Morgunblaðið - 19.05.1988, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 19.05.1988, Blaðsíða 74
74 L MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988 „ É9 hef aldrei uSor fariá út me£> manru sem starfar \j'\% Si'rkus." TM Reg. U.S. Pat Off.—aN hghta raaarvad ® 1987 Los Angatas Tsnss Syndicats * Ast er ... að sofa út á sunnudög- um. Með morgunkaffinu Hérna er 1000-kallinn sem ég skulda þér ... HÖGNI HREKKVÍSI / o 0) y /íLt fiskasafkJ -"--'Sl EG SAGÐI þéR AD þEiR /VWNDU 6ERA HUMAR-SMEKKINN þlNN UPPTÆKANJ-'1 Allir með strætisvögnum Til Velvakanda. Strætisvagninn, sem fer hjá hús- inu mínu er stór og glæsilegur — Til Velvakanda. Mig langar að mótmæla þeim ósið sem mér fínnst hafa verið að skjóta upp kollinum nýverið og það er þegar sjónvarpið sýnir afreksfólk okkar við víndrykkju. Mér fannst t.d. mjög óviðeigandi þegar Jóhann Hjartarson hafði unnið frækilegan skáksigur í Kanada þá var hann varla staðinn upp frá skákborðinu en honum var fengið vínglas í hönd og hann látinn skála fyrir framan sjónvarpstökuvélamar. Eg man ekki betur en að hið sama hafí gerst við sjónvarpsút- en venjulega nær tómur. Nýlega tók ég mér far með honum, þar eð bfllinn minn var á verkstæði. Þetta sendingar frá lokum fegurðarsam- keppninnar og söngvakeppni sjón- varpsins. Er það virkilega svo að stjömur okkar geti ekki fagnað sigri í keppnislok nema með því að draga tappa úr flösku og skála svo við alþjóð? Eða er þetta eitthvað sem aðrir ákveða fyrir þær og láta þær gera fyrir framan sjónvarps- tökuvélamar? Mér fínnst þetta ákaflega smekklaust, ekki síst þeg- ar á sama tíma, er verið að hvetja til „vímulausrar æsku“. Ahyggjufull móðir vakti nokkrar hugsanir. 1. Er ekki hagkvæmara að hafa minni vagna og fjölga ferðum á annatímanum? 2. Er ekki æskilegt frá notenda hálfu að fjtflga stoppistöðvum? Tími, sem farþegi notar til að kom- ast millistaða í borginni, er bæði að koma sér á stöðina og sfðan tími ökuferðarinnar. Ef hægt er að spara í því fyrmefnda meira en nemur aukningu hins síðamefnda, græða allir á því. 3. Notið biðskýlin betur. Hafíð stórar bjartar töflur yfír komutíma o.s. frv. kort af borginni, sem sýna aðalleiðir o.s. frv. Þetta má líka vera í vögnunum. Ráðamenn SVR hljóta í kynnis- ferðum sínum að hafa séð fyrir- myndarupplýsingar af þessu tagi erlendis. Hví er þetta ekki gert hér? Þá vantar alla sölumennsku við SVR — auglýsa í vögnum og í sjónvarpi — gefa út mánaðarkort og árskort til að flýta fyrir af- greiðslu o.s. frv. Vaknið SVR-menn! Borgari Afreksfólk og víndrykkja Víkveiji skrifar FYRIR skömmu var frásögn í Morgunblaðinu af umferðar- fræðslu lögreglunnar hjá sex ára bömum í einum skóla Reykjavíkur. Með frásögn þessari birtist mynd af bömunum og nöfnin þeirra und- ir. Það sem vakti athygli Víkveija var, að af 19 bömum í þessum bekk bera 17 tvö_ fomöfn. Þetta lýsir vel þeim sið íslendinga nú á dögum að skíra böm sín tveimur fomöfnum og em sum nöfn greini- lega öðrum vinsælli. Þannig er nú mjög algengt að seinna nafn pilta sé Þór, Freyr eða Öm, en aftan við fyrra nafn stúlkna er hnýtt Rún, Rós eða Björk. Með sama áfram- haldi verður afar sjaldgæft meðal næstu kynslóða að fólk beri aðeins eitt nafn. Ekki skal Víkverji dæma um hvort slík þróun er æskileg eða ekki, enda sýnist sjálfsagt sitt hveijum. Það er hins vegar verðugt rannsóknarefni hvers vegna for- eldrar nú á dögum láta ekki eitt fomafn nægja. XXX Víkveiji gerði fyrir nokkru að umtalsefni draum Bílddælinga um hitaveitu. Nú hefur Víkveiji frétt, að síðan þau orð vom sett í tölvuna, hafí stjóm Orkubús Vestfjarða fallist á að gera rannsóknir á möguleikum hitaveitu Bflddælinga. Hins vegar segir Vestfirska fréttablaðið, að Bflddælingar myndu ekki vera einir um hituna. Orkubú Vestfjarða byggir á þeim gmnni, að jafnaðar- verði er haldið um alla Vestfírði, þannig að hitaveita í Bfldudal myndi ekki aðeins lækka húshitunarkostn- aðinn þar, heldur koma öllum byggðarlögum vestra jafnt til góða. En sveitarstjórinn í Bfldudal, Flosi Magnússon, segir í samtali við blað- ið, að þótt hitaveita kæmi Bflddæl- ingum ekki að meira gagni en öðr- um Vestfírðingum hvað húshitunar- kostnað snertir, þá teldi hann ávinn- inginn af hitaveitu ótvíræðan. Nefn- ir hann þar til ýms atriði í um- hverfismálum, eins og sundlaug og garðskála. XXX Sá, sem hér fer í nafni Víkveija, hrökk illa við á dögunum, þegar hann heyrði hugmyndir um að flytja styttuna af Tómasi Guðmundssyni úr Austurstræti. Reyndar líst Víkveija ekki illa á þá hugmynd, að styttunni verði valinn staður í Ráðhúsi Reykjavíkur við Tjömina. En ráðhúsið er ekki risið og þangað til það kemur og unnt er að sjá, hvort styttan á þar heima, verður Tómas að vera áfram á sínum stað í Austurstræti. Að Víkveija hyggju koma þessir tveir staðir einir til greina í Reykjavík. Það sem hins vegar setti hroll í Víkveija, voru hugmyndir um að setja styttuna upp fyrir sunnan Fríkirkjuna. Víkveija fínnst minn- ingu skáldsins lítill greiði gerður með því að kasta styttunni þannig fram og aftur milli kvæða þess. Styttan fór vel í Austurstræti og á þar heima, a.m.k. þangað til ráð- húsið er risið. Því hefur verið borið við, að styttan hafí ekki fengið frið í Austurstræti. Og menn minna á örlög hafmeyjunnar. En Víkveiji neitar að trúa því, að Reykvíkingar upp til hópa séu þeir sóðar að stytta af borgarskáldinu geti ekki staðið í Austurstræti. Rejmdar er styttan nú í viðgerð eftir brottnám þaðan. En það var einstakur atburður á löngum tíma og verður ekki séð, að hann geti ekki endurtekið sig annars staðar, ef menn á annað borð einblína á hann. Er Reyk- víkingum virkilega þannig farið, að minning fyrsta borgarskáldsins sé hvergi óhult, nema í Grímsnesinu.? Hinu er hægt að bæta úr, að styttan verði ekki eins meðfærileg eftir sem áður. Borgaiyfirvöldum ber skylda til að ganga tryggilega frá styttunni í Austurstræti á nýjan leik og okkur hinum að umgangast hana þar, eins og minningu skálds- ins sæmir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.