Morgunblaðið - 19.05.1988, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 19.05.1988, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988 61 Eldsneytislaus tveggja hreyfla vél: Sveif vélarvana 50 kílómetra og lenti heilu og höldnu TVEGGJA hreyfla flugrél af gerðinni Piper Aerostar, skráð í Mexíkó, varð eldsneytislaus 27 sjómflur út af Reykjanesi klukkan rúnflega níu á laugardagskvöldið. Flugmanninum tókst að láta vél- ina svífa i 21 þúsund feta hæð í 15 mínútur og lenti hún heilu og höldnu á Keflavíkurflugvelli. A ferð með flugmanninum, Svia sem flogið hefur hingað 25-30 sinnum, voru 3 félagar hans. Þeir voru á leið frá Goose Bay á Labrador til Þýskalands. Eldsneytisskortinn má rekja til þess að rafmagns- dæla, sem flytur bensin úr vara- geymi í aðaltanka, fór ekki i gang. Við athugun flugvirkja kom i Ijós að sprungnu öryggi var um að kenna. Skúli Jón Sigurðsson deild- arsjóri hjá Loftferðaeftirlitinu segist ekki muna til þess að flug- manni hafi áður tekist að bjarga sér úr svipaðri raun með þessum hætti. Það var klukkan 19.57 að flug- maðurinn, sem hafði verið á eðlilegri flugleið og í sambandi við flugum- ferðarstjóm í Reykjavík, tilkynnti að hann nseði ekki bensíni af varageymi á aðaltanka og ætti aðeins eftir elds- neyti til klukkustundar flugs. Hann var þá staddur um 200 sjómflur und- an landinu. Flugvél flugmálastjómar var þegar kölluð út, Landhelgis- gæslan sendi Fokker-vél sína til að- stoðar og þyrla og eldsneytisvél frá Vamarliðinu voru til taks. Vél Flug- málastjómar var komin að vélinni klukkan tíu mínútur fyrir níu og tutt- ugu og fímm mínútum síðar misstu báðir hreyflamir afl. Þá var vélin í 21 þúsund feta hæð og 27 sjómflur, 50 kflómetra, frá Keflavík. Vélinni var leiðbeint í áttina til Keflavíkur- flugvallar og, eftir að hafa svifið Morgunblaði8/PJJ Skrautlegt stél Dash 7-flugvélar frá London City Airways. brautum jafnframt því sem hún getur komið mjög hratt inn þar sem aðflugsiými er þröngt, en hvort tveggja á við London City-flugvöll- inn. Enn sem komið er hafa flug- mála-, umhverfis- og borgaryfirvöld ekki gefíð leyfi til rekstrar annarra flugvélategunda frá London City en vonir standa til að leyfðar verði lendingar og flugtök flugvéla á borð við hina hljóðlátu flögurra hreyfla þotu British Aerospace 146 áður en langt um líður. Með tilkomu slíkra véla eykst notagildi London City-flugvallarins enn meir því þá gefst færi á að fljúga til fjarlægari borga í Evrópu sem eru ekki síður mikilvægar í viðskiptaheiminum, s.s. Genf, Mflanó og Frankfurt svo örfá dæmi séu nefnd. Bretar hafa nú uppgötvað mikilvægi þess að hafa flugvöll í hjarta stórborgarinn- ar þvi æ meiri tími fer til spillis hjá dýrmætum starfskröftum við að koma sér til og frá flugvöllum, jafn- vel þrisvar sinnum lengri tfmi en það tekur að fljúga milli staða eins og París og London. _ pjj vélarvana um háloftin í 15 mínútur, lenti hún þar heilu og höldnu klukk- an 21.31. Flugvélin er af gerðinni Piper PA-60, Aerostar. Hún er skráð í Mexíkó og ber einkennisstafína XB- ANQ. Flugmaður og eigandi vélar- innar er sænskur kaupsýslumaður. Með honum í för voru þrír félagar hans. Svíinn mun hafa flogið þessa leið 25-30 sinnum áður. Þeir félagar höfðu hér viðdvöl eina nótt en héldu til Þýskalands frá Reykjavíkurflug- velli á sunnudag. Þá hafði vélin ver- ið yfirfarin og komið í ljós að sprung- ið öryggi hafði valdið því að bensín- dælan starfaði ekki. „Þetta fór eins vel og hugsast gat,“ sagði Skúli Jón Sigurðsson deildarstjóri hjá Loftferðaeftirlitinu. Hann sagðist ekki muna eftir hlið- stæðu tilviki áður. „Það hefur verið talsvert um það undanfarið að menn hafi lent hér á síðustu dropunum, eða jafnvel bensínlyktinni einni sam- an, og ófáir hafa farið í hafíð en ég hef aldrei horft upp á neitt í líkingu við það að maður nái að láta tveggja hreyfla vél svífa á dauðum mótorum 50 kflómetra leið 7 kflómetra uppi í háloftunum." Morgunblaðið/PTJ Þessi mynd var tekin af tveggja hreyfla PA-60 „svifflugvélinni" á Reykjavíkurflugvelli á sunnudag. Þá voru eigandinn og félagar hans að undirbúa ferð sína til Þýskalands. Vaxtasneið Afmæli sreikningsins er heil kaka út af fyrir sig Afmælisreikningur er sterkur reikningur sem upphaflega var stofnaður í tilefni 100 ára afmælis Landsbankans 1986 og var aðeins opinn út afmælisárið. Reikningurinn öðlaðist skjótt miklar vinsældir og hefur nú verið opnaður á ný. Afmælisreikningur er að fullu verðtryggður og gefur að auki fasta 7,25% ársvexti allan binditímann sem er aðeins 15 mánuðir. Hann hentar því mjög vel til almennra tímabundinna nota og er /f Landsbanki auk þess kjörin afmælisgjöf. ' S A IsldndS Banki allra landsmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.