Morgunblaðið - 10.06.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.06.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 10. JÚNÍ Í988' 37 viðbættu, ef greiða ætti skatt af þeim. Þetta er að vísu lítt raunhæf leið til samanburðar, en burtséð frá því þarf ekki mikil heilabrot til að reikna út að 42.000 kr. tekjur yrðu að u.þ.b. 57.000 kr. að viðbættu skattleysinu, á meðan 80.000 kr. yrðu u.þ.b. 67.000 kr. í útborgun. Af þessu er einungis hægt að draga tvær ályktanir: annaðhvort kann Þorleifur Kr. Guðlaugsson ekki að reikna, ellegar hefur hann alls ekki skilið hvemig skattkerfí það sem grein hans fjallar um virk- ar og hefði hann sjálfsagt gott af því að afla sér fróðleiks í þeim málum. Vondu kommarnir Þorleifur fullyrðir að margir hafí veitt skrifum hans athygli og telur sig þannig hafa náð þeim tilgangi sínum að vekja athygli á hlunnind- um láglaunafólks. Ég vona a.m.k. að sem flestir hafí átt þess kost að lesa grein Þorleifs, því hún er gagniegur lest- ur sem hægt er að draga ýmsa lærdóma af, auk þess sem hægt er að hafa lúmskt gaman af henni. Er það skoðun mín að á meðan málsvarar afturhalds og misréttis geta ekki klætt skoðanir sínar feg- urri skrúða en Þorleifur Kr. Guð- laugsson gerði í Velvakanda, þá hafí þeir, sem beijast fyrir því að sem flestir geti haft það sem best, ekkert að óttast. Að lokum dregur Þorleifur fram gömlu góðu kommagiýluna úr pokahominu og spyr með þjósti: Hvað þykist þið vilja? Kommún- isma? Þorleifur tekur Pólland sem dæmi, en þar ku allir menn vera bæði vondir og ljótir og kommúnist- ar í þokkabót. Þetta er fróðlegur samanburður, því við eigum meira sameiginlegt með Pólveijum en Þorleifur heldur. í báðum löndunum eru t.d. brýnustu lífsnauðsynjar seldar á okurverði og ekki eru margir dagar síðan ríkisstjórn vor gekk skrefinu lengra en sú pólska með því að afnema samningsréttinn og banna verkföll. Eitt af því fáa sem við höfum, en Pólveijar ekki, er hins vegar þetta margumtalaða og margblessaða lýðræði, en hvers virði er lýðræðið á meðan frelsið og jafnréttið eru fótum troðin? Höfundur er námsmaður. Póstkröfuþjónusta Hringdu ( síma 11620 og 28316 og viA sondum ( hvelli. Notaðu kredltkortaþjón- ustuna og sparaöu póstkröfukostnaölnn. ROD STEWART - Out of Order - Rod Stewart hefur ó þessari glænýju plötu fengið til liös viö sig þá Andy Taylor og Bernard Edwards. Útkoman er hreint frábær plata eöa eins og breska músíkpressan sagöi: .Besta plata sem Rod Stewart hefur sent frá sér i óraraöir." Þetta eru góö meö- mæli og til aö fá nasaþefinn skaltu fylgjast meö lög- um eins og .Lost in You“, fyrsta smáskifulaginu og .Try a Little“, gamla Roof Tops laginu (Söknuöur) eftir Otis Redding. Sem sagt: Mjög góö plata, sem skiliö á þinar bestu móttökur. ★ STEINARHF ★ AusTumrx*n - oLÆsnjf - kaumkák- srtooo smANDoOrv, hafmakfmdi SYNING Á VINNUPÖLLUM INYJU HUSNÆÐI0KKAR AÐ BÍLDSHÖFÐA 8 HÚSIBIFREIÐAEFTIRLITS RÍKISINS Meðal nýjunga: „Skywinder“ vinnupallur, 8 metrar í fullri lengd. Heildarþyngd aðeins 100 kg, hægt að flytja hann í venjulegum skutbíl. Og það tekur aðeins 5 mínútur að setja vinnupallinn saman. Einfaldur, þægilegur, öruggur. Leiga og sala á vinnupöllum, stigum, tengimótum og undirstöðum. Gerum tilboð í verk. 1. Auðvelt að hækka og lækka. 2. Hæð vinnupalls aukin eftir þörfum - hámark 8 m. Kynning föstudag 10. júní kl. 8 til 18 og laugardag 11. júní kl. 8 til 12. W VERKRALLAR TENGIMOT UNDIRSTÖDUR Terkfallaei Opið má-fö 8-18 lau 8-12 Bíldshöfða 8 Reykjavík Sími 67 33 99 Húsi Bifreiðaeftirlits ríkisins I11""" 1... ........ . ' ' — ......... ' 1 II I . ■■ III | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar | ýmislegt Til leigu Af sérstökum ástæðum er til leigu kjötversl- un við Laugaveg. Mjög falLegar innréttingar og fullbúið eldhús. Upplýsingar á Laugavegi 34a á morgun, laugar- dag, frá kl. 13.00-15.00. húsnæði í boði Kvikmyndafélagið Umbi óskar eftir að taka á leigu einbýlishús eða stóra íbúð á tímabilinu 1. júlí til 10. september. Upplýsingar í síma 623690 milli kl. 9 og 5. 5 manna fjölskyldu vantar húsnæði, helst nálægt miðbænum, í 2-3 vikur frá 14. júní (helst strax). Upplýsingar í síma 78356. fundir — mannfagnaðir | Aðalsafnaðarfundur Lágafellssólknar verður haldinn að lokinni guðþjónustu í Lága- fellskirkju nk sunnudag. Guðþjónustan hefst kl. 11.00. Venjulega aðalfundarstörf. Stjórn Lágafellssóknar. | til sölu Tískuverslun Tískuverslun í örum uppgangi við Laugaveg til sölu. Upplýsingar í síma 625997 milli kl. 7.00-9.00 á kvöldin. nauðungaruppboð Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöll- um 1, Selfossi. Þriðjudaginn 14. júní 1988 kl. 10.00 Efra-Seli, Stokkseyrarhr., þingl. eigandi Símon Grétarsson. Uppboðsbeiðendur eru: Jóhannes Ásgeirsson hdl. og Sigríður Thorlacius hdl. Miðvikudaginn 15. júní 1988 kl. 10.00 Eyjahrauni 38, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Suðurvör hf. Uppboðsbeiðendur eru: Byggingasjóður rikisins, Ólafur Gústafsson hri., Tryggingastofnun ríkisins og Gunnar Sæmundsson hdl. Önnur sala. Grashaga 6, Selfossi, þingl. eigandi Valdimar Bragason. Uppboðsbeiðandi er: Útvegsbanki Islands. önnur sala. Hjallabraut 5, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hólmfríður Georgsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Jón Magnússon hdl., Klemens Eggertsson hdl. Jón Eiriksson hdl., Gunnar Jónsson hdl., Gestur Jónsson hri. og Byggingasjóöur rikisins. Önnur sala. Kirkjuvegi 24, Selfossi, þingl. eigandi Ingvaldur Einarsson. Uppboösboiöandi er: Sigurður G. Guðjónsson hdl. Önnur sala. Oddabraut 3, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hjálmar Guömundsson. Uppboðsbeiöendur eru: Jón Magnússon hdl. og Jón Eiríksson hdl. Önnur sala. Þelamörk 50, Hveragerðl, þingl. eigandi Eyjólfur Gestsson. Uppboðsbeiðendur eru: Stofnlánadeild landbúnaðarlns, Bygginga sjóður rikisins og Brunabótafélag Islands. önnur sala. Sýslumaðurínn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fara fram á skrifstofu embættisins á Hafnar- braut 27, á Höfn fimmtudaginn 16. júni 1988: Kl. 13.00, Hafnarbraut 39, Hafnarhreppi, þingl. eign Arnar Ómars Úlfarssonar og Snjólaugar Sveinsdóttur, eftir kröfu Sveins Sveinsson- ar hdl. og innheimtumanns ríkissjóðs. Kl. 13.15, Hafnarbraut 45B, Hafnarhreppi, þingl. eign Grétars Kjer- úlfs Ingólfssonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Kl. 13.30, Hliðartúni 15, Hafnarhraþþi, þingl. eign Ómars Antonsson- ar, eftir kröfu Hákonar H. Kristjánssonar hdl. og innheimtumanns rikissjóös. Kl. 14.30, Miðtúni 23, Hafnarhreppi, þingl. eign Hafnarhrepps, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands. Kl. 14.45, Smárabraut 19, Hafnarhreppi, þingl. eign Karls Birgis Örvarssonar, eftir kröfu Arnmundar Backmann hrl. Kl. 15.00, Grund II, Nesjahreppi, þingl. eign Sigurgeirs Ragnarsson- ar, eftir kröfu Landsbanka (slands. Kl. 15.15, Meðalfelli 1, Nesjahreppi, þingl. eign Einars J. Þórólfsson- ar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka islands. Sýslumaðurínn í A-Skaftafellssýslu. Auglýsing um lögtökfyrir fasteigna- og brunabóta- gjöldum í Reykjavík Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fógeta- úrskurði, uppkveðnum 6. þ.m., verða lögtök látin fara fram tjl tryggingar ógreiddum fast- eignasköttum og brunabótaiðgjöldum 1988. Lögtök til tryggingar framangreindum gjöld- - um, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, hefj- ast að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innnan þess tíma. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 6. júní 1988.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.