Morgunblaðið - 19.05.1988, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 19.05.1988, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988 71 Morgunblaðið/Sigurður H. Þorsteinsson Fánar blöktu við hún við skólauppsögn. Skólaslit í Klúkuskóla STJÓRNLAUST S:sSS STUÐs£;S ÖLL KVÖLD Lifandi stadur og diskótek I kvöld Micky Dean, Þorleifur og Ásgeir Óskarsson leika lifandi Blues- og Rapptónlist -Big Foot sér um diskótekiö þess á milli- Um Hvítasunnuna Lokað í Lækjartungli föstud., laugard. og sunnud. Engin aðgangseyrir nerria á fðstudags- og laugardagskvöldum, er Bíókjallarinn sameinast Lækjartungli HELGARTILBOÐ 2 NÆTUR fe^ar • Frí gisting fyrir börn innan 12 ára í herbergi hjá forráöamönnum. • Frítt á dansleiki. • Frítt á kvikmyndasýningar. • Frí ferö til og frá Egilsstaðaflugvelli. Laugarhóli, Bjamarfirði. SKÓLASLIT Klúkuskóla í Bjamarfirði fóru fram á upp- stiguingardag-. Er nú skóli þar starfræktur átta og hálfan mán- uð á hveiju áru og hefst fyrsta september hvert haust. Á þessu ári eru liðin áttatiu ár frá þvi að skólastarf hófst í Kaldarana- neshreppi. Af þessu tilefni var stofnaður tölvukaupasjóður fyr- ir skólann sem heimamenn og gamlir nemendur og velunnarar geta styrkt tíl að skólinn eignist tölvu. Þá var einnig sýning á hand- og myndmennt nemenda. Skólastarfíð í vetur hefír gengið mjög vel, þrátt fyrir að veðurfar hefír verið með eindæmum erfítt og heimavist oftar og lengur en á undanfömum tveim árum. Þá tepptist aðeins hluti nemenda vegna veðurs í tvo daga. Kuldi heijaði helst á nemendur er þeir þurftu að búa í skólanum. Var því að kaupa olíuofn til að skerpa hi- tann frá rafmagnstúpunni, þótt heiti lækurinn hjali við húsgaflinn. í ár eru liðin áttatíu ár frá því að stofnað var til skólanefndar og kennslu í Kaldarananeshreppi. Var þessa minnst við skólauppsögn og gefíð út lítið rit af því tilefni, þar sem saga skólans var rakin og nokkrar töflur og línurit skýrðu nemendaijölda og rekstrarkostnað skólans. Þá er það einnig skrá yfír þá kennara og skólastjóra er starf- að hafa hér frá upphafí og á hvaða tíma þeir störfuðu. Loks er svo söguyfírlit sem núverandi skóla- stjóri hefír tekið saman. Af þessu tilefni var stofnaður tölvukaupasjóður nemenda Klúku- skóla og er þess vænst að honiirn vaxi svo fiskur um hrygg, að í MODELSAMTÖKIN sýnafatnaðfrá marimekkö sem fæst hjá Kristjáni Siggeirssyni haust verði hægt að kaupa kennsl- utölvu. Bæklingur sá er áður var getið verður aðeins afhentur þeim er leggja minnst fímm hundruð krónur í þennan sjóð. Framlög tl sjóðsins má leggja inn á Gullbók sjóðsins við Búnaðarbankann á Hólmavík, bók nr. 280355 og fá -menn þá bæklinginn sendan. Við skólaslit höfður safnast þrettán þúsund krónur í sjóðinn, en betur má ef duga skal. Þá var að þessu tilefni efnt til sýningar á hverskonar hand- og myndmennt nemenda. Myndverk- um, teikningum, saumaskap og smíðum, ásamt módelum sem gerð hafa verið samhliða kennslunni. Nær allir íbúar Bjamarfjarðar og Bassastaða mættu til hátíðar- innar, þrátt fyrir að sauðburðurinn er í fíillum gangi. Hélt skólastjóri ræðu þar sem hann rakti starfsemi vetrarins og árangur. Einnig þetta sérstaka tilefni, áttatíu ára aftnæli skólahalds í hreppnum. Þá voru afhentar einkunnir og höfðu verið gerðar sérstakar einkunnarbækur af tilefni afmælisins. Loks skoðuðu gestir sýninguna og var síðan veitt súkkulaði, kökur og kaffi, að góð- um vestfírskum sveitasið. Síðustu vikuna hefír staðið yfír dansnámskeið með Broddanes- skóla og nú standa yfír sundnám- skeið fjögurra skóla hér á Laugar- hóli, fram að hvítasunnu. - SHÞ Zanzibar Klúbbur„Hip-Hop-ara“ Opið kl. 22-01. Miðaverð kr. 100,- SRulaqötu 30. simi 11555 RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN HOTEL VALASKJALF EGILSSTÖÐUM S 97-11500 BINGO Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 þús. kr. TEMPLARAHÖLUN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.