum á svæðinu afhent merkin
endurgjaldslaust. Þá hafa klúbb-
félagar lagt lið málefnum geðsjúkra
annars tekið að sér alls konar fram-
kvæmdir, svo sem girðingarvinnu á
vegum bæjarfélagsins og Vega-
gerðarinnar, framkvæmdir við
tjaldsvæði bæjarins, og nú er aðal-
tekjuöflun klúbbsins í því fólgin að
félagar kaupa úrvals fiskafurðir og
aka með og selja í sveitum Skaga-
Ijarðar. Hefur þessi þjónusta mælst
vel fyrir.
í afmælishófínu í Bifröst voru
margar ræður fluttar og færðu
gestir Drangeyjarfélögum ámaðar-
óskir og góðar gjafír í tilefni tíma-
mótanna.
- BB