Morgunblaðið - 26.05.1988, Síða 1

Morgunblaðið - 26.05.1988, Síða 1
88 SIÐUR B i II STOFNAÐ 1913 117. tbl. 76. árg. FIMMTUDAGUR 26. MAI 1988 Prentsmiðja Morgnnblaðsins Líbanon: Israelar fella 40 skæruliða Jerúsalem, Reuter. ÍSRAELSKIR hermenn og Líbanskir bandamenn þeirra felldu allt að 40 skœruliða hliðholla írönum i árásum á þorpið Louwaizeh í Suður-Libanon i gær. ísraelskar flugvélar, skriðdrekar og stórskota- lið studdu við bakið á árásarmttnnunum að sttgn talsmanns israelska hersins. Siðar um daginn gerðu israelskar þyrlur árás á flóttamanna- búðir Palestínumanna i bænum Sidon í Suður-Libanon. í þorpinu Louwaizeh, sem er tveimur km fyrir utan yfírlýst ör- yggissvæði ísraela á landamærum Líbanons og ísraels, var barist með Kampútsea: Víetnam- ar fækka í hernum Hanoi, Reuter. STJÓRN Vietnams lýsti því yfir i gær að hún hygðist fækka um 50 þúsund manns i herliði sinu i Kampútseu á þessu ári. Aðrir vietnamskir hermenn i landinu verða framvegis undir yfirstjórn Kampútseuhers. Á fundi með vestrænum sendi- mönnum sagði háttsettur talsmaður Víetnamsstjórnar að brottflutning- urinn hæfist í júní og yrði erlendum fulltrúum leyft að fylgjast með. Víetnamar réðust inn í Kamp- útseu árið 1978 til að fella stjóm Pols Pots og koma á laggimar lepp- stjóm í höfuðborginni, Pnom Penh. Sú sLjóm hefur átt í vök að veijast vegna árása þriggja skæmliða- hreyfinga, þ.á.m. hreyfingar Pols Pots sem nýtur stuðnings Kínveija. Víetnamska liðið í Kampútseu telur um 150 þúsund manns og er vera þess einn helsti þröskuldur í vegi bættrar sambúðar Kínveija og Sov- étmanna, sem styðja Vfetnama. Nýhafinn brottflutningur sov- ésks herliðs frá Afgánistan hefur ýtt mjög undir viðræður um Kamp- útseumálið. Á síðastliðnu ári fækk- uðu Víetnamar um 20 þúsund í liði sínu í Kampútseu. hnffum og byssustingjum f gær að sögn fréttamanns Reuíens-frétta- stofunnar. 500 ísraelskir hermenn tóku þátt í árásinni á 60 liðsmenn í íslömsku andstöðunni, samsteypu ýmissa hópa sem styðja írani, og er Hizbollah, Flokkur Guðs, þar á meðal. Dan Shomron yfirmaður ísraelshers sagði í gær að ísra- elskar flugvélar hefðu ráðist á þijú skotmörk í Louwaizeh til þess að „hrekja óvini sem gert hafa árásir á ísrael út úr þorpinu". Shomron sagði að tveir fsraelskir hermenn hefðu særst í árásunum. Hermenn sem studdir eru af írönum og palestfnskir skæruliðar hafa oft ráðist inn á öiyggissvæðið, þar af 8 sinnum undanfama flóra mánuði. Svæðið er 15 km breitt og 120 km langt og nær frá Miðjarðar- hafsströnd til Hermonfjalls. ísraelar afmörkuðu svæðið árið 1985 til þess að veija norðurlandamæri sín. Átökin í gær voru þau mestu f Suður-Lfbanon sfðan 4. maí er ísra- elsher felldi 40 liðsmenn Hizbollah f þorpinu Maidoun. Sovétríkin: Reuter REAGAN LAGÐUR AF STAÐ TILMOSKVU Ronald Reagan Bandaríkjaforseti hélt f gær af stað áleiðis til Moskvu til fundar við Mfkhafl S. Gorb- atsjov Sovétleiðtoga. Reagan lenti f Helsinki skömmu eftir miðnætti að staðartfma og dvelst hann þar fram á laugardag. í Moskvu er undirbúningur fyrir leiðtogafyndinn, sem hefst á sunnudag, f fullum gangi. Á myndinni má sjá skólastúlkur þar f borg skoða háskólabol með mynd af leiðtogunum sem vinkona þeirra skartar. Sjá „Reagan fundar með . . .“ á bls. 34. Deilur um skatta tefja lög- gjöf um samvinnufélög Hoakvu, Reuter. SOVÉSKIR þingmenn f Æðsta ráðinu frestuðu í gær atkvæða- greiðslu um ný lttg um samvinnu- félttg vegna ágreinings um skattaálðgur stjómvalda. Er það einsdæmi i sttgu Sovétríkjanna að þingmenn fresti afgreiðslu um mál sem fyrir liggja vegna ágrein- ings. Lttgin eru einn róttækasti þáttur i umbótastefnu Mfkhafls Gorbatsjovs og er þeim ætlað að rétta hlut samvinnufélaga, sem einkum hafa haslað sér vttll i land- búnaði, gagnvart rikisgeiranum. Þörungana rekur norður með Noregi Torfur af banvænum þörungum rekur enn með Noregsströndum og óttast er að þær valdi óbætan- legu tjóni á fiskeldi. Þörungamir oilu miklu tjóni við strendur Svfþjóðar í sfðustu viku. Frá Skag- erak rekur þá í stórum torfum norður með vestur- strönd Noregs. Norska hafrannsóknaskipið G.M. Dannevig hefur fylgt þörungatorfunum eftir og skráð ferð þeirra með ströndinni dag frá degi. Spá hafrannsóknarmanna gerir ráð fyrir að þörung- amir nálgist ströndina við Karmoy í nótt og þaðan berist þeir norður eftir ströndinni til Björgvinjar og Hörðalands þar sem yfír eitt hundrað fískeldis- stöðvar eru í bráðri hættu. Sjá ennfremur „Þörungatorfuraar ógnun. á siðu 35. í þeim felst meðal annars að sam- vinnufélttgin ráða sjálf tekjum starfsmanna og að allir þegnar ttðlast rétt til að hætta i vinnu hjá ríkinu og hefja stttrf hjá sam- vinnufélögum. Nýja lagafrumvarpið var lagt fyr- ir þriggja daga fund Æðsta ráðsins sem hófst á þriðjudag. Fyrir nokkr- um vikum lagði rfkisstjómin 75% skatta á arðbærasta samvinnurekst- urinn og þykir þingmönnum sú ráð- stöfun stangast á við markmið lag- anna, sem er að hvetja til frumkvæð- is í atvinnulffi. í gær funduðu deild- ir ráðsins hvor í sfnu lagi og kvört- uðu þingmenn sáran yfír sköttunum og sögðu þá til þess fallna að draga úr nýjungagimi manna. Þeir fóm fram á meiri sveigjanleika á lægri stjómstigum og minni skrifræðis- lega miðstýringu. „Auðveldara er að leiðrétta skyssur sem gerðar em í lægri þrepum stjómstigans en mis- tök sem ganga yfir landið allt,“ sagði Georgíj Tarazevits, forseti þings Hvíta Rússlands. Kheyno Veldi, að- stoðarforsætisráðherra Eistlands, þar sem efnahagsumbætur ganga vel, tók í sama streng og lagði til að skatturinn yrði aflagður á meðan hann yrði endurskoðaður með hlið- sjón af nýju lögunum. Þegar fyrstu reglugerðir um sam- vinnufélög vom samþykktar í fyrra náðu þær einungis til fólks sem vann ekki hjá ríkinu, eins og húsmæðra, ellilífeyrisþega, námsmanna og ör- yrkja. Opinberir starfsmenn gátu þá aðeins starfað í slíkum félagsskap í frítíma sínum. Síðan þá hafa sam- vinnufélögin blómstrað og framleiða þau nú allt frá skartgripum til bygg- ingarefnis. En velgengni samvinnumanna fór fyrir bijóstið á sumum og bera tók á hávæmm röddum í fjölmiðlum sem sögðu samvinnumenn græða á tá og fingri. Fj'ármálaráðuneytið Iagði þá stigvaxandi tekjuskatt á sam- vinnumenn sem tók gildi þann 1. apríl sl. án þess að nokkur opinber umræða færi áður fram. Miklar vonir em bundnar við þetta nýja form á efnahagslffí landsmanna og er áhugi mikill meðal almennings og stjómvalda. Eftir að drög að lög- unum um samvinnufélög vom kynnt almenningi fyrr á þessu ári skrifuðu tvö hundmð þúsund manns stjóm- völdum bréf þar sem lögin em gagn- rýnd og bent á leiðir til úrbóta. Stjómvöld hafa tekið hugmyndunum vel og breytt 42 greinum af 50 f lagafrumvarpinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.