Morgunblaðið - 26.05.1988, Síða 34

Morgunblaðið - 26.05.1988, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1988 Enn einn kynsjúk- dómafaraldur- inn í uppsiglingu HPV-veiran talin sérstaklega hættu- leg unglingsstúlkum „Sjúkdómurinn er orðinn að faraldri," sagði dr. Stephen Curry, starfsmaður við Heilsugæslustofnun Nýja Englands i Boston. „Ef ekki væri vegna alnæmisins væri hrópað um hann með stórum fyrirsögnum á forsíðum dagblaðanna.“ Iæknirinn var að tala um sjúkdóm, sem fer eins og eldur um sinu um Bandaríkin og hefur nú þegar sýkt miiyónir manna, þar á meðal stöðugt fleiri unglingsstúlkur. Sjúk- dómnum veldur svokölluð papillomaveira (HPV), vörtuveira, sem berst manna á milli við kynmök, og er hann stundum mjög þjáningarfullur og enn sem komið er ólæknandi. Eru helstu einkenni hans jafnt hjá körlum sem konum vörtur á kynfærum, sem koma yfirleitt fram f(jót- lega eftir sýkingu. Læknar kunna engin ráð til að losa líkamann við veiruna en hún getur stundum blundað aðgerðar- laus svo árum og áratugum skiptir. Stundum gýs Egúkdómurinn upp ððru hveiju og láta vörtumar þá ekki á sér standa. Verra er þó, að sumar tegundir HPV-veirunnar eru taldar eiga þátt í myndun legháls- krabbameins $ konum og raunar Indlandshaf: Olíuskip sökkv- ir fiskiskipi Ósló, Reuter. ÓTTAST er um Uf tuttugu sjó- manna á fiskiskipi frá Taiwan eftir að norskt olíusltip kaf- sigidi skip þeirra á Indlands- hafi. Norska skipið, Wilanna, er um 43 þúsund tonn að stærð og hef- ur flutt olfu milli Persaflóa og Japans. Talsmaður útgerðarfé- lags þess sagði f gær að atburður- inn hefði orðið 19. þessa mánaðar og hefði tveim af ellefu manna áhöfti fiskiskipsins, King Hong, verið bjargað um borð f olfuskip- ið. Hann bætti við að tildrög slyssins yrðu á næstunni könnuð af yfirvöldum annarra krabbameina einnig. Smit- berar, sem ekki hafa nein sýnileg einkenni, engar vörtur, gera sér oft ekki grein fyrir því, að þeir eru sýkt- ir, og gæta þvf engrar varúðar við kynmök. Ungum konum hættast Samkvæmt upplýsingum frá bandarfskum læknum fjölgaði þeim tilfellum þar sem um vörtur var að ræða um 46% á árunum 1981-86 og starfsmenn sjúkdómamiðstöðv- arinnar f Atlanta áætia, að ailt að ein milljón manna smitist áriega. Sá hópur, sem verst virðist hafa orðið úti, eru ungar konur, á ungl- ingsaldri og milli tvítugs og þrftugs. Wajme Lancaster, veirufræðingur við Georgetown-háskólann, segir, að 5-15% þeirra, sem ávallt eru með vörtur á kynfærum, muni líklega fá krabbamein. Algengastur er leg- hálskrabbi en HPV hefur einnig verið kennt um krabbamein f ytri og innri kynfærum kvenna, í enda- þarmi og getnaðarlim karlmanna. Ekki er þó talið líklegt, að veiran ein valdi krabbameininu, heldur þurfí ýmislegt annað að koma til. Þar á meðal má nefna reykingar, getnaðarvamarpillur og herpes og aðra kynsjúkdóma. Óeðlilegur frumuvöxtur Til þessa hefur leghálskrabba- SÚ VENJA hefur skapast að dag- inn fyrir fund vamarmálaráð- herra Atlantshafsbandalagsins um vamaráætlanir halda varnar- máiaráðherrar Evrópuríkjanna innan NATO fund f svokölluðum Evrópuhópi (Eurogroup). t honum eru fulltrúar allra Evrópuríkja jnnan Atlantshafsbandalagsins nema íslands og Frakklands. Á fundi hópsins sem haldinn var i Brflssel f gær var fyrst og fremst fjallað um þá gagnrýni sem komið hefur fram f Bandaríkjunum á framlög Evrópurfkjanna til eigin varaa. Varnarmálaráðherrarnir kynntu blaðamönnum bækling sem gefinn hefur verið út og fjall- ar um þetta efni. Á blaðamannafundi sem formaður hópsins, Wim F. Van Eekelen, vam- armálaráðherra Hollands, hélt kom fram að ráðherramir leggja áherslu á þátttöku Bandarfkjanna f vömum Evrópu en telja jaftiframt að umræð- an innan þeirra sé að hluta til af sálrænum toga. Sá mismunur sem þeir fullyrði að sé á framlögum Evró- puríkja og Bandarfkjanna til vama Evrópu sé f rauninni mun minni en gefið er f skyn. Bent var á að 90% herafla NATO sé evrópskur, 90% af stórskotaliðinu, 80% af skriðdrekun- um, sama hlutfall af orrustuflugvél- um og 65% allra stærri herskipa. Á fundi vamarmálaráðherranna alira f dag verða þessi mál aftur á dagskrá, Hjúkrunarkona á heilsugæslustöð fyrir unglinga f Boston uppfræðir unga stúlku um lffsins gang. mein ekki aukist f sama hlutfalli og HPV-tilfellin en það er ekki víst, að mikil huggun sé f því. Það geta nefnilega liðið fimm og upp í 40 ár áður en veirutengt krabbamein læt- ur á sér kræla. Ibandarískum heil- sugæslustöðvum verður raunar vart við æ fleiri tilfelli óeðlilegs frumu- vaxtar f leghálsi og mörg þeirra verða síðar að illkyrya æxlum. Sum- ir læknar telja, að HPV-veira eigi þátt f 90-95% allra tilfella óeðlilegs frumuvaxtar og leghálskrabba- mems. Sérstakar áhyggjur velga mörg siúkdómstilfelli hjá ungum stúikum. Alfta sumir, að HPV-veiran sé raun- ar skæðari ungum stúlkum en full- orðnum konum vegna þess, að f leg- hálsi þeirra fyrmefndu eru fleiri frumur í vexti. Á bamaspítalanum í Boston gangast nú áriega sex unglingsstúikur undir aðgerð vegna leghálskrabbameins en fyrr á árum var þessi sjúkdómur ákaflega sjald- gæfur f ungu fólki. Sumir læknar ráðleggja konum, sem hafa kynmök við fleiri en einn og sama manninn, að koma f skoðun á misserisfresti og oftar þær, sem eru með vörtur. Er nú verið að gera tilraunir með lyfið interferon og einnig unnið að gerð bóluefnis en vafalaust mun lfða langur tfmi áður en nokkur lækning fínnst. Ekki er annað að sjá en að f uppsiglingu sé enn einn kynqúkdómafaraldurinn. Heimild: Time Bretland: Ný aðferð til að greina her- mannaveiki St Andrews. Frá Guðmimdi Heiðari Frimannssyni, fréttaritara Morgun- blaðsins. BRESKIR vísindamenn hafa uppgötvað leið til að koma í veg fyrir útbreiðslu her- mannavpikinnnr. VÍSÍnda- menn hafa unnið f átta ár að þvf að finna aðferð til Það hefur nú tekist, og verður aðferðin kunngerð og mark- aðssett f júlf á þessu ári. að greina hermannaveiki ffjótt og örugglega. Hermannaveiki stafar af bakterfum, sem taka sér ból- festu í vatnstönkum og dreifast f loftræstitækjum og vatnsrör- um. Mjög erfítt hefur reynst að uppgötva þær í þvf skyni að gera þær óskaðlegar, áður en þær hafa náð að valda dauðs- föllum. Þær aðferðir, sem nú er beitt við greiningu bakteríunnar, eru ekki nægilega öruggar, og það tekur fast að tveimur vikum að fá niðurstöður. Á þeim tíma getur bakterfan hægiega breiðst út og 8ýkt fólk. Nýja aðferðin felst í því að nota sérstök mótefni, sem festa sig við bakterfuna og valda því, að hún verður blá að lit. Það má því sjá, hvort bakterían er í vatninu. Þessi aðferð er ódýr og örugg, og niðurstöður fást á fáeinum klukkustundum. Reagan fundar með jólasveinum í Helsinki Evrópuþjóðir í NATO: Framlag Evrópu- þjóða er vanmetið Brflasel, frá Kríatófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgunbladeinn. Helsinld. Frá Lar> Lundsten, fréttarítara Morgunbiadsina i Finnlandi. RONALD Reagan, Bandaríkjaforseti, kom til Helsinki í gærkvöldi. Þar ætlar hann meðal annars að jafna sig á tfmamuni milli Was- hington og Moskvu og dve(jast næstu þijá daga. Forsetinn sinnir ýmsum embættisverkum meðan hann dvelst i Finnlandi og hittir hann ma. 15 j'ólasveina“, sem eru talsmenn ýmissa finnskra stjómmála- og friðarsamtaka. eins er búist við því að ræddar verði sameiginlegar aðgerðir f Persaflóa og að Bandaríkjamenn fari frám á aukin flárframlög frá bandamönnum sfnum vegna aðgerðanna þar. Jóiasveinarnir ætla að hvefja Re- agan til að búa svo um hnúta f við- ræðum hans við Kremlarbændur að friðvænlegra verði f heiminum eftir fund þeirra Míkhaíls Gorbatsjovs. Jólasveinasamtökin nota slagorðið „Reagan tulee - oletko valmis“ eða „Reagan kemur - ertu viðbúinn?" Hafa þau stolið slagorði kristilegra samtaka, sem á árum áður stóðu fyrir áróðursherferð undir slagorð- inu: Jesús kemur - ertu viðbúinn? Talsmenn jólasveinasamtakanna segjast ekki vera með nein mótmæli á döfínni heldur vilji þeir aðeins iáta f ljós fögnuð sinn með að leiðtogar risaveldanna skuli hittast aftur. Það voru menn hjá Ferðamálaráði Finn- lands sem fengu hugmyndina að jólasveinasamtökunum en ráðið hef- ur oft kynnt Finnland sem heimaland jólasveinsins. Ráðið var hins vegar harðlega gagnrýnt þegar því tókst að koma þvf til leiðar að jólasveinn birtist á fréttamyndum af sovézkri stýriflaug, sem hrapaði til jarðar f Lapplandi á sfnum tfma. Gripið hefur verið til gífurlegra öryggisráðstafana í Helsinki vegna heimsóknar Reagans og mun finnski herinn aðstoða lögreglu við öryggis- vörslu. Um 900 fréttamenn fylgja forsetanum og verður helzta verk þeirra að skýra frá ræðu, sem Reag- an flytur f Finnlandia-höllinni á morgun, föstudag. Ræðuna flytur hann á þeim stað þar sem Helsinki- sáttmálinn um öryggi og samstarf f Evrópu var undirritaður af leið- togum 35 rfkja árið 1976. Ræðunni verður útvarpað og sjónvarpað beint til margra rflga. Ritstjóri Jane’s Fighting Ships: NATO kann að hafa vanmet- ið flotastefnu Sovéfcmanna Lundúnum, Reuter. ATLATSHAFSBANDALAGIÐ kann að hafa vanmetið flotastefnu Sovétríkjanna verulega og kynnu sovéskir árásarkafbátar þar af leiðandi að koma skipum bandalagsins í opna skjöldu ef til styijald- ar kæmi. Kom þetta fram á blaðamannafundi, sem Richard Sharpe kapteinn og ritstjóri Jane’a Fighting Shipa hélt f gær í tilefni af útgáfu árs’ 'tsins. Sagði hann að Rauði flotinn hefði að undanförau dregið úr flotaaðgerðum utan nánasta varnarsvæði sfns, en um leið hefði grandvaraleysi NATO aukist, öldungis að tilefnislausu. Að sögn Sharpes hafa flotasér- bátar leggja skyndilega í hann fræðingar NATO dregið þá álykt- un af steftiubreytingu Sovét- manna, að þeir einbeittu sér að þvf að mynda þéttan vamargarð um Sovétrfkin og væru kjarkminni en áður. „Það er rpjög auðvelt að fyllast grandvaraleysi. En ef 360 kaf- verðum við gripnir f bólinu. Eini „leikvöllurinn" sem er nægilega stór fyrir slfkan Qölda kafbáta er lengst úti í Atlantshafí," sagði Sharpe. Sagði Sharpe það óskhyggju eina ef menn teldu Sovétmenn ætla að láta kafbáta sfna aðeins vera í námunda við heimahafnim- ar. Gerðu þeir það myndi hinn mikli fíöldi kafbáta skapa ringul- reið í fjarskiptum, svo ekki væri minnst á þá martröð, sem af myndi hljótast í stjómstöð Sovétmanna. Sagði hann ekki annað koma til greina en að kafbátamir færu í vfking ef til styijaldar kæmi, í stað þess að sitja eins og margir flotas- érfræðingar NATO virtust halda, eða a.m.k. vonuðust eftir. „Ef athafnasvæði kafbátanna er takmarkað er flotastyrkurinn jafnskertur og Samson eftir klipp- inguna. Það er erfítt að trúa þvf að Sovétmenn hafí ekki uppgötvað það.“ Ennfremur kom fram í máli kapteinsins að bandalagsþjóðir NATO ættu f mestu vandræðum við þróun sónar-tælga, sem hægt væri að nota til þess að rekja slóð kafbáta Kremlverja. „Hér er um mikinn vanda að ræða og ástandið hefur frekar versnað en hitt." Sharpe sagði á fundinum að ríkisstjómir Vestur-Evrópu hefðu vanrækt flota sfna og sakaði ríkis- sfjóm Bretlands um „sjó-blindu", sem gæti reynst enn verri en nokk- ur sjóveiki. „Rfkisstjómin hefur fylgt alþjóðahyggju á kostnað þjóðaröryggis," sagði hann og

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.