Morgunblaðið - 26.05.1988, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 26.05.1988, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1988 75 ■ ERIC Gerets, fyrirliði Eind- hoven, er fyrsti Belgíumaðurinn, sem er í sigurliði í Evrópukeppni meistaraliða. Preud’homme, fyrr- um félagi hans hjá Standard Liege, varð fyrsti Belgíumaðurinn til að vera í sigurliði í Evrópu- keppni bikarhafa. Hann varði mark Mechelen gegn Ajax á dögunum. Ásgeir Sigurvinsson lék með þeim félögum hjá Standard Liege um árið. Þess má geta að Gerets og Preud’homme léku með Standard Liege til úrslita gegn Barcelona 1982 f Evrópukeppni bikarhafa og máttu þá þola tap, 1:2 í Barcelona. ■ BRÆÐUKNUt Ervin Koe- man og Ronald Koeman eru fyrstu bræðumir til að hampa tveimur Evrópubikurum. Ronald lék með Eindhoven f gærkvöldi og Ervin lék með sigurliði Mechelen í Evrópukeppni bikarhafa á dögun- um. ■ ENZO Scifo, belgfski lands- liðsmaðurinn hjá Inter Mflanó hef- ur gengið til liðs við franska félag- ið Bordeaux. ■ MANCHESTER United hef- ur lánað danska félaginu Næstved danska landsliðsmanninn Jesper Olsen. Þessi snjalli leikmaður fær þar tilvalið tækifæri til að halda sér í æfingu fyrir Evrópukeppni lands- liða í knattspymu. ■ UM næstu helgi helgi fer fram tennismóti fyrir unglina, yngri en 16 ára, svokallað Nike/Dunlop- mót. Skráningarlistar liggja frammi á tennisvöllum f Kópavogi og á Víkingsvellinum f Fossvogi. Þátttöku er einnig hægt að tilkynna til Páls Stefánsson f sfma 76262 fyrir kl. 20 í kvöld. Körfuknattleiksdeild KR hélt lokahóf fyrir skömmu í félagsheimilinu við Frostaskjól. Þar voru veittar viður- kenningar til þeirra er tóku mestum framforum og þeirra sem léku sinn 100. leik fyrir KR. Þá voru einnig , valdir bestu leikmenn í öllum flokkum. Á myndinni eru verðlaunahafamir. Frá vinstri: Guðni Ó. Guðnason, Matt- hías Einarsson, Ámi Guðmundsson, Ingi Þór Steinþórsson, Benedikt Sig- urðsson, Kristinn Vilbergsson, Birgir Mikaelsson, Hörður Gauti Gunnars- son, Johannes Oddsson, Ólafur Jón Ormsson, Böðvar Guðjónsson, Hrafn Kristjánsson, Olgeir Ágústsson, Gunn- ar Geir Gunnarsson, Helga Ámadótt- ir, Björgvin Pétursson, Steinunn Blöndal, Þórhallur öm Flosason, Alda Valdimarsdóttir, Sólveig Ragnarsdótt- ir, Dýrleif Guðjónsdóttir og Hildur Dungal. Á myndina vantar Ástþór Ingason og Lárus Valgarðsson. ■ GUÐMUNDUR Hanúdsson dæmdi leik Frakklands og Svfþjóðar í gærkvöldi, en leikurinn, sem fór fram í Frakklandi, var f undankeppni Ólympíuleikanna. Svíar unnu 2:1 og 6ruðu þar með í riðlinum. Guð .andur fékk góða dóma, þótti ákveðinn og röggsamur og var óragur við að sýna spjöldin. Sviar gerðu sigurmarkið úr vfta- spymu snemma eftir hlé og voru Frakkar ekki ánægðir með dóm- inn, sögðu að leikmaður þeirra hefði skallað knöttinn, en ekki slegið með hendi. í sjónvarpi sást hins vegar greinilega að leikmaðurinn kýldi boltann og var dómurinn því hár- réttur. Svíar gerðu þriðja markið, en Guðmundur sagði að knötturinn hefði farið aftur fyrir endamörk og þar við stóð. Svíar voru mun betri en ólympíumeistaramir og fógnuðu ákaft í leikslok enda langt síðan þeir hafa komist í úrslit í stórmóti í knattspymu. ■ WERDER Bremen hefur nú mikinn hug á að tryggja sér danska landsliðsmanninn Jan Mölby fyrir næsta keppnistímabil. V-þýska blaðið BILD sagði frá þessu í gær. Mölby er leikmaður hjá Liverpool. Hann fékk fá tækifæri með enska meistaraliðinu sl. keppnistímabil. Þá er Wyton Rufer frá N-Sjál- andi, einnig orðaður við Bremen. Hann leikur með FC Aarau í Sviss. KORFUKNATTLEIKUR / LANDSLIÐ Fjögurra landa mót hér á landi íjanúar Portúgal, Austurríki, Belgía og Skotland hafa sýnt mótinu áhuga. EFTIR rólegan vetur bíða íslenska landsliðsins mörg verkefnl næsta vetur. Meðal verkefna eru Norðurlanda- mót á íslandi, stórt mót á Möltu og fjögurra landa mót áíslandifjanúar. Síðasta vetur var ekki einn einasti landsleikur, en með ráðningu ungverska þjálfarans Fjöldi landsleikja á Lazlo Nemeth hafa landsliðsmálin tekið stakkaskiptum. Ifyrir dymm em fjöldi leikja og fyrsta mótið á íslandi síðan vorið 1986, en þá var C-keppnin haldin hér á landi. Byrjað verður á móti í Möltu, en Íar munu 8 þjóðir mæta til leiks. ilendingar eru í riðli með írl- andi, San Marínó og Gíbraltar og möguleikamir ættu að teljast dagskránni ívetur nokkuð góðir. Þess má geta að f niðurröðuninni var gert ráð fyrir að ísland og Wales væru með sterkustu lið mótsins. Því næst er það fjögurra janda mót á íslandi. Portúgal, Aust- urríki og Skotland hafa gefið jákævtt svar og Belgar hafa einn- ig lýst yfir áhuga á að koma. Mótið yrði líklega í janúar og stór þáttur í undirbúning fslenska liðs- ins fyrir Norðuriandamótið. Loks er það svo sjálft Norður- landamótið, en það verður haidið á íslandi f aprfl. Það er því mikið qör framundan í landsliðsmálum, en auk þessara móta hafa íslendingar fengið nokkur tilboð sem nú eru f athug- un. KNATTSPYRNA / EVRÓPUKEPPNI MEISTARALIÐA „Enginn eins ánægður ogég“ - segirTeiturÞórðar- son, þjálfari Brann „ÞAÐ varö víst enginn eins ánægöur og ég,“ sagöi Teitur Þóröarson f samtali viö Morg- unblaði eftir langþráöan sigur Brann-liösins um helgina. Teit- ur sagöi sigurinn lótta liðs- andann mlkiö en bsstti við, aö þrátt fyrir brösótt gengi iiösins undanfarið heföi hann fundið liðsmenn og aðstandendur styöja sig í einu og öllu. Menn voru nánast hættir að trúa því að hægt væri að vinna leik. Fyrstu leikimir okkar voru til dæmis alls ekki illa leiknir _■■■ af okkar hálfu. Við Frá klúðruðum þeim á Sigurjóni tiltölulega einföld- Einarssyrv um mistökum, sem i oœgi nánast var hægt að færa upp á einn mann,“ sagði Teit- ur og átt við Per Egil Ahlsen, þekkt- asta leikmann féiagsins. „Og sú annars óvinsæla ákvörðun mfn að setja hann á bekkinn f bikarieiknum í síðustu viku, gegn Voss úr 4. deild [sem Brann vann 3:0] held ég að hafi borið tilætiaðan árangur." Teit- ur iagði þó á það áherslu að þrátt fyrir sigurinn um helgina væri liðið vitaskuld alls ekki öruggt um sigur í næsta leik, móti Válerengen, en nú yrði unnið hörðum höndum og barist fyrir hveiju stigi, á leið upp töfluna. Blöð hér í Noregi hafa eytt dijúgri svertu í bollaiengingar um gengi Brann-liðsins undir stjóm Teits, og vildi Teitur meina að blöðin hefðu gert allt of mikla dramatík úr þessu öllu, og þyngt álagið á sínum mönn- um. „En nú stefnum við upp á við,“ sagði Teitur, og það tók sig upp gamalt bros. ENGLAND Middlesbrough lagði Chelsea Middlesborough vann Chelsea 2:0 í gærkvöldi í fyrri leik liðanna um 20. sætið f 1. deild á næsta keppnistfmabili. Seinni leik- urinn verður á Stamford Bridge á laugardaginn. Trevor Senior og Bemie Slaven gerðu mörk heimamanna f gær- kvöldi við mikinn fögnuð 25.000 áhorfenda, en liðið hefur ekki leikið í 1. deild undanfarin sex tímabil. Evrópublkar meistaraliða í höfn. Hans van Breukelen markvörður PSV til vinstri og Eric Gerets fagna þriðja titli PSV f ár. Vítaskyttur PSV Eind- hoven öryggið uppmálað PSV EINDHOVEN, deildar- og bikarmeistari Hollands bætti enn einum bikar í safnið í gær- kvöldi, er liðið vann Benfica frá Portúgal 6:5 í vftakeppni í úr- slitaleik Evrópukeppni meist- araliða. Eftir framlengdan leik (Stuttgart í Vestur-Þýskalandl haföi ekkert mark verið gert og þvf gripið til vftakeppninnar. Þetta var fímmti jafnteflisleikur PSV í röð í keppninni, en f fjög- urra liða úrslitum og undanúrelitum komst liðið áfram á mörkum gerð- um á útivelli. Antonio Oliveira, þjálfari Benfíca sagði fyrir leikinn að Benfica yrði að leika varlega og mætti ekki taka neina áhættu. Hann hafði lög að mæla — leikmenn portúgalska liðs- ins reyndu varla að sækja og virt- ust bíða eftir kraftaverkinu, sem aldrei leit dagsins ljós. PSV var meira með knöttinn án þess að skapa sér umtalsverð mark- tækifæri, en liðið sótti stíft síðustu mínútumar fyrir framlenginguna. „PSV átti skilið að sigra. Liðið fékk næg marktækifæri, en tókst þvf miður ekki að skora," sagði Ruud Gullit, knattspymumaður Evrópu og fyrrum leikmaður PSV. Vftakeppnl Leikurinn var leiðinlegur á að horfa og vítaspymukeppnin stakk í stúf við það sem á undan hafði gengið. Vítaskyttur PSV vom öryggið upp- málað og sama má segja um fyrstu fimm skyttur Benfica, en Antonio Veloso brást bogalistin, hikaði f til- hlaupinu. Þrátt fyrir gott skot hægra megin við Hans van Breuke- len markvörð, tókst honum að veija og þar með var PSV Evrópumeist- ari meistaraliða í fyrsta skipti. Hver leikmaður PSV fékk 10.000 dollara fyrir sigurinn. NOREGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.