Morgunblaðið - 19.05.1988, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 19.05.1988, Qupperneq 20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988 20 4 Fyrirliggjandi í birgðastöð Sæ- og seltuþolnar. Hálfhart efni í þykktum frá 0.8 mm -10 mm. Plötustærðir 1250 mm x 2500 mm. sinpra/v^stál hf BORGARTÚNI31, SÍMAR 27222 & 21684 6 100 m Yfirlitskort yfir fyrri áfanga að íbúðahverfi, sem Hagvirki hf. hefur látið hanna í Kolbeinsstaðamýri á Seltjarnarnesi. Ranruóknarstofa FRI66 á ísfindl, rutt sér til rúms bæöi í Evrópu og Bandaríkjunum og nú kynnum við hann hér á landi. Bio-íva er fíjótandi þvottaefni fyrir þvottavélar á svipuðu verði og þvottaduft notað á sama hátt og þvottaduft selt í I I og 21 brúsum með ensýmum með 15% kynnincjarafsíætti algjör nýjung á Islandi Bio-íva nær fullri virkni um leið og það við þvottavatnið. Virkni þess er einstök á hitastigum (40°-60°C). Bio-íva inniheldur m.a. ensým sem leysa auðveldlega upp erfiða bletti (svita, súkkulaði, eggjahvítu, blóð, grasgrænu, olíuóhreinindi o.fl.). Með bio-íva er forþvottur því óþarfur. Þú sparar tíma með því að nota bio-íva (forþvottur er óþarfur) og þú færð ilmandi og tandurhreinan þvott með bio-íva. Betri þvottur með bio-íva SAPl Lyngási 1 Garðabæ, sími 651822 Kiwanis á Sauðárkróki: Sérverkefni í tilefni tíu ára afmælis Sauðárkrókl. Kiwanisklúbburinn Drangey á Sauðárkróki hélt upp á tiu ára afmæli sitt fyrir skömmu, með hátiðarfundi og samkomu i fé- lagsheimilinu Bifröst. Margir góðir gestir heimsóttu Drangeyj- arfélaga á þessum timamótum, og meðal annarra gesta voru Kiwanismenn úr Grímsey, Vopnafirði, Mosfellsbæ, og Reykjavík auk félaga frá þeim klúbbum sem næstir eru, á Siglu- firði og Blönduósi. Núverandi formaður Kiwanisklúbbsins Drangeyjar er Hjalti Guðmunds- son húsasmíðameistari. í viðtali við Hjalta kom fram að og verið þar með í samstarfsverk- efnui sem tengdist K-lyklinum, svo og hefur verið stutt við starfsemi bæklunardeildar Fjóðungssjúkra- hússins á Akureyri, Dvalarheimilis aldraðra á Sauðárkróki, björgunar- sveitimar í Varmahlíð og á Sauðár- króki, svo eitthvar sé nefnt. Af innra starfi klúbsins má nefna að tekið hefur verið á leigu land í Melsgili við Reynistað þar sem unn- ið hefur verið mikið og gott starf til þess að gera gilið að hinu ákjós- anlegasta útivistarsvæði bæði sum- ar og vetur. Drangeyjarfélagar hafa leitað ýmissa leiða í fjáröflun sinni, meðal Morgunblaðið/Bjöm Bjömsson Ki wanis-f élagar á Sauðárkróki taka á móti félögum úr Kiwanisklúbb- num Grími í Grímsey á Sauðárkróksflugvelli. markmið þeirra Kiwanismanna væri að sinna þjónustustörfum ýmiss konar um leið og unnið væri að mannbætandi þáttum meðal fé- laganna sjálfra. Mörg og margvís- leg málefni hafa þeir klúbbfélagar látið til sín taka, til dæmis sagði Hjalti það afmælisverkefni á þessu ári, kaup á 15 borðum til ellideildar Sjúkrahúss Skagfirðinga. Þá var tímabundið verkefni og dreifíng endurskinsmerkja var gengið í hús og merkin seld, en grunnskólanem- endum á svæðinu afhent merkin endurgjaldslaust. Þá hafa klúbb- félagar lagt lið málefnum geðsjúkra annars tekið að sér alls konar fram- kvæmdir, svo sem girðingarvinnu á vegum bæjarfélagsins og Vega- gerðarinnar, framkvæmdir við tjaldsvæði bæjarins, og nú er aðal- tekjuöflun klúbbsins í því fólgin að félagar kaupa úrvals fiskafurðir og aka með og selja í sveitum Skaga- Ijarðar. Hefur þessi þjónusta mælst vel fyrir. í afmælishófínu í Bifröst voru margar ræður fluttar og færðu gestir Drangeyjarfélögum ámaðar- óskir og góðar gjafír í tilefni tíma- mótanna. - BB
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.