Morgunblaðið - 19.05.1988, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 19.05.1988, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988 4 . Vinklar LlLL Sívalt Ryðfrítt stangastál Stálgæði: AISI 304 (Wst. 4301) Profílar Flatt Pípur OOo Fjölbreyttar stærðir og þykktir Ryðfríar stálplötur Stálgæði: AISI 304 (Wst. 4301) Stálgæði: AISI 430 (Wst. 4016) Plötuþykktir: 0,8 - 6,0 mm Plötustærðir: 1250 x 2500 mm SINPRAA4STALHF BORGARTÚNI31, SÍMAR 27222 & 21684 morðingja sem reyndi að drepa hann sjálfan í bífræfnu ráni fyrir nokkrum árum. Sakamála-félagamyndin Met- sölubók („Best Seller"), sem sýnd er í Háskólabíói, tekst á við erfítt verkefni; að gefa samúðarfulla lýs- ingu á kaldrifjuðum morðingja og nýtur við það dyggrar aðstoðar James Woods sem hér er í óvenju- góðu jafnvægi í hlutverki leigu- morðingjans. Hún reynir líka að gera hetju úr honum. Hvort tveggja mistekst. Hin Joseph Wambaugh-líka spennumynd er vel Ieikin af félög- unum James Woods og Brian Dennehy og skarplega mynduð af Lundgren verður Garpur; úr hasarmynd Regnbogans. í upphafi voru leikf öng Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Hetjur himingeimsins („Masters of the Universe“). Sýnd í Regn- boganum. Bandarísk. Leikstjóri: Gary Goddard. Framleiðandi: Ed Pressman. Helstu hlutverk: Dolph Lundgren, Frank Langella og Meg Foster. Það er ekki oft sem heilu bíó- myndimar byggjast á leikföngum. Arið 1982 komu á markaðinn nokkrar leikfangadúkkur frá leik- fangafyrirtækinu Mattel sem kall- aðar voru Hetjur himingeimsins („Masters of the Universe"). Sam- nefnd bíómjmd er nú sýnd í Regn- boganum. Dúkkumar, eða öllu heldur skrímslin með andstæðingana Garp og Beina í fararbroddi, nutu gríðar- legra vinsælda og fljótlega var far- ið að gera teiknimyndir um þær (sýndar á Stöð 2) og svo allt hitt: myndbönd, hasarblöð, rúmteppi og náttföt. Það var bara tímaspursmál hve- nær bíómyndin yrði gerð. Hún kem- ur í Regnbogann via Golan og Glob- us og er að fráslepptum hriplekum söguþræði, Dolph Lundgren í hlut- verki Garps og síðustu tíu mínútun- um, miklu betri en maður átti helst von á. Það er góður hasar í henni og læti og ágætlega unnar tækni- brellur sem halda henni á floti og áhorfendum við efnið lengst af. Og svo gerist hún til allrar lukku á jörðinni í samtímanum (eins og önnur og betri geimvísindamynd, Star Trek IV, sem því miður kom aldrei í bíóin en hefur lengi fengist á myndbandaleigunum) en það eyk- ur mjög skemmtigildið að fá gesti utanúr geimnum hingað á okkar fábrotnu plánetu. Bíómyndin er í mörgu frábrugðin goðsögnum teiknimyndanna þótt flestar aðalpersónanna hafi fengið hlutverk. Prins Adam er t.d. ekki í myndinni. Mesta kaldhæðnin er sú að litlu He-Man-fríkunum, krökk- um á aldrinum 3-10 ára, er meinað- ur aðgangur að hetjunum sínum enda er hér róið á allt önnur mið. Það má vera að Garpur yfírbugi Beina í lokin en Frank Langella í hlutverki Beina tortímir Lundgren í leiklistarhringnum enda er ekki leiðum að lílqast. Langella er skól- aður og alvarlegur skapgerðarleik- ari og nær mjög sannfærandi tökum á hinum hroðalega ljóta og valda- sjúka Beina sem minnir helst á líkið af Darth Vader. Lundgren hafði fjóra aðstoðar- menn ef marka má kreditlistann (leiklistarráðunaut, þjálfara, radd- þjálfara og einn ráðgjafa til) en er samt eins steinrunninn og He- Man-dúkkumar í búðunum. Það litla sem hann segir bendir til þess að hann hafí fengið raddþjálfun hjá félaga sínum Sly Stallone. Og hveijum er svosem ekki sama. Þeir sem fara á þessa mynd hafa fyrir löngu flett framhjá okkur og em núna að lesa teiknimyndasíð- Morðingi segir frá Metsölubók („Best Seller“). Sýnd í Háskólabíói. Bandarísk. Leikstjóri: John Flynn. Handrit: Larry Cohen. Framleiðandi: Carter De Haven. Kvikmyndataka: Fred Murphy. Tónlist: Jay Ferguson. Helstu hlutverk: Brian Dennehy, James Woods og Victoria Tennant. Leigumorðingi kemur til lög- reglumanns, sem vill til að er spennusöguhöfundur líka, og býður honum efni í gulltryggða metsölu- bók. Hann vill hefna sín á yfirmánni sínum sem er eigandi alþjóðlegs stórfyrirtækis og er mjög valdamik- ill. Hann vill rekja fyrir lögregl- unni/rithöfundinum blómlegan starfsferil sinn innan fyrirtækisins, rekja morðin sem hann framdi fyrir- tækinu til hagsbóta og hann vill vera hetjan. En því miður. Lögreglan/rithöf- undurinn býr helst ekki til hetjur úr morðingjum. Sérstaklega ekki kvikmyndatökumanninum Fred Murphy en handrit Larry Cohens hefði þurft meiri yfírlegu og persón- um eins og þeirri sem hin breska Victoria Tennant leikur hefði mátt sleppa algerlega frekar en að gera hana eins illa úr garði og raun er. í stað þess að fylla útí myndina sem einskonar sálufélagi og ást- kona Brians Dennehys í hlutverki lögreglunnar/rithöfundarins mynd- ar hún heljarstórt tómarúm. Maður veit raunar ekki um neitt samband þeirra á milli fyrr en Woods minn- ist á það í einni setningu og svo er ekki orð um það meir. Hlutverk hennar hefur nánast allt verið klippt úr. En það er ekki helsti veikleikinn heldur sú tilraun að vekja áhorfand- ann til samúðar með hinum kaldrifj- aða leigumorðingja. Við getum aldrei sætt okkur við sögu morð- ingjans og réttlætingu. Hann lítur á sig eins og hvem annan kaup- sýslumann. Hann sér um eignir fyrirtækisjns og skuldir. „Það er hægt að drepa hvem sem er hvenær sem er, jafnvel forsetann," er uppá- haldssetning morðingjans. Hvemig hinn heiðarlegi lögreglumaður get- ur yfírleitt þolað hann er spuming sem myndin svarar aldrei. Að því slepptu sitjum við eftir með svolítið sérkennilegt afbrigði af hasarkenndri slam-bang-bang félagamynd. Þessir tveir félagar geta aldrei orðið félagar. Þeir eiga báðir góðann leik, hinn þybbni og traustvekjandi Dennehy og granni og lítt traustvekjandi Woods. Ólík- ari menn er varla hægt að finna og það gefur myndinni sína beinu innspýtingu. RYÐFRÍTT STÁL EROKKARMÁL! Fyrirliggjandi í birgðastöð:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.