Morgunblaðið - 19.05.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 19.05.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988 53 Rúnar Vilhjálmsson hjúkrunarfólki. Vöxtur öldrunar- deilda á spítölum svo og hjúkrunar- heimila aldraðra bera hinum auknu kröfum á hendur hjúkrunarfólks glöggt vitni. Afleiðingin af fjölgun hjúkrunarheimilanna hefúr svo orð- ið aukin samkeppni heilbrigðis- stofnana um hjúkrunarfræðingana. En eftirspum eftir hjúkrunarfólki hefur einnig aukist af öðrum ástæð- um. Með heilbrigðislögunum frá 1974 var kveðið á um viðamiklar breytingar á heilbrigðisþjónustu ís- lendinga með uppbyggingu heilsu- gæslustöðva um allt land. Viðamik- ill þáttur í starfi heilsugæslustöðv- anna skyldi vera hjúkrunarfraaði- þjónusta í formi sjúkdómafræðslu, ungbamaeftirlits, heimahjúkmnar, heilbrigðiseftirlits í skólum, kynlífs- fræðslu og fjölskylduáætlana, svo dæmi séu tekin. í kjölfarið sigldi mikil uppbygging heilsugæslu- stöðva með tilsvarandi eftirspum eftir hjúkrunarfræðingum. Nú bættust heilsugæslustöðvar í hóp þeirra stofnana sem kepptu um hjúkrunarfólk og úr varð m.a. auk- inn hjúkrunarfræðingaskortur á spítölunum. Það má raunar segja um heilbrigðislögin frá 1974 að ekki virðist löggjafinn hafa gert sér fulla grein fyrir afleiðingum gerða sinna, þvi á þessum t(ma láðist að framkvæma eða fyrirhuga hliðar- ráðstafanir til að fjölga háskóla- menntuðum hjúkmnarfræðingum er annast gætu hin margháttuðu og sérhæfðu heilsugæslustörf. II. 2. Stjómunarúrræði En hvemig er þá hægt að bregð- ast við hinum langvinna skorti á hjúkranarfólki? Hér er því fyrst til að svara að sum stjómunarúrræði gagnvart tímabundna skortinum geta einnig að nokkm dregið úr þeim langvinna. Mætti (þessu sam- bandi nefna stofnsetningu dag- deilda til langs tíma og hagræð- ingu við innköllun i aðgerðir sem áður hefur verið minnst á. Til viðbótar er þó þörf annarra og sérstakra aðgerða til að draga úr langvinna skortinum. Sumar þessar aðgerðir varða innri stjómun spítalanna. í þessu sambandi mætti nefna ýmsar breytingar á vinnu- tilhögun og verkaskiptingu heil- brigðisstétta spitalanna er mið- uðu að því að nýta betur starfs- krafta hjúkranarfræðinga til beinn- ar þjónustu við sjúklinga. í þessu sambandi mætti til dæmis nefna, að lyQafræðingar gætu að ósekju tekið að sér þann afmarkaða verk- þátt hjúkranarfræðinga að hafa eftirlit með lyfjum og endumýja lyf í lyfjaskápum deildanna (það væri hins vegar að okkar mati óæskiegt að lyfjafræðingar skiptu sér af ein- stökum þáttum lyfjagjafarferlisins). Ráðning ritara eða fulltrúa á ein- stakar deildir gæti einnig létt skrif- stofustörfum af hjúkranardeildar- stjóram og veitt þeim meira svig- rúm til beinnar sjúklingaþjónustu. Hér mætti einnig nefna að of stór hluti af starfí hjúkranarfræð- inga á sjúkrahúsum fer i að „sjá til þess að aðrar heilbrigðisstéttir geri það sem þær eiga að gera“. Þessu sinna hjúkrunarfræðingar á þeim forsendum að þeir séu einu aðilamir sem geti samhæft þá margháttuðu þjónustu sem sjúkl- ingurinn fær. Ef mikil brögð eru að því að aðrar heilbrigðisstéttir ræki illa störf sín bitnar það iðulega á hjúkranarfræðingnum sem þá lendir í alls konar reddingavinnu. Þannig kvarta hjúkranarfræðingar Guðrún Kristjánsdóttir stundum undan því að þeir þurfí að koma sjúkraskýrslum og ýmsum skilaboðum milli sérfræðinga (lækna) sem hafa ófullnægjandi samskipti sín á milli. Ennfremur þurfa hjúkranarfræðingar oft að veija dýrmætum tíma í að svara i síma fyrir hinn og þennan og hafa upp á læknum og öðram starfs- mönnum sem mæta ekki skipulega og á áreiðanlegum tímum til viðtals á deildum. Þessi og fleiri dæmi sýna að með betri samhæfíngu og bættu samstarfí mætti oft nýta betur starfskrafta hjúkranarfraeðinganna í beina sjúklingaþjónustu. Ekki má segja skilið við stjómun- arúrræðin án þess að minnast örlít- ið á sjúkraliðana. Yfírleitt era sjúkraliðar afkastamiklir og inna störf sín vel af hendi. Hins vegar benda tíðnirannsóknir á ráðstöfun vinnutíma hjúkranarfólks á sjúkra- húsum í Reykjavík til þess að á sumum deildum sé helst til of stór hluti af vinnutíma sjúkraliðanna svokallaður „óvirkur tími“. Rétt er þó að taka fram að ávallt hlýtur einhver hluti af vinnutímanum að vera óvirkur (a.m.k. um 10—15%). Hins vegar benda niðurstöður tíðni- rannsóknanna til að í sumum tilfell- um gætu hjúkranarfræðingar nýtt betur starfskrafta sjúkraliðanna en raun er á. 11. 3. Þær aðgerðir sem minnst hefur verið á hér að framan duga þó ekki til að draga að fullu úr hinum lang- vinna hjúkranarskorti. Grípa verður einnig til mikilvægra aðgerða í Sauðárkróki. NÚ ERU að hefjast á ný Drang- eyjarferðir Baldurs Heiðdal frá Hressingarhúsinu við Sauðár- krókshöfn. En á síðastliðnu sumri keypti Baldur norskan bát til fólksflutninga og hóf fastar siglingar út i Drangey, sem þeg- ar mæltust vel fyrir. A timabilinu mai til september voru farnar um það bil fjörutiu ferðir út í Drangey, með fjölda farþega. í samtali við Baldur Heiðdal kom fram að ferðir hans út í Drangey í fyrra urðu mjög vinsælar og býst hann við mun fleiri farþegum í ár. Ferðir verða tvisvar í viku, fostu- daga og laugardaga klukkan 9 ár- degis frá Hressingarhúsinu. Fyrsta ferðin verður farin 27. maí næst- komandi en hin síðasta væntanlega 17. september. í Drangeyjarferðim- ar notar Baldur, eins og áður sagði, norskan bát, 18 sæta, sem búinn er öllum fullkomnustu öryggis- og siglingartækjum, en í bátnum era einnig tvær Volvo Penta-vélar sem auka mjög á öryggi og gera það að verkum að sigling út að eynni tekur aðeins tæpa klukkustund. Þegar komið er að eynni er siglt upp að Kerlingunni, vestur sunnan eyjar og innan á Uppgönguvíkina, menntunarmálum hjúkranarfræð- inga. Hér þarf í fyrsta lagi að leita leiða til að fjölga útskrifuðum hjúkranarfræðingum. Það verður þó ekki gert með þvi að reisa aftur við gamlar menntastofnan- ir sem þegar hafa lokið hlutverki sínu, en áðumefndur Pétur Jónsson fremur einmitt þá kórvillu að leggja slíkt til. Hjúkran er fræðigrein sem býr yfír miklum og hraðvaxandi þekkingarforða. í hjúkranarrann- sóknum hefur verið leitt í ljós að með nýjum og endurbættum hjúkr- unarmeðferðum má stytta dýrar sjúkrahúslegur, fækka endurinn- lögnum og auka til langs tíma and- legt og líkamlegt heilbrigði sjúkl- inga. Einnig má fækka veralega sjúkrahúsinnlögnum með bættri heilsugæslu og heimahjúkranar- þjónustu. Við þetta má svo bæta að hinn almenni borgari gerir í dag þá kröfu að sú hjúkranarþjónusta og önnur heiibrigðisþjónusta sem hann fær sé sú besta sem völ er á hverju sinni. Af þessum ástæðum og fleirum er óhjákvæmilegt að öll menntun hjúkrunarfræðinga sé á háskólastigi. Eina raunhæfa leiðin til að fjölga útskrifuðum hjúkranarfræðingum er því að auka aðsókn að náms- braut í hjúkrunarfræði i Háskól- anura. Þetta má gera með ýmsu móti, t.d. með ljölmiðlakynningu, kynningu á hjúkranamámi ( fram- haldsskólum og með bættum náms- aðbúnaði nemenda á hjúkranar- námsbrautinni. Þess má geta að námsbrautin hefur þegar hafíð að- gerðir í þessa vera með samningu kynningarmyndbanda og ráðgerð- um kynningarfundum með fram- haldsskólanemum á næsta skólaári. Fleiri aðgerðir er aukið gætu sókn í hjúkranarfræðinám mætti nefna. Bætt launakjör og starfs- skilyrði hjúkrunarfræðinga skipta hér vissulega máli. Það er engin tilviljun að þær námsgreinar í Háskólanum sem best era sóttar vísa einmitt á betur launuðu störfín í þjóðfélaginu; í þeim starfsgreinum er lítið kvartað um vinnuaflsskort. En hér skiptir þó einnig máli að opinber umræða um hjúkrunar- málefni og almenn viðhorf í sam- félaginu stefni i átt til aukinnar jákvæðni og virðingar fyrir hjúk- runarstörfum. Hjúkranarstörfín era ekki aðeins ábyrgðarmikil, held- ur einnig mjög gefandi og fjöl- en einnig er bergið skoðað úr bátn- um og farið inn á Heiðnuvík og undir Heiðnaberg í annarri hvorri ferð. Uppganga nokkuð erfið en þó öllum fær. Þegar komið er á land í Drang- eyjarfyöra tekur við brött og laus skriða sem fara þarf upp í fyrsta áfanga. Er þetta einna erfíðasti hluti leiðarinnar, og sagði Baldur að þó að uppganga í Drangey væri nokkuð erfíð væri hún öllum fær, sem sæmilega væra á sig komnir líkamlega, þó væri ekki ráðlegt fyr- ir hjartaveila að leita þar upp- göngu. Boðið er upp á leiðsögn, þar sem sögð er saga eyjarinnar, _en eins og allir vita var Grettir Ás- mundarson sá íslendingur sem lengst lifði í útlegð og var veginn í Drangey, og sjást þar enn rústir af bæli hans sem svo var nefnt. Fram kom hjá Baldri Heiðdal að fleira væri hægt að skoða, þegar á annað borð væri farið að sigla um Skagafjörð. Þannig sagði hann það vinsælt hjá fjölskyldufólki með böm og einnig hjá þeim sem eldri era og ekki treystu sér til uppgöngu í Drangey, að koma í Málmey, en „Nú er það svo að hjúkrunarfræðing-a- og sjúkraliðaskortur er af tvennum toga. Annars vegar er árstíðabund- inn skortur sem aðal- lega stafar af sumar- fríum starfsmanna. Hins vegar er langvinn- ur skortur sem stafar af öðrum ástæðum og varir árið um kring til langs tíma. Þessum tveimur þáttum mann- af laskorts er iðulega ruglað saman í opin- berri umræðu. Mikil- vægt er að halda þess- um þáttum aðskildum, þvi lausnir til úrbóta eiga stundum einungis við um annan þáttinn en ekki hinn.“ breytileg, enda sýna kannanir með- al hjúkranarfræðinga að lang flest- ir þeirra era almennt ánægðir í staífí. Auk fjölgunar hjúkranamema er einnig mikilvægt ( þessu sambandi að efla menntun starfandi hjúkr- unarfræðinga, bæði hjúkranar- stjómenda og almennra hjúkranar- fræðinga. Flóknar nútíma hjúkr- unarstofnanir og sjúkrahús þarfn- ast hjúkranarsérfræðinga með framhaldsmenntun á háskólastigi, þ.e. mastersmenntun, á hinum ýmsu sviðum hjúkranar. Reynsla Bandaríkjamanna er sú að aukin fagmennska í hjúkranarmeðferðum og hjúkranarstjóm leiðir að jafnaði til styttingar á legutíma sjúklinga, fækkunar endurinnlagna og minni kostnaðar vegna sjúkralegu. Það er því brýnt fyrir fslenska heilbrigð- isþjónustu að leitað verði leiða til að greiða fyrir mastersnámi hjúkr- þar er auðveld landganga og mikil náttúrafegurð. Einnig væri stór- fengleg sigling undir Þórðarhöfða og mjög vinsæl. Þá er einnig hægt að fá bát Baldurs leigðan til sjó- stangaveiða, og í öllum ferðum geta farþegar fengið nesti keypt um borð. Margir viþ'a sjá bjargsigið. Eftir 20. maí hefst bjargsig og eggjataka í Drangey og stendur sá unarfræðinga með sérstökum að- gerðum, t.d. mætti athuga í þessu sambandi námsstyrki eða launuð námsleyfí. Samhliða ofangreindum aðgerð- um þarf einnig að efla sjúkraliða- menntunina og fjölga sjúkraliðum. í þessu sambandi er brýnt að kom- ið sé á fót sjúkraliðanámi víðar í fjölbrautaskólakerfinu en nú er. Fjölgun sjúkraliða gæti létt veralega undir með hjúkranarfræð- ingum í þeirra starfí. Þó verður að hafa í huga að sjúkraliðar era og verða aðstoðarfólk, sem annast hjúkranarstörf undir stjóm og á ábyrgð hjúkranarfræðinga. Allar hugmyndir um að auka sjálfstæði sjúkraliða í starfí era hættulegar og þarf að varast, því gæði hjúkf- unarþjónustunnar era hreint ajg' beint í húfí fyrir þvf að skipulag og framkvæmd þjónustunnar bygg- ist á forsendum hjúkranarfræðinn- ar. III. Lokaorð Hér að framan hefur verið stiklað á stóra um svonefndan hjúkranar- skort. Fjarri fer því að eftiinu hafi verið gerð tæmandi skil f svo stuttu máli. Þó teljum við okkur hafa drep- ið á helstu einkennisþætti vandans og þær úrlausnir sem raunhæfar era og til greina koma. Mikilvægt er að hafa í huga að það er engin patentlausn til á hjúkranarskortin- um. Þvert á móti þarf að grípa til margra ráðstafana á ólíkum vett- vangi til að árangur náist. Menn verða líka að hafa í huga að árang- ur næst ekki alltaf samstundis. Sum þeirra úrræða sem við höfum bent á, svo sem menntunarúrræðin, skila ekki árangri fyrr en nokkram árum eftir að til þeirra er gripið. Yfirvöld landsins svo og stjómendur heil- brigðisþjónustunnar þurfa að hafa yrfirsýn yfír vandann, vilja til að- gerða og nauðsynlega framsýni og þolinmæði svo aðgerðir sem gripi^- er til fái að skila fullum árangri.' Séu þessi atriði fyrir hendi er það trú okkar að á næstu áram megi koma í veg fyrir hjúkranarskortinn á heilbrigðisstofnunum landsins. Rúnar Villyálmason erlektorí félagsfræði og Guðrún Kristjáris- dóttir er lektor / bamalyúkrunar- fræði ogá námsbraut í /yúkrunar- fræði í Háskóla tslands. tími fram upi og yfír miðjjan júnf. Margir ferðamenn sækjast eftir að sjá sigið ( bjargið, enda er hér um íþrótt að ræða sem ekki sést á hveij- um degi, og gott að fylgjast með af sjó er fyglingurinn þræðir bjarg- syllumar við eggjatökuna. Að lokum sagði Baldur að auk hinna föstu ferða út í Drangey gætu hópar pantað aukaferðir alla daga vikunnar í Hressingarhúsinu. Sauðárkrókur: Drangejjarferðir að hefjast á ný Morgunblaðið/Bjöm Bjömsson Baldur Heiðdal i Hressingarhúsinu við Sauðárkrókshöfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.