Morgunblaðið - 10.06.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.06.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1988 í DAG er föstudagur 10. júní, sem er 162. dagurárs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.49 og síðdegisflóð kl. 15.22. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.03 og sóiarlag kl. 23.53. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 10.01 (Almanak Háskóla íslands). Hann só þinn Guð, eins og hann hefir heitið þér og eins og hann hefur svarið feðrum þínum, Abraham, ísak og Jakob. (5. Mós. 29, 13.) ÁRNAÐ HEILLA 70 ^ra í dag, 10. • vl þ.m. er sjötug frú María Guðgeirsdóttir, Faxabraut 32B Keflavík, um árabil starfsmaður í eld- húsi Flugleiða á Keflavíkur- flugvelli. Maður hennar var Tjörvi Kristjánsson sjómaður, sem látinn er. Hún tekur á móti gestum á heimili sonar síns Langholti 19 í Keflavík kl. 16—19 í dag, afmælis- daginn. rt f k ára afmæli. í dag 10. • vl júní, er sjötug frú Halldóra Þórðardóttir á Stóra Saurbæ í Ölfusi. Eig- inmaður hennar var Ólafur Guðmundsson bóndi þar, sem lést fyrir 4 árum. Hún ætlar að taka á móti gestum í fé- lagsheimili Ölfusinga, í Hveragerði, eftir kl. 16 á morgun laugardag. f* K ára afmæli. f dag 10. vlv) júní er 65 ára frú Sig- urveig Hjaltested. Hún og eiginmaður hennar, Ólafur Beinteinsson eru ytra á hót- elinu Europa Center, Beni- dorm, Spáni. AA ára afmæli. í dag, 10. Oi/júní, er sextugur Ing- ólfur Sigurz fulltrúi hjá borgarfógetaembættinu, Búlandi 31, hér í bæ. Hann og kona hans, Ásta Hauks- dóttir, taka á móti gestum í Oddfellow-húsinu, Vonar- stræti í dag, afmælisdaginn kl. 17-20. ára afmæli. í dag, 10. þ.m. er fímmtugur Þórhallur Stigsson, Brekkulæk 1, hér í bænum. Hann og kona hans taka á móti gestum í Templarahöll- inni í dag, afmælisdaginn kl. 16-19.__________________ FRÉTTIR VEÐURSTOFAN er ekkert að hika við að spá áfram- haldandi sumarhlýindum á Norðausturlandi, með allt að 20 stiga hita, í spárinn- gangi veðurfréttanna í gærmorgun. í öðrum lands- hlutum verður hitinn all- nokkru minni.— í fyrrinótt var minnstur hiti á landinu fjögur stig austur á Kamba- nesi. Hér í bænum var 9 stiga hiti um nóttina og 2 millim. úrkoma. Mest varð úrkoman í Flatey á Breiða- firði, 4 millim. Það var ekk- ert minnst á sólskinsstundir í Reykjavík enda þokuloft nú upp á hvern dag. Þessa sömu nótt í fyrra var næt- urfrost uppi á hálendinu, og eins stigs hiti á Gjögri, hér í bænum 4ra stiga hiti. Þá er farið að vora í Frob- isher Bay. Þar var snemma í gærmorgun eins stigs hiti. í Nuuk 8 stig, i Þrándheimi 9 stig. í Sundsvall 15 stiga hiti og 18 stig austur í Vaasa. ORLOF húsmæðra í Reykjavík. Orlofsnefnd hús- mæðra í Reykjavík, Traðar- kotssundi 6, tekur á móti umsóknum um orlofsdvöl á Hvanneyri í Borg dagana 18.—25. júní og frá 25. júní til 2. júlí. Skrifstofan er opin daglega 15—18. ÆTTARMÓT. Afkomendur sr. Þórðar Brynjólfssonar prests á Felli í Mýrdal f. 1763 og eiginkvenna hans Margrétar Sigurðardóttur f.^1758 og Solveigar Sveins- dottur f. 1797, verður haldið í dag á Hótel Sögu kl. 13.30 um leið og þar fer fram, og í sama sal, ættarmót afkom- enda Gísla Brynjólfssonar og Þorbjargar Bjamadóttur á Minna-Núpi. SKIPIN ______________. REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Árvakur í leið- angur og togarinn Vigri hélt til veiða og Arnarfell fór á ströndina og heldur þaðan beint út. í gær lögðu af stað til útlanda Eyrarfoss, Skóg- arfoss og Helgafell. Grund- arfoss kom að utan, svo og Haukur og leiguskipið Magdalena R. Þá kom togar- inn Viðey inn til löndunar á Faxamarkaði. Hvalveiðibát- arnir fóru allir fjórir upp í Hvalfjörð. Tveir eru gangfær- ir, og tveir ógangfærir og voru þeir dregnir. Vlðskiptabankamin I Snuðuðu Seðlabankann um hundrað milljónir Þriðjungur af gjaldeyrinum á gamla genginu varð eftir í bönkunum iÆ’&L -S| GrMuA/D Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 10. júní—16. júní, aö báöum dögum meötöldum, er í Lyfjabúöinní löunni. Auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lækna8tofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Lauugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Sly8a- og sjúkrovakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyðarvakt frá og meö skfrdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. ÓnæmÍ8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka »78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsféiagsins SkógarhlíÖ 8. Tekið ó móti viðtals- beiönum i síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Setfo88: Selfoss Apótek er opiö til k!. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráógjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjólpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööln: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkiaútvarpains á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. AÖ auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 ó 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Land8pftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gronsás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavíkurlæknishóraÖs og heilsugæslustöövar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suður- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alia daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mónud,—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabóka8afn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminja8afniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afnlÖ Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Viö- komustaðir vfösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Ðústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: OpiÖ alla daga nema mánudaga 10—18. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Opiö alla daga nema mánud. kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/ÞjóÖminjasafns, Einholti 4: OpiÓ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. BreiÖholtslaug: Mónud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.