Morgunblaðið - 10.06.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 10.06.1988, Blaðsíða 55
■1 r MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1988 VELVAKANDl SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI Þessir hringdu . . Slysagildra í Skógarhlíð Margrét Bárðardóttir hringdi: „Grein Péturs Gunnarssonar í Mbl. þann 7. júní varð mér hvattn- ing til að láta í mér heyra um sama málefni. Lengi hefur staðið til hjá mér að láta í ljós undrun mína yfir ástandinu við þessa götu. Ekki varð dauðaslys skóla- félaga barnanna í hverfinu til að gera þau öruggari í ferðum sínum yfir götuna. Handan við Skógarhl- íðina er einnig íþróttasvæði Vals og sækja börnin mikið þangað. Þó gangbraut sé á þessu svæði er það alls ekki nóg til að tryggja öryggið við þessa miklu umferðar- götu. Þess vegna vonum við að umferðarljósum verði komið fyrir við Skógarhlíðina hið bráðasta." Kann einhver vísuna? Sigurbjörghringdi: „Ég kann nokkur erindi í vísu en veit ekki hvort ég hef hana alla. Ef einhver kanna vísuna alla væri gaman ef hægt væri að birta hana í Velvakanda. Fyrsta erindið eru á þessa leið: Ég mætti hérna um morguninn manni ofnaúr sveit. Og viltu vita vinur minn hann var í kvenmannsleit. Á kúskinnsskóm var karlinn sá og kurfslegur að að sjá, í skinnsokkunum upp að hnjám var aulabárður sá. Villandi umferðarmerki Vegfarandi hringdi: „Mig langar til að vekja at- hygli á villandi skiltum sem Vega- gerðin hefur sett upp við Flóaveg- inn fyrir austan Selfoss. Þar er verið að setja slitlag á veginn og er hámarkshraðinn 35 km og er ekki nema gott eitt um það að segja við þessar aðstæður. En gallinn er sá að þessari við- vörun er svo illa fyrir komið að fólk tekur almennt ekki eftir henni. Skiltin líta út eins og skrautmáluð kerra eða tengivagn á hjólum sem lagt hefur verið í vegkantinn. Þarna er þremur merkjum komið fyrir á allt of stór- um fleti sem augað grípur ekki, því fólki dettur vart í hug að þessi skrautsýning sé í tengslum við umferðina. Svo bíðu lögreglan á næsta leiti og sektar fólk fyrir of hraðan akstur en þarna er venju- lega leyfilegt að aka á 90 km hraða. Ég tel að þama sé verið að misbjóða borgurunum með illa framsettum upplýsingum. Þama þyrftu að vera greinileg umferðar- merki. Á síðasta ári fór Vegagerð- in hamförum um allt land og tók niður skilti sem sögð voru ljót og ólögleg. Því spyr ég. Er þetta lög- legt og hver ber ábyrgð á þessari uppsetningu?" íslensk þjóð í íslensku landi Þórólfur hringdi: „Það er áhugamál mitt að á íslandi sé íslensk þjóð. Því ber okkur að efla ættjarðarást og þjóðarvitund. Það verður best gert með ljóðakennslu og ljóða- lestri. Ljóðakennsla og ljóðalestur á að vera stór þáttur í íslensku- kennslu, kenna ætti ættjaðarljóð og ljóðahöfundarnir mega ekki gleymast. Ég hef tekið eftir því að í stað þess að tala íslensku og segja „sælir" og „sælar" em börn- in farinn að segja „hæ“ og „bæ“ við hvert annað. Jafnvel kornung börn sletta ensku en móðurmálinu hnignar að sama skapi. Bregðast verður við þessu sem fyrst, ann- ars er tunga okkar í hættu.“ Opið bréf til borgarráðs eftir Pétur Guntmrsson Fyrir tvcimur ámm. eðc náncr tilUkið 29. mcl árið 1986. rcrt ég borguráði eftirfarandi bréf: .Hretvut borgirrið. rrug lcnccr til að vekjt ftthygti ykkftr á *tór- um SkógftrtiÚðftr r. TU bftkari giög geU þeu að þftrnft »k«mmt ftá er Slðkkvifttððin, beiulnfttðð SheU og biðftkýli fttnetiavftgna á leið I Kðpa- vog og llftfnftrfjðrð. Vegna ný- byggðar I Suðurhllðum hefur um- ferðarþunginn aukút atððugt og má aegja að nú aé ðciitin umferð þam» allan daginn. Og þá vaknar ipurningin: hvem- ig á að komaat yfir? Fðlk á erindi yfir gðtuna til að taka atnetð, einn- W hinir Qðlmðrgu aem ætla yfir I Oakjuhllð aár til heilaubðtar og ynd- iaauka. Oftlega aér maður unga aem aldna aarta lagi og reyna að alqðt- aat yfir irúlli bfla og »etj» aig I atðra haettu, en norsta gangbraut er I u.þ.b. 600 metra Qarfaegð 1 átt að miðbaa. Nð þegar eðl er komin hátt á loft eykat umferð þama yfir I öakjuhllð og það er einungia Oma- apuramál hvenaer ahrariegt alya vrrður á þeaaum alððum. Ég tel þrf ákaflega brfnt að þama komi nð þegar gangbraut og beini þeaaum tilmarlum vinaamlega til borgftrráða með von um akjðt viðbrðgð,- 10. júnl aama ár barat mér avar ftá gatnamáiaatjðranum I Reykjavfk fyrir hðnd borgarráða. Þar' voru akilmerkilega úUistaðar yfirvofandi breytingar á gatnakerfi ivarðiaina og alðan aagði: „Vegna þeaaara breytinga á {atnakerfinu er ekki gert rið fynr •ð leggja I koatnað við umferðarfjða t Skögarhllð nú I ár, aem aðeina rrðu I notkun I akamman tlma. 'Júverandi áatand aem viaaulega íýður upp á nokkra haettu, mun ivl verða áfram I eitt ár." Og það gekk eftir. „Núverandi katand" vaiði I eitt ár og hafði var- að I eitt og hálft ár þegar aex ára i’rengur beið bana á fyrrgremdum „Daglejfa setur fjöldi barna aig í Ufshœttu við að komast leiðar sinnar Ájafn sjálfsagðan stað og úti vistars væðið í OskjuhHð." stað. en hann aUaði að heista þeaa að komast yfir. Og nú eni liðin rétt tvð ár frá þvl að gatnamálastjðri aagði ertt ár og I þvi tilefni langar mig til að Itreka viðvðnin mlna. Dagtega aetur Qðldi barna aig I llfaharttu við að komast leiðar ainnar á jafn ajálf sagðan stað og útivistanvvðið I öakjuhllð. Ég man ekki betur en koaningabaeklingur Sjálfstsrðia- flokksins fynr slðustu borgaratjðm- arkosningar „Afram Reylqavik" hafi sýnt á lcápu bóm að borða Is uppi I öskjuhllð. Þvt akal ekki avar- að hvemig þau komust þangað, en nú þegar heftir eitt bam látið Itfið I þeaaari alyaagildru aem er af manna vðldum og ykkur ber akylda til að ráða bðt á. Þvt hefúr nýög verið haldið á lofti I umraeðum undanfarið að Qár- hagastaða borgarinnar vsrri gðð og þvt fými til mikilla umsvifa. Spum- ing mln er þvt einfaldlega þeaai Hvað kosta gangbrautarfjða og hvað þurfa margir að slaaast/lála Itfið til að þyki svara koetnaði að setja þau upp? Virðingarfyilit. „Ég vil taka undir með Kjart- ani sem hringdi í Velvakanda fyr- ir nokkru og hvatti Ríkissjón- varpið til að endusýna Bítlamynd- ina sem sýnd var fyrir nokkrum árum. Þetta var mjög fróðleg mynd og er ég viss um að margir Bítlaaðdáendur myndu fagna því ef hún yrði endursýnd." Svört læða Svört læða, sex mánaða gömul með hvítan depil á bringu, tapað- ist frá Sólheimum 25 fyrir skömmu. Vinsamlegast hringið í síma 686875 eftir kl. 19. Telpureiðhjól Telpureiðhjól af gerðinni Verl- amos, hvítt og rautt, hefur komið í leitirnar. Eigandi þess getur hringt í síma 12049 eftir kl. 17. HEII.RÆfll 4-----,--- Dráttarvélaeigendur: Tryggið öryggi þeirra sem aka dráttarvélum ykkar. Drátt- arvélar og stórvirk vinnutæki eru hættuleg í meðförum, ef ekki er farið að öllu með gát. Hugsið ykkur tvisvar um áður en þið látið slík verkfæri í hendur á unglingum eða jafnvel börnum. Týnd læða Þessi læða fór að heiman frá sér að Aðallandi 8 fyrir nokkru. Þeir sem orðið hafa varir við hana eru vinsamlegast beðnir að hringja í síma 688643. Fær auglýs- íngín staðist? Til Velvakanda. Ég er dálítið undrandi yfir aug- lýsingu á kjúklingum sem Stöð 2 er alltaf að senda út: „Kjúklingur er hollur, kjúklingur er góður, gríptu einn með þér heim, það er einfalt og fljótlegt“. Setjum nú svo að ég tæki auglýsinguna bókstaf- lega, færi út í verslun og gripi með mér kjúkling í leiðinni en gengi síðan út. Eftir auglýsingunni að dæma væri mér þetta heimilt og ekki væri hægt að gera neitt í málinu. Líklega hefur enginn grínisti reynt þetta því þá væri búið að breyta auglýsingunni til betri vegar. Þorleifur Kr. Guðlaugsson Sól og sumar hj á okkur í VÖRUHÚSIVESTURLANDS er komið sumar og allar deildirnar bjóða ykkur velkomna. - MATVÖRUDEILD - VEFNAÐARVÖRUDEILD - GJAFAVÖRUDEILD - RAFTÆKJA- OG SPORTVÖRUDEILD - BYGGINGAVÖRUDEILD Komið við hjá okkur í sumar VÖRUHÚS VESTURLANDS Birgðamiðstöðin ykkar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.