Morgunblaðið - 26.05.1988, Page 2

Morgunblaðið - 26.05.1988, Page 2
2 MORGUNBLAÐB), FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1988 Tilboði ISAL líklega liafnað - segir Örn Friðriksson STARFSMENN álversins í Straumsvík hafa ekki gengið að samningstilboði ÍSAL. Ekki tókst að Ijúka fundum með öll- um hópum starfsmanna í gær. Búist er við að lokið verði við að kynna siðustu vakthópunum kostina f dag. Laun verða greidd út f dag tíl starfsmanna álversins og verða greidd sam- kvæmt þeim samningum sem sfðast voru f gUdi. Öm Friðriksson trúnaðarmaður starfsmanna sagði í gær, að ekki hefði enn tekist að ná til allra hópa starfsmanna. Hann sagði vakthópa vera marga og enn ættu eftir að koma til vinnu hópar sem vom í fríi. Hann bjóst við að í dag tækist að ná til þeirra síðustu. Öm sagði að á þessum fundum væri kynnt staða mála og starfsmenn inntir álits á, hvort rétt hefði ver- ið að farið hjá samninganefndinni að skrifa ekki undir samningstil- boð ISAL. „Það sem við vitum og höfum fundið hjá fólki er að það hafi verið rétt niðurstaða hjá samninganefndinni að skrifa ekki undir," sagði Öm og kvaðst búast við að það verði endanleg niður- staða starfsmanna að hafna tilboð- inu. Jakob Möller starfsmannastjóri ÍSAL sagði að tilboð ÍSAL stæði enn. Hann sagði að ennþá hefðu starfsmenn ekki haldið neina formlega fundi til að taka afstöðu til þess. „Til að afgreiöa þessa til- lögu þarf formlega fundi," sagði hann. Laun verða greidd út i álver- inu í dag, og að sögn Jakobs verða þau greidd samkvæmt samningun- um sem í gildi vom sfðast, þar sem engjr nýir hafa verið gerðir. Hann sagði að bráðabirgðalög rfkis- stjómarinnar giltu ekki um álver- ið, þar sem samningstilboð hefði verið sett fram áður en lögin tóku gildi. Alþjóðahvalveiðiráðið: Arsfundur ámánudag HALLDÓR Ásgrfmsson sjávarút- vegsráðherra verður formaður sendinefndar Islands á ársþingi Alþjóðahvalveiðiráðsins sem hefst nk. mánudag i Auckland á Nýja- Sjálandi. í sendinefndinni em, auk Hall- dórs, Guðmundur Eirfksson þjóðrétt- arfræðingur f utanríkisráðuneytinu, Ámi Kolbeinsson ráðuneytisstjóri sjávarútvegsráðuneytisins, Hermann Sveinbjömsson aðstoðarmaður sjáv- arútvegsráðherra, Kjartan Júlíusson deildarstjóri í sjávarútvegsráðuneyti, Jóhann Sigutjónsson sjávarlfffræð- ingur, Gfsli Már Gfslason lfffræðing- ur og Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf. Ársfundinum lýkur 3. júní. Uorgunblaðið/RAX Trjám plantað við Tjömina Farsedill frá IATA: Ekkí í notk- un hér á næstunni ÍSLENSK flugfélög búast ekki við að taka f notkun á næstu árum nýja tegund flugfarseðla sem Al- þjóðasamtök flugfélaga, IATA, hafa nýverið kynnt. Sérstök segul- ræma er á bakhlið seðilsins og hefur hún að geyma allar upplýs- ingar um væntanlega ferð. Flug- seðillinn gildir jafnframt sen> brottfararspjald og þykir munu hafa aukna hagkvæmni f för með sér. Talsmenn Flugleiða og Amarflugs sögðu að miðhm væri enn á þróunar- stigi og ætti töluvert langt f land. Helsti kostur hans væri að hann ein- faldaði útreikninga á tekjuskiptingu flugfélaga. Sé flugmiði IATA gefinn út á fleiri en eitt flugfélag em upplýs- ingar á segulröndinni um teýur hvers flugfélags af fluginu. Hallur Jónsson hjá bókhaldi Flug- leiða sagði notkun slfkra farseðla kalla á byltingu f vélakosti og því fylgdi mikill kostnaður. Halldór Sig- urðsson, forstöðumaður þjónustu- deildar Amarflugs, sagði að tilkoma slíks miða myndi litlu breyta fyrir Amarflug, þar sem handskrifaðir farmiðar heyrðu nánast sögunni til og félagið notaði sama farskráning- arkerfi og önnur félög. Áhrif gengisfellingar og efnahagsaðgerða: ViðskiptahaUinn 10 milljarð; ar og kaupmáttur 4% minni Fjármálaráðuneytið gerir ráð fyrir að viðskiptahallinn verði 10 miiyarðar á árinu ef miðað er við gengisfellinguna og þær efnahagsaðgerðir sem fylgdu í kjölfarið. Kinnig er gert ráð fyr- ir að meðalkaupmáttur dragist saman um 4% miðað við meðaltal siðasta árs. Gert er ráð fyrir að verðbólga verði 28%, ef miðað er við meðaltal siðasta árs, en 28% ef reiknað er frá Jarðgöng í Ólafsfjarðarmúla: Lægsta tilboð 133 millj. undir kostnaðaráætlun KRAFTTAK, Astrup-Höyer A/S og Ellert Skúlason áttu lægsta tilboð i jarðgangagerð í Ólafs- fjarðarmúla. Tilboð voru opnuð i gær, miðvikudag, í Borgartúni 6 að viðstöddum fulltrúum Vega- gerðarinnar og umboðsmönnum bjóðenda. Kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar hJjóðaði upp á 655.075.553 en tilboð Krafttaks var upp á 521.784.802 eða 79,7% af kostnaðaráætlun. Ellefu aðilar sýndu áhuga á að bjóða í verkið en eftir forval Vega- gerðarinnar fengu níu þeirra út- boðsgögn. Tveir tilkynntu að þeir mundu ekki senþa inn tilboð. Af þeim sjö tilboðum sem bárust var tilboð Krafttaks lang lægst, rúm- lega 133 milljónum undir kostnað- aráætlun Vegagerðarinnar. Fjögur tilboð voru undir kostnað- aráætlun en þijú voru yfir, það hæsta upp á 980,1 milljón sem er 49,6% yfir áætlun. Munur á lægsta tilboði og því hæsta er því rúmlega 458 milljónir. Að sögn Sigurðar Oddssonar umdæmistæknifræðings Vegagerð- ar ríkisins á Akureyri, er í útboðinu gert ráð fyrir fullfrágengnum jarð- göngum í gegnum Ólafsijarðarmúla auk lagningar vegar með bundnu slitlagi til Olafsfjarðar og 1,2 km áleiðis til Dalvíkur, svo og skála við báða enda jarðganganna. Jarð- göngin verða 3.130 metra löng og í þeim verður ein akrein með bundnu slitlagi og útskotum með 160 metra millibili. Göngin munu opnast (114 metra hæð yfir sjó við Tófugjá en f 70 metra hæð við Kúagil, sem er ólafsijarðarmegin. Steftit er að því að ganga til samninga við verktaka á grundvelli þeirra tilboða sem nú liggja fyrir, þannig að verkið geti hafist sem fyrst. Gert er ráð fyrir að verkið komist á þann rekspöl að unnt verði að vinna inni í flallinu eftir að vet- ur gengur í garð. Á fiárlögum þessa áre eru áætlaðar 120 milljónir til verksins en ætlunin er að því verði lokið árið 1991. upphafi til loka árains. Ekki liggur ljóst fyrir hvort láns- Qáriög haldi eftir efnahagsráðstaf- anir rfkisstjóraarinnar, en þar er gert ráð fyrir að fyrirtækjum f út- flutnings- og samkeppnisgreinum verði heimilað að taka eriend rekstr- arián. Jafnframt fær Byggðastofn- un að taka 200 miUjóna króna er- lent lán og Framleiðniq'óður 80 milljóna króna lán. Á móti á að draga úr heimUdum til erlendra flárfestingarlána. Samkvæmt upp- lýsingum Morgunblaðsins Uggja þegar fyrir f viðskiptaráöuneytinu allmargar beiðnir frá fyrirtækjum um að fá að taka erlend rekstrar- lán, sem nema samtals vel á annan milljarð króna. Tölur um söluskattsveltu fyrstu mánuði ársins hafa sýnt samdrátt í innflutningi og ef gert er ráð fyr- ir að sú þróun haldi ðfram verður viðskiptahaUinn sennUega eitthvað minni en 10 milljarðar, samkværrft upplýsingum Morgunblaðsins. Hinsvegar þykir ljóst að ef við- skiptahallinn er ekki vanmetinn muni lánsíjárlög ekki halda. í efnahagsráðstöfunum rfkis- stjómarinnar er gert ráð fyrir að endurekoðun pereónuafsláttar verði flýtt um einn mánuð og mun per' sónuafsláttur hækka um 8,75%, eð» í 16.092 krónur á mánuði, þann L júnf. Áætlað er að þetta kosti ríkis- sjóð 150 miHjónir. Þá hækka bætur almannatrygginga um 8-10%, sem er 3-5% umfram launahækkanir og gert er ráð fyrir að hvert prósent kosti rfkissjóð 76 milfjónir. Ákveðið hefur verið að framlö# úr ríkissjóði tíl ráðuneyta, stofnan8 og rfkisfyrirtækja hækki einuhgí8 vegna launahækkana en aðrir liðir hækki ekki þrátt fyrir verðlagS' hækkanir. Við flárlagagerð var miðað við 18% verðbólgu, en nú er gert ráð fyrir 28% verðbólgu svo undir veryulegum kringumstæðum hefðu útgjöld verið hækkuð um 7-8% út á breyttar verðlagsforsend' ur. Bálför Valtys Péturssonar Bálför Valtýs Péturason- ar, listmálara og mynd- listargagnrýnanda Morgunblaðsins, var gerð frá Fossvogskirkju f gærmorgun. Sr. Karl Sigurbjömsson jarðsöng en auk þess var flutt tón- list og lesnir kaflar úr bókmenntum. Morgunblaöið/Sverrir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.