Morgunblaðið - 19.05.1988, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 19.05.1988, Blaðsíða 72
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988 ,72 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 Ryan CKNeal og Isabella Rossellini í óvenju- legri „svartri kómedíu" eftir Norman Mailer. DAUÐADANSINN __NORMAN MAILER'S_ TOUGH GUYS DOIMT DAINÍCE Myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu Normans Mailers . leikstjórn hans. Framleiðendur eru Coppola og Tom Luddy. „Þcssi mynd er byggð á þeirri forsendu að óvenju- lcgar pcrsónur, dularfullt landslag, hárbeittur húmor og ofbeldi geti skapað jafnmikla spennu i kvikmynd og tæknibrcllur. Ef undarleg og ávænt hætta stcðjar að nautnascggjum banda- riska þjóðfélagsins, þá er hana af finna í þessari mynd." Norman Mailcr. Bcsta skcmmtunin á kvikmyndahátiðinni i Can- ncs." NEW YORK TIMES. „K vikmy ndagerð Norman Mailers er ævintýraleg og fyrsta flokks." LOS ANGELES WEEKLY. „Ný útgáfa af „Rlood Simple" full af svörtum húmor ötuðum blóði. Debra Sandlund er æðislega scxí og gcðveikislcga fyndin." THE CHICAGO SUN-TIMES. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. f FULLKOMNASTA fTll □OtBYSTBIEO | A ÍSLANDI CHER DENNIS QUAID Suspicloa-.Suspense... SUSPECT ILLUR GRUNUR Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. Bönnuð innan 14 óra. SÝNIR: ISIMI 22140 Spennu- og sakamálamyndina METSÖLUBÓK HÖRÐ OG HÖRKUSPENN- ANDISAKAMALAMYND. ÞAÐ ÞARF EKKI AÐ VERA ERFITT AÐ SKRIFA BÓK, EN AÐ SKRIFA BÓK UM LEIGU- MORÐINGJA i HEFNDARHUG ER NÁNAST MORÐ, ÞVl END- IRINN ER ÓUÓS. Leikstjóri: John Flynn. Aðalhl.: James Wood, Brian Dennehy, Vlctoria Tennant. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. LEIKFfCLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 eftir: WillUm Shakespeare. 10. «ýn. föstudag kl. 20.00. Bleik kort gilda. - Uppeelt. Þriðjúdag 31/5 Id. 20.00. Föstudag 3/6 kl. 20.00. EIGENDUR AÐAGANGS- KORTA ATHUGIÐ! VINSAM- LEGAST ATHUGIÐ BREYT- INGU Á ÁÐUR TILKYNNT- UM SÝNINGARDÖGUM. Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristinn Steinsdsetnr. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Gnðjónuon. I LEKSKEMMU L.R. VIÐ MEISTARAVELLI í kvöld kl. 20.00. Laugardag 28/5 kl. 20.00. Sunnudag 29/5 kl. 20.00. 10 SÝNINGAR EFTIRI VEITINGAHÚS í LEIKSKEMMU Vcitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða i veitingahúsinu Torf- unni sima 13303. . "ÞAK m.m' MIÐASALA í IÐNÓ S. 16620 Miðasalan í Iðnó er opin daglega frá k). 14.00-19.00, og fram að sýn- ingu þá daga sem leikið er. Sima- pantanir virka daga frá kl. 10.00 á allar sýningar. Nú er vcríð að taka á móti póntunum á allar sýningar til 19. júni. KIS i leikgerð Kputans Ragnares. eftir skáldsögu Einare Kánranar sýnd í leilukemmu LR v/Mristaravelli. Fóstudag kl. 20.00. Miðvikudag 25/5 kl. 20.00. 145. sýn. föstud. 27/5 kL 20.00. ALLRA SÍÐATA SÝNINGt MBÐASALA í SKEMMUS. 15610 Miðasalan I Leikskemmu LR v/Meistara- vclli cr opin daglega frá kl. 16.00-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. SKEMMAN VERÐUR RIFIN I JÚNL SÝNINGUM Á DJÖFLA- EYJUNNI OG SÍLDINNI FER ÞVÍ MJÖG FÆKKANDI EINS OG AÐ OFAN GREtNUL Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! cicccce SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir stórmyndina: VELDISÓLARINNAR A STEVEN SPIELBERG Film Empire t^SUN To survive in a world at war, he must flnd a strength gTeater than all the events that surround him. Stórmynd kappans STEVENS SPIELBERGS, EMPIRE OF THE SUN, er hér komin, en hún er talin af mörgum besta mynd sem SPIELBERG hefur leikstýrt. EMPIRE OF THE SUN ER BYGGÐ A HEIMSFRÆGRI SKALD- SÖGU J.G. BALLARDS OG SEGIR HÚN FRA UNGUM DRENG SEM VERÐUR VIÐSKILA VIÐ FORELDRA SÍNA OG LENDIR Í FANGABÚÐUM JAPANA f SEINNI HEIMSSTYRJÖLDINNI. VIÐ SETJUM EMPIRE OF THE SUN A BEKK MEÐ BESTU MYNDUM SEM GERÐAR HAFA VERIÐ. Aöalhlutverk: Chrlstian Bale, John Malkovlch, Nigal Havera. Leikstjóri: Steven Spielberg. Sýnd kl. 5, 7.40 og 10.20. Athugið breyttan sýningartí mal SJONVARPSFRETTIR ***V« MBL. A.l. ***** BOX OFFICE. ***** L.A. TIMES. ***** VARIETY. ***** N.Y. TIMES. ★ ★★★★ USATODAY. Walhlutverk: William Hurt, Al- bert Brooks, Holly Hunter. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. FULLTTUNGL Vinsæíasta mynd ársins: ÞRÍRMENNOGBARN mcoísti Sýndkl.9og11. rm ' jflk iMÍIiiriifeáaA'T 'v/aS Wr.iSw'i WíW'íi S/ 3 \ V ÍMfc lI WÆ'jz* Wmm wím' r m Sýnd kl. 5 og 7. Diskettur ÁRVÍK ARMÚLI 1 - REYKJAVlK - SlMI »87222 -TELEFAX 687295 LIFSTÍOAR ABYRGO Fundurum stöðumála í Israel SENDIHERRA ísraels á íslandi með aðsetri í Noregi, Yehiel Ya- tiv, er staddur hér á landi þessa daga til viðræðna við ýmsa ráða- menn og vegna 40 ára afmælis Ísraelsríkis. í kvöld, fimmtudag 19.maí talar hann um stöðu mála í ísrael og svarar fyrirspumum. Fundurinn er í safnaðarsal Hallgrímskirkju og hefst klukkan 20,30. Allir eru vel- komnir meðan húsrúm leyfir. (Fréttatilkynning frá félaginu ís- land-ísrael) Yehiel Yativ, sendiherra Borgarráð: Spurt um hlutafé borg arinnar í Granda hf. Á FUNDI borgarráðs á þriðjudag lagði Alfreð Þorsteinsson (Frams.), fram fyrirspum um hvort borgin hafi aukið hlutafé sitt í Granda hf. eftir að samein- ing Bæjarútgerðar Reykjavíkur og ísbjarnarins átti sér stað. Sé svo, er spurt hvenær það hafí átt sér stað og hveijir hafi tekið Leiðrétting í frétt í Morgunblaðjnu mið- vikudaginn 18. maí var Öm Frið- riksson aðaltrúnaðarmaður ÍSAL sagður Þorsteinsson. Var þaraa um það kenna meinloku I blaðamanni og er beðist velvirð- ingar á þessum mistökum. þá ákvörðun fyrir hönd Reykjavík- urborgar. Ennfremur er spurt hvort samþykktum Granda hf. hafi verið breytt á síðasta aðalfundi félagsins á þann veg, að félaginu sé heimilt að selja ný hlutabréf, án forkaups- réttar núverandi hluthafa. Þá lagði hann fram tillögu um að borgarhagfræðingi verði falið að afla upplýsinga um rekstur Granda hf. og Útgerðarfélags Ak- ureyringa á árunum 1986 og 1987. Bera saman rekstur fyrirtækjanna og gefa skýringar á mismunandi rekstrarafkomu þeirra. í því sam- bandi verði gerð sérstök úttekt á því hvers vegna yfírstjóm Granda hf. er 50 til 100% dýrari en hjá Útgerðarfélagi Akureyringa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.