Morgunblaðið - 10.06.1988, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 10.06.1988, Blaðsíða 59
íitftít ÍMÚI. Oí áTJOAOtrí8Ö^-,iðli3AJHMUí}ílOíá MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1988 59 KNATTSPYRNA / 1. DEILD (SL - DEILDIN) •rrncc ■\i urr Pétur Pétursson svífur inn í vítateig KA eftir að hafa komist einn í gegnum vöm KA. Boltinn varð þó eftir í höndum Hauks Bragasonar. KR-ingar í efsta sæti - sigruðu KA í slökum leik, 2:0, á KR-vellinum við Frostaskjól ígærkvöldi KR skaust í efsta sæti 1. deild- ar með sigri á KA f gær í mjög slökum leik. Leikurinn var lítið fyrir augað, en segja má að sigurinn hafi verið sanngjarn. Völlurinn var blautur og háll og bitnaði það nokkuð á leik lið- anna. Slæmar sendingar og langar settu svip sinn á leikinn, en þó örl- gmi aði á spili hjá liðun- LogiB. um, einkum í Eiðsson framlínu KR-inga. skrifar Ágúst Már Jónsson átti fyrsta færi leiksins, en skaut yfir mark KA. Bjami Jónsson fékk svo besta færi KA á 26. mínútu. Hann komst einn í gegn, en skaut í þverslána. Fyrra mark KR kom á 34. mínútu og var eitt það undarlegasta sem sést hefur í sumar. Willum Þór Þórsson skallaði að marki KA frá vítateig, ósköp sakleysislega, og virtist ekki vera nein hætta á ferð. Haukur Bragason, markvörður KA, misreiknaði boltann og missti hann yfir sig í þverslána og inn. Afskap- lega klaufalegt mark. Pétur Pétursson fékk svo gott færi undir lok fyrri hálfleiks, hljóp af KR:KA 2 : 0 íslandsmótið — 1. deild, KR-völlur, fimmtudaginn 9. júní 1988. Mörk KR: Willum Þór Þórsson (34.), Gunnar Oddsson (48.) Gult spjald: Willum Þór Þórsson (78.) Áhorfendur: 1100. Dómarí: Guðmundur Stefánsson Maríasson 7. Línuverðir: Baldur Scheving og Þor- geir Pálsson. Lið KR: Stefán Amarson, Rúnar Krist- insson, Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, Þorsteinn Guðjónsson, Willum Þór Þórs- son, Jósteinn Einarsson, Ágúst Már Jónsson, Bjöm Rafnsson, Pétur Péturs- son, Gunnar Oddsson, Þorsteinn Hall- dórsson. Lið KA: Haukur Bragason, öm Viðar Amarson (Ágúst Sigurðsson vm. 81. mín.), Gauti Laxdal, Jón R. Kristjáns- son, Erlingur Kristjánsson, Þorvaldur örlygsson, Bjami Jónsson, Valgeir Barðason, Stefán Ólafsson (FYiðfínnur Hermannsson vm. 55. mín), Anthony Karl Gregory, Amar Freyr Jónsson. STANGARSTOKK Bubka bætti heimsmet sitt: stökk 6,05 m SOVÉTMAÐURINN Sergei Bubka bætti eigið heimsmet í hástökki í gær er hann stökk 6,05 metra á móti í Bratislava í Tékkóslóvakíu. Gamla metið var 6,03 metrar, en það setti Bubka í júnf í fyrra. Bubka reyndi fyrst við 6,90 metra í gærkvöldi og fór auðveldlega yfir. Næst var sláin færð í 6,05 metra og Bubka sveif yfír án vandræða við gífurlegan fögnuð ijölmargra áhorfenda. Þetta var fyrsta mót Bubka í sum- ar, en upphaflega átti ekki að keppa í stangarstökki á þessu móti. En veðrið var gott, hlýtt og logn — ákjósanlegt veður til stangarstökks — Bubka mætti þvi og bætti eigið met næsta auðveld- iega. sér vamarmenn KA, en Haukur bjargaði með góðu úthlaupi. Síðari hálfleikurinn var jafnvel slak- ari en sá fyrri, en byijaði þó með marki. KR-ingar fengu aukaspyrnu við vitateig og Gunnar Oddsson skoraði með laglegu skoti, efst í hægra homið. Eftir markið gerðist fátt markvert og boltinn langtímum saman á miðj- unni. KA fékk þó gott færi til að minnka muninn á 81. mínútu. Anthony Karl Gregory átti mjög góða sendingu á Valgeir Barðason, en slakt skot hans fór framhjá. KR-ingar áttu svo síðasta orðið. Pétur Pétursson sendi boltann á Bjöm Rafnsosn sem var í dauða- l.deild (SL-deild) VÖLSUNGUR- VALUR...............1:3 ÞÓR- ÍA...................... 1:1 IBK- FRAM......................1:1 VlKINGUR- LEIFTUR..............2:1 KR - KA .......................2:0 færi, en Haukur varði mjög vel. KR-ingar eru nú í efsta sæti deildar- innar, með betri markatölu en Fram. KR-ingar hafa skorað flest mörk deildarinnar, enda framlínan tvímælalaust stolt liðsins. Vörnin er hinsvegar ekki nógu sterk, en vart hægt að segja að mikið hafi reynt á hana í þessum leik. Pétur Pétursson átti góðan leik og Rúnar Kristinsson átti góða spretti. KA-liðið byrjaði mjög vel í deild- inni, en þessi leikur var slakur. Lið- ið fékk ágæt færi, en vart hægt að segja að jafntefli hefði verið sanngjöm úrslit. Þorvaldur Örlygs- son og Erlingur Kristjánsson vom bestu menn liðsins. P® Pétur Pétursson KR, Þorvald- ur Örlygsson KA. HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Leiklr u J T Mörk U J T Mörk Mörk Stig KR 4 2 1 0 7:2 1 0 0 3:1 10:3 10 FRAM 4 2 0 0 4:0 1 1 0 2:1 6:1 10 ÍA 4 1 0 0 1:0 1 2 0 3:2 4:2 8 KA 3 1 0 0 2:1 1 0 1 1:2 3:3 6 VALUR 4 0 0 0 0:0 1 1 2 3:3 3:3 4 /BK 4 1 1 1 5:5 0 0 1 1:2 6:7 4 VÍKINGUR 4 1 0 1 2:2 0 1 1 2:5 4:7 4 LEIFTUR 4 0 3 0 1:1 0 0 1 1:2 2:3 3 ÞÓR 3 0 1 1 1:2 0 1 0 1:1 2:3 2 VÖLSUNGUR 4 0 0 2 2:5 0 0 2 1:6 3:11 0 1.DEILD KVENNA Markalaust Islandsmeistarar ÍA léku gegn bikarmeisturum Vals í gærkvöldi á Akranesi í 1. deild kvenna í knatt- spymu. Leikurinn var leiðinlegur á að horfa og lítið um skemmtilegt spil. Ekkert mark var skorað í leikn- um. Fyrsta og reyndar eina færið kom snemma í leiknum. Þá komst Vals- arinn Rryndís Valsdóttir í gegnum vörn ÍA, en Vala Úlfljótsdóttir markmaður varði vel. Fátt mark- vert gerðist eftir þetta og liðin skildu því jöfn í tilþrifalitlum leik. . Morgunblaöið/Júllus Sigurjónsson Ormarr Örlygsson. FOLK ■ ORMARR Örlygsson, einn besti maður 1. deildarliðs Fram í knattspymu, er á leið norður til Akureyrar á ný. Hann flyst búferl- um norður í bjnjun ágúst. Ormarr mun æfa með sínum gömlu félögum í KA það sem eftir lifir keppnistíma- bilsins, en leika áfram með Fram út vertíðina. Hann klæðist síðan búningi KA á ný næsta keppn- istímabili. ■ TOTTENHAM keypti í gær framherjann Paul Stewart frá Manchester City á 1,5 milljónir sterlingspunda. Það er mesta upp- hæð sem Tottenham hefur eytt í kaup á leikmanni. I PIERRE Littbarski leikur að öllum líkindum með vestur-þýska landsliðinu í kvöld gegn ítölum í opnunarleik Evrópukeppni landsliða í kvöld. Hann kemur væntanlega inn í liðið fyrir Olaf Thon, sem hefur ekki leikið vel að undanfömu, eða Wolfgang Rolff, sem er að S"na sig eftir flenslu. ÞRÍR leikmanna enska lands- liðsins í knattspymu meiddust í æfingaleik gegn v-þýsku áKuga- mannaliði í útjaðri Stuttgart í gær- kvöldi; þeir Mark Wright, Gary Lineker og Trevor Steven. Þeir ensku unnu 4:0 en sigurinn gæti wiynst dýrkeyptur þar sem fyrsti leikur þeirra í úrslitakeppni EM er á sunnudaginn. Meiðsli Wright voru talin alvarlegust i gær, en ömggt er talið að a.m.k. hinir tveir geti leikið. Mörkin í gær gerðu Chris Waddle (2), Steve McMa- hon og Mark Hately. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.